Fréttablaðið - 05.08.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.08.2004, Blaðsíða 42
„Here comes the story of the Hurricane, The man the authorities came to blame For something that he never done Put in a prison cell, but one time he could-a been The champion of the world.“ -Bob Dylan syngur um grimm örlög hnefaleikakappans Hurricane á plötunni Desire frá 1976. 30 5. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR Í spilaranum hjá ritstjórninni Bob Dylan: Desire, The Postal Service: Give Up, Damien Rice: O, Nick Cave: Your Funeral...My Trial, Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsertarnir, El- vis Presley: The All Time Greatest Hits, Nick Drake: Made to Love Magic. [ TOPP 20 ] X-IÐ 977 - VIKA 32 THE KILLERS Mr. Brightside YEAH YEAH YEAHS Y Control PRODIGY Girls THE DATSUNS Blacken My Thumb HOT DAMN Hot Damn That Woman Is A Man THE WALKMEN The Rat THE DARKNESS Growing On Me HIVES Walk Idiot Walk BEASTIE BOYS Trible Trouble MÍNUS Nice Boys THE BEES Horsemen SPARTA Hiss The Villain MANHATTAN The Fun Machine THE SHINS So Says I FRANZ FERDINAND Michael VELVET REVOLVER Fall To Pieces CURE The End Of The World LIMP BIZKIT Almost Over KORN Everything I’ve Known PIXIES Bam Thwok * Listanum er raðað af umsjónar- mönnum stöðvarinnar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 HOOBASTANK Eru í efsta sæti listans þriðju vikuna í röð. [ TOPP 20 ] FM 957 - VIKA 31 HOOBASTANK The Reason MAROON 5 She Will Be Loved RUSLANA Wild Dances ANA We Are EVE FEAT BIZ MARKIE Got What You Need ALCAZAR This Is The World We Live.. MARIA MENA You Are The Only One DAYSLEEPER Unattended QUARASHI Stun Gun GEORGE MICHAEL Flawless ( Go To The City ) JOJO Leave ( Get Out ) KALLI BJARNI Gleðitímar MCFLY Obviously NYLON Einhvers staðar, einhvert, aftur SKÍTAMÓRALL Hér kemur sólin MCFLY 5 Colours In Her Hair CHRISTINA MILIAN Dip It Low KURT NILSEN Here She Comes N.E.R.D. Maybe BRITNEY SPEARS Everytime 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Rapparinn 50 Cent heldur tónleika í Laugardalshöll á miðvikudag. Í raun heitir hann Curtis Jackson og fæddist inn í harðsvírað eiturlyfjahverfi Queens í New York fyrir 26 árum. Föðurlaus ólst hann upp hjá fátækri móður, tileinkaði sér reglur götunnar og fann fljótt út hvað yrði hans und- ankomuleið. Áður en rapparinn komst á unglingsaldur fannst móðir hans látin við undarlegar kringum- stæður í hverfinu og tóku þá afi hans og amma við uppeldinu. Drengurinn var vel gefinn og góður á bókina en flæktist um fíkniefnaheiminn og var margsinnis handtekinn fyrir smá- glæpi. Árið 1999 gerði 50 Cent fyrst vart við sig sem rappari í heimsklassa með laginu „How To Rob“ þar sem hann skaut í allar áttir og stuðaði m.a. Jay-Z, Big Pun, Sticky Fingaz og Ghostface Killah. Hipphoppararnir létu ekki slíkan byrjanda komast upp með leiðindi og svöruðu síðar fyrir sig fullum hálsi í lögum sínum. How To Rob var að finna á óútgefinni sóló- plötu 50 Cent sem tekin var upp fyrir Colombia Records. Í apríl árið 2000, áður en tónlistar- ferill 50 Cent náði að blómstra, var rapparanum vart hugað líf. Hann lenti í skotárás við æskuheimilið í Queens og varð fyrir níu byssukúlum, þar af einni í andlitið, en það dugði ekki til að ráða honum bana. Strax í sjúkrarúminu varð til nýtt efni frá 50 Cent sem rapparinn og sveit hans G-Unit gáfu út á plötunni Guess Who’s back? sumarið 2001. Eminem og Dr Dre lýstu yfir stuðn- ingi við 50 Cent þegar önnur plata hans, 50 Cent Is The Future, var tilbúin. Þessar plötur fóru þó aldrei í almenna dreifingu því þær voru gefnar út af kappanum sjálfum. Í kjölfar samstarfsins við Eminem og Dr Dre hefur rapparinn verið betur liðinn meðal starfs- bræðra sinna í hipphoppinu og unnið með fjölda þekktra tónlistar- manna. Lag hans, Wanksta þar sem gert er mikið grín af þykjustu glæparöppurum, var gefið út á smá- skífu eftir að hafa hljómað í kvik- mynd Eminems, 8 Mile. 50 Cent hefur síðan sent frá sér plötuna Get Rich og Die Tryin, sem inniheldur slagar- ann P.I.M.P, afrakstur samstarfs þeirra Snoop Doggy Dog og fleiri lög sem hljómað hafa á útvarpsstöðvum um allan heim. ■ 50 CENT Munaðarlaus ólst hann upp í eiturlyfjahverfi í New York og vissi að hipphoppið kæmi honum til bjargar. Skaust á toppinn eftir skotárás Pink, sem heldur tónleika í Laugardalshöll á þriðjudag, heitir réttu nafni Alecia Moore. Hún fæddist 8. september 1979 í Doylestown skammt frá Fíla- delfíu í Bandaríkjunum. Hún fæddist inn í tónlistar- fjölskyldu og fljótt fór að bera á áhuga hennar á skemmtana- bransanum. Þegar hún var að- eins 13 ára var hún orðin áber- andi í klúbbum í Fíladelfíu, fyrst sem dansari en síðan sem bakraddarsöngkona. Fjórtán ára hóf Pink að semja sín eigin lög. Hún gekk til liðs við tvær hljóm- sveitir sem báðar lögðu upp laupana. Loks var hún uppgötvuð af upptökustjóranum L.A. Read. Átján ára gerði hún samning við útgáfufyrirtækið LaFace og gaf út frumburð sinn, Can¥t Take Me Home. Platan, sem meðal annars hafði að geyma smá- skífulögin There You Go, Most Girls og You Make Me Sick, seldist framar vonum og kom stúlkunni á kortið. Næsta plata hennar M!issundaztood festi hana síðan rækilega í sessi sem ein stærsta stjarnan í poppinu. Fékk hún jafnframt almenna viðurkenn- ingu gagnrýnenda. Vinsælasta lag plötunnar, sem seldist í 12 milljónum eintaka, var Get the Party Started. Á plötunni fékk Pink aðstoð frá Lindu Perry, fyrrum liðs- manni kvennasveitarinnar 4 Non Blondes, sem hafði verið átrúnaðargoð hennar frá því í æsku. Á nýju plötunni, Try This, sem kom út í fyrra, fékk Pink aftur aðstoð frá Perry og hefur útkoman ekki valdið hinum fjöl- mörgu aðdáendum hennar von- brigðum. ■ PLÖTUR PINK: Can’t Take Me Home (2000) M!ssundaztood (2001) Try This (2003) PINK Pink gaf út sína fyrstu plötu 18 ára og síðan þá hefur sigur- ganga hennar verið óslitin. Ein skærasta poppstjarnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.