Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 22
.22 » - TÍMINN Föstudagur 15. desember 1972 liÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20. Siöasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. -------------------------------------- I LÖGFRÆDI j JSKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Amason. hrl. \ Lskjargötu 12. j (Iönaðarbankahúsinu,3. h.) ¦ Shnar 24635 7 16307. > Odýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- ' Telpnanáttföt frá kr. 200/- IJtliskógur Suorrabraut 22, slmi 32642. Aðeins ef ég hlæ (Only vvhen I larf) £7 RICHARD HEMMINGSATTENBOROUGH trWWtttflIðBF Bráðfyndin og vel leikin lit- mynd frá Paramount eftir samnefndri sögu eftir Len Deighton. Leikstjóri Basil Dearden. islenzkur texti- Aðalhlut- verk: Kichard Atten- borough, Oavid Ilemmings, Alexandra Stewart Sýnd kl. 5, 7 og 9 illáturinn léttir skamm- degið. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Laugardaginn 16. desember verður afgreiðslan opin til kl. 5 siðdegisog verða þá greiddar allar tegundir bóta. Bólagreiðslum lýkur á þessu ári 22. þ.m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutima bóta i janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Frá happdrætti norðlenzkra hestamanna ósótturer vinningur.er kom upp á miða nr. 2520. Handhafi þess miða framvisi honum fyrir 15. janúar 1973 til um- boðsmanns. iiappdrætti norðlenzkra hestamanna. ÍSLENZKUR TEXTI í skugga gálgans (Adam's Woman) Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Jane Merrow, John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 f 0^ - WFh% GR€GORYP€CK DAVIDNIV€N ANTHONYQUINN Byssurnar i Navarone The Guns of Navarone Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. hufnarbíó sími 16444 GIULÍAND GEMMA CORINNE MARCHAND FFRNANOO 8ANCH0 ROBcRTO CWUUIEL ffi. FARVER Æsispennandi og við- burðarik cinema scope lit mynd um harðskeytta bar- áttu við illræmdan bófa- flokk. Bönnuð innan 16 ára. Endufsýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strákarnir vilja leikja og bilateppin. Litliskógur Snorrabraut 22 Simi 32642 # #• 10 Sími 31182 ,,Mosquito flugsveitin" •'MOSQUITO ¦' SQUADRON". Mjög spennandi kvikmynd i litum, er gerizt i Siðari- heimstyrjöldinni. Islenzkur texti. Leikstjóri: BORIS SAGAL Aðalhlutverk: DAVID McCALLUM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára ?i ^1* bío Fjölskyldan frá Sikiley THE SICIUAN cim Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. isleiukurtexti Sýnd kl. 5 og 9. OPIO ALLAN DAGINN Kaupiö jólagjafimar * timanlega * Eigum jólaketii i. urvali, ásamt postulinsstyttum, ' keramiki, skraut speglum og ýmsu fleiru. RAMMAIDJAN Oöinsgötu 1 -S\ bankinn rr bttkhjari BtNAÐARBANKINN VELJUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAT <H> CAMLA BIO 1 Málaliðarnir Þessi æsispennandi mynd. endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Ofbeldi beitt Violent City Ovenjuspennandi og við- burðarrik , ný itölsk- frönsk-bandarisk saka- málamynd i litum og Techniscope með islenzk- um texta. Leikstjóri: Sergio Sollima; tónlist-. Ennio Morricone (dollara- myndirnar) Aðalhlutverk: Charies Bronson, TellySavalas, Jill lreland og Michael Con- stantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. rroWii im% •fll Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi amerisk mynd i litum. Þetta er þriðja myndin um hetjurnar sjö. Aðalhlutverk: George Kennedy, James Witmore, Monte Markham. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.