Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.12.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Föstudagur 15. desember 1972 Straujárn, gufustraujárn, . brauðristar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgðir: VialUór -£iríkóóon*e0. Ármúla 1 A, sími86-114 GlIUJON Styrkársso\ HMSTmtTTJUILÖCtHDUt ÁUtruuTium « Dmi iijm ' llllll HIJIIIIIIII FRÍMERKI — MYNT Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis • vörulista. Frímerkj amiðstöðin Sfeólavörðustíg 21 A Reykjavík Afmælishátiðin mikla Senn liður að stærstu afmælishátið veraldar, sem kölluð er jólin. Það hefir verið mikið, og verður enn margt skrifað um þessa hátið, en það er tvennt, sem mig langar til að minnast á, og það er þá að sjálf- sögðu afmælisbarnið sjálft, Jesús Kristur. Fáir eða enginn hefir verið eins umdeildur i veröldinni sem þessi maður, og nú á siðari árum hefir mest verið deilt um það hvers son hann væri. Eins og öllum er kunnugt, sem bibliuna hafa lesið, er hann kallaður Guðs sonur. En i bibliunni stendur lika, að allir menn séu Guðs börn og það er ekki fullkominn skýring. En svo kemur höfuðkenningin, og hún er sú,að faðirinn sé ekki mannlegur, heldur sé hann getinn af heilögum anda. Meðan fólk hafði hina svo- kölluðu bókstafstrú, þ.e. trúði öllu þvi sem i bibliunni stóð, og trú- frelsið var ekki meira en svo,að ekki mátti véfengja neitt,sem i hinni helgu bók stóð, þorði enginn að láta aðra skoðun i ljós. Það hefir aftur á móti skeð núna á siðari árum, að fólkið er farið að ræða opinberlega um ýms þau atriði, sem i bibliunni standa, og véfengja þau. Hafa margir látið það sem fullyrðingu frá sér fara, að faðir hans hafi verið mennskur maður, og hefir mér dottið oft i hug setning, sem gömul kona sagði við mig, einu sinni vesturá Snæfellsnesi. MIR auglýsir: Til þess að auðvelda yður aö fylgjast með og kynnast Iffi Sovétþjóðanna í dag og viðhorfi þeirra til alþjóðamála, bjóðum vér yöur að gerast áskrifandi aö eftirtöldum tima- ritum, cinii eða fleirum: SOVIET UNION Myndskreytt tímarit, sem kemur út mánaðarlega. Segir fra Sovétríkjunum i lifi og listum. Kemur út m.a. á ensku, þýzku og frönsku. Askriftargj. kr. 220.00 á ári SPORT IN THE USSR Myndskreytt mánaðarrit um Iþróttir og Iþróttaþjálfun á cnsku, frönsku og þv/.ku. Askriftargjald kr. 132.00 á ári. SOVIET LITTERATURE flytur greinar um bókmenntir. Kemur út mánaðarlega m.a. á ensku og þýzku. Askriftargjald kr. 220.00 á ári. SOVIET WOMAN Myndskreytt mánaöarrit um Hf konunnar i Sovétrikjun-- um. Kemur út á öllum höfuðmálum. Askriftargjald kr. 220.00 á ári CULTURE AND LIFE Myndskreytt mánaöarrit er lýsir starfi Sovétþjóöanna I lifi og listum og segir fréttir af viöburðum á svioi visinda og menningar. Fæst á öllum höfuðmálum. Askriftargjald kr. 220.00 á ári. INTERNATIONAL AFFAIRES Mánaðarrit um utanrikismál. Askriftargjald kr. 308.00 á ári. Knska, franska, rússneska. SPUTNIK er mánaðarúrval úr sovézkum blöðum og bókmenntum, mjög fjölbreytt að efni: leynilögreglusögur, stjórnmála- greinar, listir, verzlun, tizka, tómstundaiðja, skrltlur o.s.frv. Askriftargjald kr. 440.00 á ári. Enska, franska, rússneska. FOREIGN TRADE Mánaðarrit viðskiptaráðuneytisins. öll höfuðmál. Askriftargjald kr. 1.0S7.00. Vinsamlega sendið áskrift yðar ásamt áskriftargjaldi i pósthólf 1087, Reykjavik, fyrir 15. janúar 1973 og verða yður þá send viðkomandi rit frá og með 1. janúar 1973 og út það ár, en þá þarf að endurnýja áskriftina. Eldri áskrifendur eru sérstak- lega beðnir að athuga, að þeir þurfa að endurnýja áskriftina og senda áskriftar- gjaldið fyrir 1973. MiR Það var verið að ræða um stúlku, sem hafði alið barn og vildi ekki feðra það, en sagðist eiga það ein. Þá sagði gamla konan: „Það þarf sko tvo til að frjóvga þann þriðja." En hvað sem faðerninu liður, þá var Kristur mikill kenni- maður, og kenndi þá trú og sið^ sem landar hans höfðu ekki kynnzt áður. Var þvi ekki að undra, þótt kennimenn og höfðingjar litu þenna fátæka mann, sem boðaði algjöra byltingu í landi þeirra, óhýru auga. Ekki bætti það úr, að mikill hluti landsmanna féll að fótum hans til að hlýða á hann, og nema þau nýju þjóðfélagsfræði sem hann boðaði, sem lagði það til grundvallar kenningu sinni, að allir ættu að vera jafnir, og allir ættu að elska náunganna sem sjálfan sig. En það var fleira en kenningar Krists, sem yfirmenn þjóðar hans óttuðust. Það var hylli sú, sem hann ávann sér meðalalmúgans, með lækningum sinum á sjúkum og vanheilum, með sinum dulmagnaða krafti. Okkur er sagt i bibliunni, að þegar Jésús fæddist, hafi honum verið færðar dýrar gjafir. Mun það hafa verið upphaf þess, sem siðan hefir haldizt gegnum aldir, að gefa gjafir á afmælisdaginn hans og mun það hafa flutzt hingað með hinni nýju trú, sem kennd er við hann. Svo rikt var þetta hjá fólki, að þess er getið i gömlum sögum, að allir kepptust við að hreinsa til, og útbúa eitthvað handa öllum til þess að gefa i jólagjöf. Þótt fátæktin væri mikil, var reynt að útbúa handa hverjum og einum einhverja nýja flik til þess að gefa i jólagjöf. Þá var mikið gjört til þess að afla sér efni i kerti og gefa börnunum kerti á jólunum, þvi það hefir fylgt jólunum frá fyrstu tið,að þau væru ljóssins hátið. Þá var einnig reynt.þótt fátæktin væri mikil.og hiisakynnin léleg, að þrífa og hreinsa alls staðar til og gera allt sem nýtt fyrir jólin. Nú á siðari árum hefir þetta mikið breytzt, eftir að þjóðin komsti meiri efni, og hefir manni stundum fundizt, að gjafakaupin væru komin út i hreint gjafaæði. Þá hefir stökkbreytingin ekki orðið minni hjá þjóðinni á um- bótasviðinu. Nú er ekki nóg að þvo og þrifa til. Nú þarf að mála, dúk og teppaleggja allt i hólf og gólf, og mörgum finnst þeir þurfi að láta breyta ibúðunum sinum, og allt þarf þetta að gerast fyrir jólin. Allt þetta umstang útheimtir mikla vinnu, svo flestir hafa nóg að gjöra, og margir eru svo önnum kafnir, að þeir gleyma alveg skammdeginu. Það hefur lika sina björtu hlið, að fjöldi fólks fær af þessu drjúgar auka- tekjur, svo það á hægara með að uppfylla óskir sinar til þess að gjöra jólin sem eftirminnilegust. Má þvi segja, að það styðji hver annan i hringiðjunni. Svo þegar jólin eru liðin, og fólk fer að jafna sig eftir allt umstangið, finnst þvi skammdegið búið, þvi nú veit það, að sólin fer að stiga hærra og hærra upp á himinhvolfið, og senda okkur meiri yl og birtu. En hvað sem öllu þessu liður, og hvernig sem fólkið lætur, með þessar miklu umbætur og stóru gjafir, sem það segist gefa til að minnast jólanna, þá minnast fáir afmælisbarnsins, sem lét lifið fyrir triina á hina róttæku um- botakenningu sina. Gleðilega hátið. P. Björnsson G. frá Rifi. JÓN SKAGAN AXLASKIPTI A TUNGLINU }ÖN SlíAQAN N^^SKIULÍl ATUNQLÍNU MÍNNÍNGAROQ MyNDÍR Ævi manna er samslunginn vefur atvika, orsaka og afleiðinga. Ráðgáta lífsins verður því oftast torskilin og yfir henni hvílir hula óræðis og óskiljanleika. Oft verður manni ljóst hvernig lítil atvik verða aflgjafi stórra atburða í lífi einstaklinga og stórra hópa manna. Við lestur þessarar bókar séra Jóns Skagans verður manniþetta ljósara en áður. Frásögnin er öll lifandi og skemmtileg í einfaldleik hins frásagnarglaða sögumanns. Þessi bók er skemmtileg myndasýning úr hinu daglega lífi. ÞJÓDSAGA BYGGGARÐI SELTJARNARNESI • SÍMAR 13510, 26155 OG 17059 CAstor» SKYRTAN ^^ sem vekur athygli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.