Fréttablaðið - 05.08.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 05.08.2004, Blaðsíða 51
■ KVIKMYNDIR 39FIMMTUDAGUR 5. ágúst 2004 AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 5.45 RAISING HELEN kl. 8 BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 5.30, 8 og 10 B.I. 14 SÝND kl. 10 B.I. 14 SÝND kl. 6, 8 og 10 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” F R U M S Ý N I N G F R U M S Ý N I N G Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra “The Sixth Sense”, “Unbreakable” og “Signs” kemur kvikmyndaupplifun ársins. Myndin skar- tar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix,, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. kl. 8 og 10.15 kl. 4 M/ÍSL.TALI 40.000 GESTIR „...hasarinn er góður." HHH ÓÖH DV „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40 og 10.20 THE DAY AFTER TOMORROW kl. 10.30 SÝND kl. 5 og 8 38 þúsund gestir SÝND kl. 5.50, 8 og 10,20 „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennu- trylli af bestu gerð SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 16 ára kl. 4 og 6 M/ÍSL.TALI kl. 8 M/ENSKU TALI HÆTTULEGA FYNDIN RÓMANTÍSK HRYLLINGSMYND MIÐAVERÐ 500 kr. m e ð e n s k u t a l i m e ð í s l e n s k u t a l i Forsýnd í kvöld kl 6 í Laugarásbíói miðasala opnar kl 15.30 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Forsýnd í kvöld kl 8 í Regnboganum FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri."HHH Kvikmyndir.com kl. 10 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA Halle Berry spígsporaði á rauða dreglinum í London á dögunum þegar nýjasta mynd hennar Katt- arkonan var frumsýnd. Ósk- arsverðlaunaleikkonan Halle og meðleikkona hennar Sharon Stone létu rigninguna lítið á sig fá og heilsuðu upp á aðdáendur sína fyrir utan London-kvikmyndhúsið. Bandarískir gagnrýnendur hafa ekki farið lofsamlegum orðum um myndina. Myndin halaði þó inn um 10 milljónir punda frumsýningar- helgina sem verður að teljast nokkuð gott. Stjörnurnar tvær Halle og Stone skrifuðu ótal eigin- handaráritanir á frumsýningunni í London aðdáendum til mikillar ánægju. Sharon lét hafa eftir sér að hún gleddist mjög að sjá allan þennan fjölda áhorfenda sem stóð í grenj- andi rigningu til að berja leikkon- urnar aukum. Halle leikur grafískan hönnuð í myndinni að nafni Patience Phillips en hún vinnur í andlits- förðunarfyrirtæki sem stjórnað er af illum yfirmanni sem leikinn er af Stone. Þegar Patience uppgötv- ar að nýjasta andlitskrem fyrir- tækisins hefur hræðilegar auka- verkanir er hún drepin til að koma í veg fyrir að hún ljóstri upp leynd- armálinu. Söguþráðurinn hefur ekki fallið í kramið hjá gagn- rýnendum. ■ VIN DIESEL OG ALEXA DAVALOS Bandaríski hasarleik- arinn Vin Diesel ásamt grísku leikkonunni Alexa Davalos á frumsýn- ingu The Chronicles of Riddick í Berlín. Kattarkona í grenjandi rigningu LEIKKON- URNAR Halle og Sharon létu rigninguna lítið á sig fá og rituðu eiginhand- aráritanir í gríð og erg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.