Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. desember 1972 TÍMINN r Þorlákur við eina mynd sína, þá stærstu og dýrustu á sýningunni, frá Þingvöllum. . (Timamynd: Róbert) Málverkasýning Þorláks R. Haldorsens íBogasalnum fá ekki að hlusta á útvarp í vinnunni Borgarráð synjaði á siðasta fundi sinum beiðni stjórnenda götusópa um að setja útvarpstæki i vinnutækin. Verða þvi götusóp- arar að láta sér lynda að hreinsa götur Reykjavikurborgar án ann- arrar dægrastyttingar en að hlusta á hávaðann i vinnuvélun- um og umferðarniðinn umhverfis þau. Hinn 23. okt. s.l. fóru götusóp- arar fram á það við stjórn Véla- miðstöðvarinnar, að útvarp yrði sett vinnutækin, og rituðu erindisbréf þar um. Að mánuði liðnum, eða 23. nóv. skrifaði stjórn Vélamiðstöðvarinnar borgarráði bréf um erindi sópar- anna og lagði fram greinargerð Stp—Reykjavik. i kvöld kl. 20.00 opnar Þorlákur R. Haldorsen list- málari málverkasyningu i Bogasal Þjóðminjasafnsins. Stendur sýningin til 22. des. og verður opin hvern dag, niilli kl. 14.00 og 22.00. Alls eru á sýningunni 45 oliumálverk, flest öll máluð á siðustu tveim árum, en það elzta er frá 1966. Meiri hlutinn er landslags- málverk.en einnig eru nokkrar myndir af húsum, blómum og fólki. Þarna eru m.a. myndir frá Þingvöllum, en það er dýrasta myndin, á 40.000.00 kr., Reykjanesi, Borgarfirði og viðar. Þorlákur efndi fyrst til sýningar i nóvember 1950,, er sjö ár voru liðin, frá þvi að hann hóf listnám. Siðan hefur hann haldið sýningar nokkuð reglulega annað hvort ár, en siðast i Keflavik i fyrra. Þorlákur hefur ekki tekið þátt i erlendum samsýningum, en hefur hins vegar selt all mikið af myndum út. Þorlákur starfaði fyrst innan vébanda Félags isl. fri- stundamálara, sem kom til sögunnar rétt eftir striðið, og stofnaði m.a. myndlistar- skóla, sem enn er starfandi, þótt i öðru formi sé. Var félagið mjög starfsamt og markaði spor i listasögu Reykjavikur. Þetta er 12. einkasýning Þorláks á rúmum 20 árum. </Ö?Ýtf 31. desember Traktorar Bændur! Fresturinn er nær útrunninn. I Við önnumst fyrirgreiðslu um láns- umsóknir til traktorkaupa árið 1973 íyrir þá bændur, sem enn hafa ekki sótt um lán til Stofnlánadeildarinnar. HRINGIÐ — SKRIFID — SÍMI 81-500 I I I I I I I ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 um útvarpsmálið og var á.móti þvi^að sópararnir fengju útvarps- tæki! I borgarráði var umsógn stjórnarinnar samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu. NÝ BÖK BJORN J. BLONDAL Vötnin strong Borgarfjörður er fagurt hérað og auðugt, en sennilega ríkast af ám sínum og fljótum — vötn- unum ströngu, sem Björn J. Blöndal lýsir í bók þess- ari. Björn er fæddur og uppalinn á bökkum þeirra og hefur lifað þar langa ævi. Hann greinir kosti veiðivatnanna, lýsir fegurð ánna á öllum árstímum, rekur söguna af gæðum þeirra og minnist félaga sinna og vina, veiðigarp- anna, sem kenndu honum og hann starfaði með löng og björt sumur. Björn J. Blöndat fléttar saman í þessari bók sög- um og sögnum úr héraði sínu ásamt skáldrænni frá- sögn um kátan vatnanið með ilm úr grasi kringum .sig og fjöllin tlgnu í bak- sýn. Björn J. Blöndal er nátt- úrubarnið í hópi (slenzkra rithöfunda nú á dögum, og bók þessi er óður hans um héraðið fagra og góða, dýrin og fólkið þar um slóðir, en sér í lagi vötnin ströng, sem gerðu hann snjallan og rammíslenzkan listamann. Setberg Styrkiú tinúsöfnunina og eigiú safn 24merkil& I^and§§o| iiuji i lanciaelgissjód slanc í: & ¦*•'"-¦: «JRc ML Jfcv -Ml Jr» ^wJw* *^-. T&m ****** JÓ11972 ísland F^reœlt raý]tt ár i tilefni af útfærslu fiskveiöi- lögsögunnar i 50 milur, hefur Safnarablaöið tekið að sér útgáfu á jólarnerkjum til sölu á almennum markaði. Allur ágóði af sölu merkj- anna rennur i Landssöfnun Landhelgissjóðs. Merkin sem eru 24 talsins, öll samstæð, i 7 litum, eru hönnuð á Auglýsingastolunni h.f. Upplag merkjanna er takmarkað: Þannig eru 1000 ótakkaðar, númeraðar arkir á eitt þús- und krónur hver örk, og 15000 takkaSar, númeraðar arkir á 240 krónur hver örk. Hvert takkað merki kostar 10 krónur. Sölustaðir: Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 a Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 og pósthúsin. Pantanir teknar í simum 26723 og 26729. Órólegir stjórnarandstæðingar Stjórnarandstæðingar efndu til mikilla umræðna utan dag- skrár á Alþingi í fyrradag. Það var Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, scm hóf þessar umræður og sagði, að frétzt hefði, að tveir stjórnarflokkanna af þrcmur hefðu -samþykkt gcngisfellingu sem leið til að mæta efnahagsvandanum. Ekki lýsti Jóhann sig andvíg- an gengislækkun.en taldi, að hún væri brot á málefnasamn- ingi rikisstjórnarinnar. Frétt- irnar hafði Jóhann að sjálf- Stögðu úr Mbl. Þangað höfðu þær að sjálfsögðu borizt frá áreiðanlegum heimildum!! Ólafur Jóhannesson lýsti þessar fregnir um.að tveir af stjórnarflokkunum hefðu samþykkt gengislækkun sem staðlausar með öllu. Hins veg- ar vildi hann mótmæla þeirri rangtúlkun, sem Jóhann Haf- stein hefði á ákvæðum mál- cfnasamnings stjórnarflokk- anna. Þar stæði ekkert um það, að aldrei kæmi til mála, meðan að núverandi ríkis- stjórn sæti, hvernig sem á stæði i efnahags- og atvinnu- málum, að gera breytingar á gengisskráningu islenzku krónunnar. i málefnasamn- ingnum sagði það eitt, að rikisstjórnin myndi ekki leysa þann vanda, sem við var að etja I efnahagsmálum, þegar hún tók við völdum á miðju sumri 1971,með gengislækkun. Þetta ákvæði tæki að sjálf sögðu alls ekki til gerbreyttra viðhorfa cins og þjóðhagsspá fyrir árið 1973 fæli i sér. H iliisst jórnin hefði undan- farið sctið á fundum og athug- að og rætt skýrslu valkosta- nefndar. Kikisstjórnin hefði ckki haft neitt lengri tima til að athuga þau mál, er þar væri um fjallað, en stjórnar- andstaðan. Stjórnarandstaðan hcfði fengið þessa skýrslu sem trúnaðarmál,um leið og hún var afhent rikisstjórninni. Valkostirnir i valkostanefnd sátu sér- fræðingar, sem telja má i tengslum við alla stjórnmála- flokka á Alþingi. Það mega teljast mikil tiðindi, að allir þessir menn skyldu verða sammála um úttektina á þjóðarbúinu og um skilgrein- ingu og útfærslu á leiðum til að mæta efnahagsvandanum nú. Ncfndin setti fram 15 valkosti, cn auðvitað má hugsa sér margvisleg önnur afbrigði og blöndun þeirra þriggja megin- lciða, sem valkostanefndin fjallaði um. Kikisstjórnin er að athuga ýmsa fleiri mögu- lcika en þar er fjallað um og önnur afbrigði og til þess þarf nýja útreikninga, og þess vcgna er eðlilegt,að það taki nokkurn tima að taka endan- lega og örlagarika ákvörðun um efnahagsmálin. Þessi rikisstjórn rasar ekki um ráð fram, þegar um það er að ræða, að skerða þurfi kjör al- mennings. Hún tekur ekki ákvörðun, fyrr en hún veit með vissu, að ekki verður gengið lengra i þeim efnum cn ýtrasta nauðsyn þjóðarbús- ins krefur. Þar eru greinileg skil Þar skilur með henni og fyrrvcrandi rikisstjórn, sem Sjálfstæðisflokkurinn veitti forstöðu. Auðvitað fæst Sjálf- stæðisflokkurinn ekkert til að segja um það, hvernigJiann vill mæta efnahagsvandanum, þótl hann hafi haft skýrslu valkostanefndar til athugunar jafn lengi og rikisstjórnin og hennar flokkar. Af þeim orð- um, sem tilfærð voru hér i gær Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.