Fréttablaðið - 19.07.2004, Side 24

Fréttablaðið - 19.07.2004, Side 24
6 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is Sverrir Krisjánsson Gsm 896-4489 lögg.fasteigna sali í 33 ár Erla Waage Gsm 697-8004 sölumaður LAUFENGI Falleg 104,3 fm, 4ra herb. íbúð á jarðhæð, ásamt 26,5 fm bílageymslu. Sér lóð fyrir framan stofu. Íbúðin: Björt stofa með parketi. Eldhús með góðum borðkrók, flísar á gólfi. Við eldhúsið er lítið þvottaher- bergi. Á sérgang eru þrjú svefnherbergi, parket á öllum gólfum, lausir skápar. Flísa- lagt fallegt bað, með baðkari, sturtu og lítilli innréttingu. Við andyrið er góð geymsla. Innangengt í bílageymslu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,7 millj. 3ja herbergja SÓLVALLAGATA FALLEG OG BJÖRT 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í VESTUR- BÆNUM. Forstofa með góðum skápum. Rúmgóðar stofur/borðstofa með stórum gluggum og útgengi út á suður-svalir. Innaf stofu er herbergi með góðum skápum. Her- bergi með litlum svölum. Eldhús með nýrri innréttingu og tækjum. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél. Á öllum gólfum er parket nema á baðherbergi. Húsinu fylgja bílastæði á bak- lóð. V. 13,9 millj. Í HJARTA BORGARINNAR Nýstandsett, falleg íbúð á 5. hæð við LAUGAVEGINN sem skiptist í gang, fallegt ný standsett flísalagt baðherbergi með inn- réttingu og sturtuklefa, stofu með eldhús- innréttingu á einum vegg, falleg og vel hönnuð. Svefnherbergi með stórum skáp- um og stórt vinnuherbergi sem er í raun skipt í tvennt með skáp og er notað sem vinnuherbergi annarsvegar og sem svefnh- erbergi. Gólf á gangi, stofu og herbergjum eru parketlögð. EIGN FYRIR MIÐBÆJAR- FÓLK. Áhv. 9,4 millj. V. 15,5 millj. 2ja herbergja KÓNGSBAKKI GÓÐ 2JA HER- BERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Á VINSÆLUM STAÐ. Hol með skápum. Hjónaherbergi með skápum. Baðherbergi flísalagt að hluta, þvotthús og geymsla inn af því. Stofa með austur-svölum og eldhús með góðri innréttingu eru samtengd. Gólfefni eru plast-parket og flísar. Í kjallara er sér-geym- sla og sameiginlegt þurrkherbergi. V 9,4 millj. Landsbyggðin Æ G I S G ATA - S T Y K K I S - HÓLMI FALLEGT HÚS hlaðið úr hol- steini 1968 og sléttpússað, seinna var byggt ofaná húsið myndarlegt ris úr timbri, 31 fm bílskúr. Lóðin er að mestu frágengin með holtagrjóti og plankahleðslum, stórt bíla- stæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn, húsið stendur ofan götu. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, hjónah- ergi, tvö minni herbergi, baðherbergi, eld- hús, inn af því er þvottaherb. og geymsla. Í risi er fjöldskyldurými, herbergi, baðher- bergi og geymslupláss undir súð. V. 11,5 millj. NORÐURBYGGÐ - ÞORLÁKSHÖFN Gott og vel skipu- lagt 125,4 fm, endaraðhús, ásamt 42,5 fm. bílskúr. Frágenginn uppgróinn garður. Húsið skiptist þannig: Forstofa, hol sem opnast í stóra stofu með parketi á gólfi, fjögur rúm- góð svefnherbergi. Baðið er rúmgott með flísum á gólfi, vaskborð og kerlaug. Lagt er fyrir þvottavél á baðinu. Eldhúsið er gott með innréttingu úr beyki og harplasti, búr innaf eldhúsi. Bílskúrinn er stór með raf- magni, hita og hurðaropnara. Geymsla er í enda bílskúrsins. V 14,5 millj. GRUNDARGATA - GRUND- ARFIRÐI Til sölu ca. 170 fm. gott ein- býlishús, hæð og ris. Fjögur svefnherbergi, stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. Sumarbústaðir SUMARBÚSTAÐALÓÐ - ÞINGVELLIR Sumarbústaðalóð í landi Miðfells við Þingvallavatn. Lóðin sem er horn lóð, er 5000 fm og stendur við F- götu nr. 1 við Sandskeið. Hér er um að ræða eignarlóð. Verð kr. 550.000.- GARÐSSTAÐIR-EINB. Á EINNI HÆÐ 152 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt 31 fm. innb. bílskúr. 3 svefnherbergi og stórar stof- ur. Arinn. Allar innréttingar og gólfefni eru fal- leg og vönduð. Stórt terras út af stofu. Fal- legt útsýni frá húsinu. Aðkoma að húsinu er góð og fá hús við botnlangann. Góð lán áh- vílandi. Til greina koma skipti á góðri nýlegri 110-130 fm. íbúð, gjarnan í góðu lyftuhúsi helst með bílskúr eða bílskýli. OPIÐ VIRKA DAGA – FRÁ kl. 09:00-18:00. – WWW.FMG.IS 5 til 7 herbergja VÍÐIMELUR Efri hæð og ris í þríbýl- ishúsi á besta stað í Vesturbæ. Hæðin og risið er skv. Fmr. 130,8 fm en eru í raun verulega stærri, sennil. ca. 185 fm. þó tals- vert undir súð. Sameiginlegur inngangur er með fyrstu hæð, stigi upp í stórt og fallegt hol með arni. Eldhús með harðviðar/harð- plast innréttingu, húsbóndaherbergi er rúmgott, tvær fallegar og rúmgóðar suður- stofur (borðstofa og stofa), parket á gólfi, suðursvalir út af stofu. Á sér gangi er hjónaherbergi. Baðherbergi með flísum, kerlaug og sturtu. Svefnherbergi með dúk á gólfi. Í risi eru fjögur herbergi undir súð með þakgluggum og þvottaherbergi. Und- ir tröppum er útigeymsla. Sameign í kjall- ara. V. 26 millj. 4ra herbergja DALALAND MJÖG GÓÐ OG BJÖRT 4JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á ÞESS- UM EFTIRSÓTTA STAÐ. Hol með góðum fataskápum. Stofa með stórum suður- svölum. Herbergi sem nú er notað sem borðstofa. Tvö önnur herbergi. Eldhús með kork á gólfi og borðkrók. Baðher- bergi flísalagt, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Á öðrum gólfum íbúðar- innar eru teppi. Sér-geymsla er á jarð- hæð, einnig sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. Sameign snyrtileg og á stigapalli eru viðarskápar sem tilheyra íbúðinni. V. 14,6 millj. VANTAR EIGNIR Vantar allar stærðir af eignum á söluskrá * Einbýlishús * Rað-parhús * Jarðhæðir Grímsnes-og Grafningshreppur auglýsir til sölu eignarlóðir til heilsársbúsetu. Lóðirnar eru í nýju hverfi sem kallast Ásborgir og eru á kjarri vöxnu hrauni á bökkum Sogsins. Um er að ræða 36 lóðir að stærð 3.608 til 6.616 fermetrar hver á sérlega fallegum stað í um það bil 70 km. fjarlægð frá Reykjavík. Gert er ráð fyrir útivistarsvæði í kringum lóðirnar. Í Grímsnes-og Grafningshreppi er háhraða internetenging og hitaveita. Einstakt tækifæri til að eignast íbúðarlóð á friðsælum stað. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 898-2668 eða á netfangingu gogg@gogg.is Ný heilsársbyggð á bökkum Sogsins ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is Til sölu Tjarnarg ta 35, Rey j vík. Innkaupastofnun Reykjavíkur f.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í fasteignina Tjarnargötu 35, Reykjavík. Eignin sem er steinsteypt hús á þremur hæðum (kjallari, 1. hæð og 2. hæð), auk geymslulofts er 425 m2 að stærð samkvæmt fasteignamati og selst í heilu lagi. Sunnan og austan við húsið er 430 m2 afgirt lóð með hellulögðu bílastæði. Húseignin verður til sýnis í samráði við Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Á sama stað má nálgast tilboðseyðublöð og fylgigögn. Tilboð skulu berast Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 6. ágúst 2004. 10350 u plýsingar um verkið eru hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, : / w.reykjavik.is/innkaupastofnu Útsýnið er stórkostlegt af 7. hæð í Ársölum 5 Ársalir 5: Útsýni allan fjallahringinn Í Ársölum 5 er nýkomin í sölu glæsileg 86,1 fm þriggja her- bergja íbúð á sjöundu hæð í átta hæða fjölbýlishúsi. Fasteignasalan Lyngvík er með íbúðina í sölu. Húsið er steinhús byggt árið 2001. Útsýnið er frábært og nær frá Jökli og allan hringinn til Blá- fjalla. Komið er inn á gang með glæsilegum flísum á gólfi og fata- skáp. Í svefnherbergi og auka- herbergi eru innbyggðir skápar og parkett er á báðum her- bergjum og stofu. Úr bjartri og vistlegri stofunni er gengið út á 6,6 fm svalir sem snúa í suðaustur. Innréttingin í eldhúsinu er glæsi- leg með flísum á gólfi og milli skápa. Í eldhúsi er einnig borð- krókur. Þvottahúsið er í íbúðinni og þar eru flísar á gólfi og einnig innrétting. Baðherbergi er vel búið glæsilegri innréttingu, hand- klæðaofni, baðkari og sturtuklefa og flísar eru á gólfi og veggjum. Á öllum rafmagnsrofum er dimm- er nema í þvottahúsi og baði. Í kjallara er góð geymsla með hill- um á tveimur veggjum. Tvær lyftur eru í húsinu og sameign eins og ný. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Söluverðið er 16,4 milljónir. ■ 06-07 - les 16.7.2004 22:07 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.