Fréttablaðið - 27.07.2004, Qupperneq 29
21
Að undanförnu hef ég verið að
detta inn á bíórásina í sjón-
varpinu. Kem reyndar oft inn í
miðjar bíómyndir eða rétt næ
endanum. Svo kemur bið eftir
heila tímanum þangað til næsta
bíómynd byrjar. Það eru greini-
lega ekki margar auglýsingar á
þessari stöð, og þeir detta ekki í
sama pakkann og Skjár einn að
fylla upp í auðar stundir með því
að sýna endalaust kynningarbrot
úr þáttum eða bíómyndum sem
þeir hafa á dagskrá.
Sá um daginn rétt lokin á 8
mile, bíómyndinni með Eminem
sem á að einhverju leyti að vera
hans sjálfsævisaga. Það sem ég sá
var reyndar ekkert meiriháttar,
en ég held ég hafi misst af öllu
góða stöffinu, eins og atriðin með
móður hans sem Kim Basinger
leikur. Ég hef átt í undarlegu sam-
bandi við tónlistarmanninn
Eminem. Þrátt fyrir að hafa mikla
andúð á karlrembunni og homma-
fóbíunni sem öðru hvoru brýst
fram í textum hans, er hann
snilldartextahöfundur. Honum
tekst sem fáum öðrum að gera
grín af sjálfum sér og tónlistar-
bransanum. Ég er kannski aðeins
of fullmeðvituð um skoðun hans á
móður sinni, fyrrum eiginkonu
sinni, poppstjörnunum og öllum
öðrum þeim sem hann virðist hafa
einhverja andúð á. Þrátt fyrir það
og þrátt fyrir að þetta sé ekki tón-
list sem ég vildi kynna fyrir ung-
viðinu get ég ekki annað gert en
hrifist með. Ég er því staðráðin í
að sjá myndina einhvern tímann
seinna og treysti á að hún verði
endursýnd á bíórásinni. ■
[ SJÓNVARP ]
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30
Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn
9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sáðmenn söngvan-
na 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánar-
fregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem
hvarf 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Ís-
landsförin 14.30 Sögumenn samtímans 15.03
Úr ævisögum tónlistarmanna 15.53 Dagbók
16.13 Fjögra mottu herbergið 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól
og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn
söngvanna 21.00 Perlur 21.55 Orð kvöldsins
22.10 Veðurfregnir 22.15 Ég er ekki skúrkurì
23.10 Count Basie og kappar hans 0.00 Fréttir
6.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnars-
dóttur 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 12.45 Popp-
land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið 20.00 Ungmennafélagið
22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
ÚR BÍÓHEIMUM
SJÓNVARPIÐ 21.25
Svar úr bíóheimum:
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„The most beautiful thing in the world is, of course,
the world itself.“
(Svar neðar á síðunni)
Stöð 2
7.00 70 mínútur e.
12.00 Íslenski popplistinn (e)
19.00 Geim TV
20.00 South Park
20.30 The Joe Schmo Show
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popptíví
18.30 The O.C. (e) Nú er komið að
steggja- og gæsaveislum Caleb og
Julie.
19.30 The Drew Carey Show (e)
Bandarískir gamanþættir um hið sér-
kennilega möppudýr og flugvallar-
rokkara Drew Carey. Steve skipar
Drew og Mimi að semja vopnahlé.
Kate byrjar með sjúkraliða og Drew
verður afskaplega afbrýðisamur.
Hann fær útrás með því að efna til
slagsmála við Wick. Wick hótar
hefndum.
20.00 True Hollywood Stories
Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítar-
leg umfjöllun um stjörnurnar; jafnt
glæsileikann sem skuggahliðarnar.
21.00 Brúðkaupsþátturinn Já
22.00 Law & Order: Criminal
Intent Vandaðir lögregluþættir um
stórmáladeild í New York borg.
22.45 Jay Leno
23.30 The Practice (e)
0.15 NÁTTHRAFNAR
0.15 Still Standing
0.40 CSI: Miami
1.25 Dragnet
2.10 Óstöðvandi tónlist
Skjár 1
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
Omega
SMS LEIKUR
VILTU MIÐA Á 99KR?
Sendu SMS skeytið JA FDB á númerið
1900 og þú gætir unnið.
8. HVER VINNUR
Meðal vinninga eru:
Miðar á FORSÝNINGU SHAUN OF THE DEAD
Miðar á SHAUN OF THE DEAD
Ful l t af VHS og DVD myndum
Og margt f le i ra. . .
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind, Kópavogi.
Með því að taka þátt er tu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
VARÚÐ
ÞÚ GÆTIR
DREPIST Ú
R HLÁTRI!
16.20 Canon-mótið í golfi Þáttur
um hið árlega Canon-mót í golfi
sem fram fór á Hvaleyrinni í Hafnar-
firði. Umsjónarmaður er Logi Berg-
mann Eiðsson. e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmáls-
fréttir er líka að finna á vefslóðinni
ruv.is/frettatimar.
18.00 Gormur (46:52) (Mars-
upilami II)
18.30 Ungur uppfinningamaður
(5:13) (Dexter's Laboratory III)
Teiknimyndaflokkur um snjallan
strák og ævintýri hans.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (16:23) Bandarísk
þáttaröð um heilaskurðlækni og
ekkjumann sem flyst með tvö börn
sín til smábæjarins Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk leika Treat
Williams, Gregory Smith, Emily Van
Camp, Debra Mooney, John Beasley
og Vivien Cardone.
21.00 Út og suður (11:12) Gísli
Einarsson fer vítt og breitt um landið
og bregður upp svipmyndum af
fólki. Textað á síðu 888 í textavarpi.
21.25 Einhver deyr í dag (Brenn-
punkt: I dag skal noen dö) Norskur
heimildarþáttur um bílslys. Árlega
deyja nær 300 manns á norskum
vegum, álíka margir og ef tvær far-
þegaþotur færust. Í þættinum er
spurt að því hvaða úrræði norsk yfir-
völd hafa til að draga úr umferðar-
slysum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Flóttamenn (5:6) (Human
Cargo) Kanadískur myndaflokkur um
innflytjendur frá stríðshrjáðum eða
fátækum löndum sem vonast eftir
betra lífi í Kanada. Meðal leikenda
eru Kate Nelligan, Nicholas Camp-
bell, Bayo Akinfemi, Cara Pifko og
R.H. Thomson. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.05 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um kvöldið.
23.30 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 The Count of Monte Cristo
8.10 Carmen: A Hip Hopera
10.05 Overboard
12.05 Joe Dirt
14.05 Carmen: A Hip Hopera
16.05 Overboard
18.05 Joe Dirt
20.00 The Count of Monte Cristo
22.10 Blood Work
0.00 Men of Honor
2.05 Bad City Blues
4.00 Blood Work
Bíórásin
Sýn
15.50 Champions World 2004
(Celtic - Liverpool)
17.30 David Letterman
18.15 Gillette-sportpakkinn
18.45 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
19.40 History of Football (Knatt-
spyrnusagan) Magnaður mynda-
flokkur um vinsælustu íþrótt í
heimi, knattspyrnu.
20.35 World’s Strongest Man na.
21.30 Landsmótið í golfi 2004
22.30 David Letterman
23.15 K-1 Það er ekkert gefið
eftir þegar bardagaíþróttir eru
annars vegar.
0.35 Næturrásin - erótík
7.15 Korter e.
18.15 Kortér
21.00 Bæjarstjórnarfundur
21.15 Korter (Endursýnt á klukku-
tímafresti til morguns)
Óhugnanleg umferðarslys
Í kvöld er á
dagskrá norskur
heimildarþáttur
sem heitir Einhver
deyr í dag á góðri
íslensku. Þar er
fjallað um um-
ferðarslys í Noregi
en þar láta nær
þrjú hundruð
manns lífið á
hverju ári. Það er
álíka mikið og ef
tvær fullsetnar
farþegaþotur
færust. Í þætt-
inum er spurt að því hvaða úrræði norsk
yfirvöld hafa til að draga úr umferðarslysum.
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey (e) (Mis- ta-
ke I Can’t Take Back)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Next Action Star (2:10) (e)
13.30 Seinfeld (14:24)
13.55 The Family (4:9) (e)
14.40 Wanda at Large
15.05 Trans World Sport
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (8:23)
20.00 Next Action Star (3:10)
20.45 Las Vegas (22:23) (Big
Bang) Nessa reynir að róa fjárhættu-
spilara við borðið hjá sér og áttar sig
á því að hann er með sprengju festa
við sig. Ed sest við borðið í von um
að finna augnablik til að yfirbuga
sprengjumanninn. Dave uppgötvar
sér til mikillar skelfingar að það er
önnur sprengja einhvers staðar á
hótelinu. Bönnuð börnum.
21.30 Shield (8:15) (Sérsveitin 3)
22.15 Kingdom Hospital (4:14)
(Kingdom-sjúkrahúsið)
23.00 The D.A. (2:4) (e)
23.45 Dinner With Friends
Dramatísk kvikmynd. Leyfð öllum
aldurshópum.
1.20 The Only Thrill (Þetta eina)
Þessi dramatíska mynd fjallar um
Reece McHenry sem opnar verslun
með notuð föt í heimabæ sínum.
Bönnuð börnum.
3.05 Neighbours
3.30 Ísland í bítið e.
5.05 Fréttir og Ísland í dag e.
6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp Tíví
VIÐ TÆKIÐ
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR
■ kíkir á bíórásina.
Átta mílna landamæri
▼
SKJÁREINN 21.00
Segðu ekki nei...
Ekkert lát virðist vera á
brúðkaupum á Íslandi og
Elín María fylgist vel með
þeim í Brúðkaups-
þættinum Já! Íslendingar
eru ástfangnir upp fyrir
haus og því mikil þörf á því
að sýna áhorfendum
heima í stofu allt það
dásamlega sem fylgir
brúðkaupum og ástinni.
Ekki er lífið þó aðeins dans á rósum og fær
Elín María líka góð ráð frá prestum og fróðum
mönnum.
▼
VH1
22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30
VH1 Classic 9.00 70s Rock Top 10
10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's
11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00
VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like
the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then &
Now 19.00 Missy Elliot Rise & Rise Of
20.00 Notorious BIG Rise & Rise Of
21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside
TCM
19.00 Sweet Bird of Youth 21.00 The Night
of the Iguana 23.00 Lady L 0.45 Village of
the Damned 2.00 The Tender Trap
ANIMAL PLANET
10.00 Amazing Animal Videos 10.30
Amazing Animal Videos 11.00 The Planet's
Funniest Animals 11.30 The Planet's
Funniest Animals 12.00 The Leopard Son
13.00 Vets in Practice 13.30 Emergency
Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue
15.00 Breed All About It 15.30 Breed All
About It 16.00 The Planet's Funniest
Animals 16.30 The Planet's Funniest
Animals 17.00 Monkey Business 17.30
Monkey Business 18.00 Amazing Animal
Videos 18.30 Amazing Animal Videos
19.00 The Planet's Funniest Animals
19.30 The Planet's Funniest Animals
20.00 Miami Animal Police 21.00 In the
Wild With 22.00 Amazing Animal Videos
22.30 Amazing Animal Videos 23.00 The
Planet's Funniest Animals 23.30 The
Planet's Funniest Animals
BBC PRIME
6.45 Eureka Tv 7.00 Home Front in the
Garden 7.30 Big Strong Girls 8.00 Girls
On Top 8.30 Escape to the Country 9.15
Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link
10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30
Passport to the Sun 12.00 Vets in Pract-
ice 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies
13.15 The Story Makers 13.35 Step
Inside 13.45 Balamory 14.00 The Make
Shift 14.15 Eureka Tv 14.30 The Wea-
kest Link 15.15 Big Strong Girls 15.45
Bargain Hunt 16.15 Escape to the
Country 17.00 Home Front in the Gar-
den 17.30 Doctors 18.00 Eastenders
18.30 Last of the Summer Wine 19.00
Linda Green 19.30 Linda Green 20.00
Mirrorball 20.30 Casualty 21.30 Last of
the Summer Wine 22.00 Perfect Holiday
22.30 Perfect Partner 23.00 Great Rom-
ances of the 20th Century 23.30 Great
Romances of the 20th Century
DISCOVERY
12.00 Secret Life of the Family 13.00
Time Team 14.00 Scrapheap Challenge
15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex
Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden
17.00 Rebuilding the Past 17.30 River
Cottage Forever 18.00 Wreck Detectives
19.00 Scrapheap Challenge 20.00
Ultimates 21.00 Building the Ultimate
21.30 Chris Barrie's Massive Engines
22.00 Forensic Detectives 23.00
Extreme Machines 0.00 Hitler's Hench-
men 1.00 Hooked on Fishing
MTV
3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten
9.00 Unpaused 11.00 Newlyweds
11.30 Unpaused 12.30 Dance Floor
Chart 13.30 Becoming 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Unpaused
16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart
18.00 Made 19.00 Cribs 19.30
Becoming 20.00 Top 10 at Ten 21.00
Alternative Nation 23.00 Unpaused
DR1
11.50 Hos Mr Klematis 12.20 Stjern-
ernes roser 13.20 Livet på bladet 13.50
Nyheder på tegnsprog 14.00 Livet
ombord - så dykker vi 14.30 DR Derude
Svalbard 15.00 Bobler i blodet 15.35 Mr
Bean 16.00 Gnotterne 16.30 TV-avisen
med sport og vejret 17.10 Dronning
Ingrid - ifølge Victor Borge 17.30 Hunde
på job 18.00 Hokus Krokus 18.30 Lige
ud ad landevejen 19.00 TV-avisen 19.25
SportNyt 19.30 Viljens magt 21.10 DR-
Dokumentar - Sig det ikke til nogen
21.40 Sagen ifølge Sand
DR2
14.00 DR-Derude: Damerne på Vallø
14.30 DR-Explorer: Til Verdens Ende
(1:3) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Miss
Marple: På Bertramæs Hotel (2:2) 16.05
Surfing the Menu (6:8) (16:9) 16.35
Ude i naturen: Langbuen 17.10 Pilot
Guides: Pakistan 18.00 Kommissær
Wycliffe (15) 18.50 Viden Om Sommer:
Verdens største passagerfly 19.20
Præsidentens mænd - The West Wing
(82) 20.00 Sport med briller 7:12 20.30
Deadline 20.50 Allo æAllo! (14) 21.20
Visions of Europe (2:5) (16:9) 21.50
Størst er kærligheden (4:5) 22.20
Godnat
NRK1
6.30 Sommermorgen 8.30 Jukeboks:
Danseband 9.30 Jukeboks: Humor
10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks:
Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 13.40 Liten
Ida 14.55 The Tribe - Ingen vei tilbake
15.20 The Tribe - Ingen vei tilbake 15.45
Reparatørene 15.55 Nyheter på tegn-
språk 16.00 Barne-TV 16.40 Distriktsny-
heter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen
17.30 Ut i naturen 17.55 Båtliv 18.25
Miraklet på Mols 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent
20.00 Du skal høre mye mer ... 20.15
Extra-trekning 20.30 Mon tro 21.00
Kveldsnytt 21.15 Norge i dag 21.25 Pi-
ken på broen
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
15.00 Parasoll 17.15 David Letterman-
show 18.00 Siste nytt 18.10 Ungkars-
reiret 18.30 Nigellas kjøkken: Smak av
sommer 18.55 Kalde føtter 19.40
Kalde føtter 20.30 Hvilket liv! 21.00
Dagens Dobbel 21.05 Sommeråpent
21.55 David Letterman-show
SVT1
4.00 Gomorron Sverige 10.00 Rapport
10.10 Som en skugga i skogen 10.35
Cityfolk 11.00 Vagn i Nya Zeeland 12.25
Bröder emellan 14.00 Rapport 14.05
Airport 15.00 OS inom oss 15.30 Einis
salong 16.00 Moorpark 16.30 Byggare
Bob 16.40 Evas sommarplåster 17.00
Stallkompisar 17.25 Musikvideo 17.30
Rapport 18.00 Allsång på Skansen
19.00 Friidrott: DN-galan 21.00 Rapport
21.10 Sommartorpet 21.40 Uppdrag
granskning - vad hände sen?
SVT2
15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktu-
ellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00
Baby blues 17.20 Regionala nyheter
17.30 Coupling 18.00 Naturfilm -
gorillor i Afrikas lågland 19.00 Aktuellt
19.25 A-ekonomi 19.30 Svensk novell-
efilm: Alltid på en tisdag 20.00 Nyhets-
sammanfattning 20.03 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder
20.30 Regi Troell: Il Capitano
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
ERLENDAR STÖÐVAR
ÞRIÐJUDAGUR 27. júlí 2004
Cast Away (2000)
15%
afsláttur af fiskréttum í dag
Opið til kl.18:30 alla virka daga
T I L B O Ð
FISKIBOLLUR
590 KR/KG