Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN F'östudagur 15. desember 1972 //// \ r er föstudagurinn 15. des. 1972 f i Heilsugæzla Félagslíf Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heiisu- verndarstöðinni, þar sem Slysavakrðstofan var, og er op-1 Mn laugirdag og sunnudag kl. . ■5s6-e.li.’Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á' laugardögum, nema stofur á Klapparsfcig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Sigii 21230. Kvöld/ nætur (jg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga tlT kl. 08.00 mániidaga. Simi 21230s Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl..2-4.v,.( Afgrciðslutimi lyfjabúða i Kcykjavik. A laugardögum veröa tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Iteykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Siglingar Félag Nýalssinna boðar til kynningarfundar fyrir almenning i Stjörnusam- bandsstöðinni að Álfhólsvegi 121 i Kópavogi, næsta laugar- dag (16. des) og hefst hann kl. 15 stundvislega Flutt verður fyrst erindi um framlifskenningar Helga Péturss, en siðan verður leitað sambanda við vini á öðrum jarðstjörnum. Miðill verður Sigriður Guðmundsdóttir. Þátttaka tilkynnist i sima 40765 i kvöld og annað kvöld kl. 19-21 og á laugardag kl. 10- 12. Félag Nýalssinna Afmæli 75 ára er i dag frú Björg Jónasdóttir Skólabraut 30, Akranesi. Hún er ættuð úr Haukadal i Dalasýslu, en hefur verið búsett á Akranesi i rúmlega 30 ár. Maður hennar er Jón Kr. Guðmundsson skó - smiðameistari. Tilkynning Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer frá Hull i dag til Reykjavikur. Jökulfell er i Reykjavik. Helgafell er væntanlegt til Ventspils 17. des., fer þaðan til Gdynia, Svendborgar, Osló og Lar- vikur. Mælifell losar á Húna- flóahöfnum. Skaftafell er i New Bedford. Hvassafell fór i gær frá Sauða'rkróki til Kefla- vikur og Reykjavikur. Stapa- fell er væntanlegt til Hafna- fjarðar i dag. Litlafell er væntanlegt i kvöld til Hafnar- fjarðar. Andldt 5. des. andaðist á Vifils- stöðum, Steinunn Bergsdóttir frá Prestbakkakoti. Útför verður gerð i dag 15. des. kl. 13.30. frá Fossvogskirkju. Vetrarhjálpin i llafnarfirði. Skátar ganga i hús i kvöld og næstu kvöld til söfnunar fyrir vetrarhjálpina. Fólk er vin- samlega beðið, sem fyrr, að taka þeim af vinsemd og skilningi. óskað er, að sem flestir geti látið eitthvað af hendi rakna til stuðnings þeim, sem á hjálp þurfa að halda. Frá Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Frá Thorvaldscnfélaginu. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins eru komin út, og’ verða til sölu á öllum Pósthús- um.einnig hjá félaginu. Frið- rikka Geirsdóttir teiknaði merkin. Verð 4 kr. Kvenfélag Kópavogs. Jólagleði fyrir börn félags- kvenna, sem frestað var sl. sunnudag,verður haldin i félagsheimilinu, efri sal, sunnudaginn 17. des. kl. 2 e. hd. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Nefndin. Leiðrétting I blaðinu sunnudaginn 10. des. féll niður stafur úr nafni eins brúðgumans. Rétt er nafnið, Astgeir Þorsteinsson-, er brúðurin og aðrir hlutað- eigendur beðnir velvirðingar. Eftir að V hafði opnað á 1 T og siðan sagt 3 L varð lokasögnin 4 Sp. f Suður. Vestur tók tvo hæstu i T og spilaði siðan trompi. A ÁKG73 V G632 4 D10 * Á5 8 e V A9 ♦ AKG95 4> KG1083 A 42 V 10875 4 832 4 9742 Á Olympiuskákmótinu i Miinchen 1958 kom þessi staða upp i skák Gligoric og Anderson (Kanada), sem hefur svart og á leik. 41.-----Kg8 42. Rf5 og svartur gaf, þvi hann ræður ekki við hót- unina 43. Dg4. SINNUM LENGRI LÝSING NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 11» .í' y .í'ifiii & íi j A D10965 V KD4 4 764 4. D6 Nú verður S að koma i veg fyrir að tapa L-slag. Venjulega á slik spil væri Hj. spilað tvisvar á KD Suðurs, en þarna getur Austur ekki átt Ás-annan i Hj. eftir sagn- ir, hvað þá heldur ásinn einspil. Vestur hefur sýnt lengd i láglitun- um, sennilega 5-5, og getur þvi ekki átt mörg hjörtu. Þegar S hef- ur myndað sér skoðun á spilum Vesturs er spilið ekki erfitt. Það verður aðspila hjarta að heima — hjarta-fjarka — á réttu augna- bliki. Suður tekur þvi 3ja slag heima, trompar T hátt i blindum, og spilar sig heim i Sp. Nú kemur Hj-4. Vestur verður að gefa — annars fær spilarinn 3 hjarta- slagi og er endaspilaður á næsta hjartanu eins og fastlega var hægt að reikna með. Hann verður nú að spila T i tvöfalda eyðu eða laufi frá kóngnum. t Jólabingó Hið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 17. desember og hefst klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Þar á meðal isskápur, ferð til útlanda, allskonar fatnaður, matvæli, ávextir, úr, plötu- spilari, útvörp, straujárn, teppi, bækur og margt fleira. Baldur Hólmgeirsson stjórnar. Miðar verða afhentir i dag og næstu daga i afgreiðslu Timans Bankastræti 7, sími 12323 og á skrifstofu Fram- sóknarfiokksins Hringbraut 30, simi 24480. Stjórnin. Kópavogur fulltrúaróð Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn föstudaginn 15. des. nk. kl. 20.30. i Félagsheimili Kópavogs, hliðarsal uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar! Spilakeppni 15. desember í Árnesi Úrslitaspilakvöld i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félags Árnessýslu verður haldið i Árnesi föstudaginn 15. desem- ber og hefst kl. 21 stundvislega. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfs mánaðar dvöl á Mallorca á vegum ferðaskrifstof- unnar Sunnu auk góðra verðlauna fyrir hvert kvöld. Ólafur R. Grimsson lektor flytur ávarp,Hafsteinn Þorvaldsson varaþing- maður stjórnar vistinni. Hljómsveit Gissurs Geirs leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Reykjavík Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, laugardaginn 16. desember kl. 10.-12. ♦cv-r- y-i i '1 : 1 * Sí v’* rv ti é Tannlæknar g Heilsuverndarstöð Reykjavikur vill gefa tannlækni, sem hyggst fara utan til náms i tannréttingum, kost á fjárhagsaðstoð, •? gegn skuldbindingu um vinnu á vegum stöðvarinnar að námi loknu. Nánari uppl- ýsingar veitir framkvæmdarstjóri. vV.f Heilsuverndarstöð Reykjavikur. • V' y-- v zU UR i URvali ilR OG SKARTGRIPIR j korneUus JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆTI6 ^•18588-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.