Fréttablaðið - 19.07.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 19.07.2004, Blaðsíða 24
6 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is Sverrir Krisjánsson Gsm 896-4489 lögg.fasteigna sali í 33 ár Erla Waage Gsm 697-8004 sölumaður LAUFENGI Falleg 104,3 fm, 4ra herb. íbúð á jarðhæð, ásamt 26,5 fm bílageymslu. Sér lóð fyrir framan stofu. Íbúðin: Björt stofa með parketi. Eldhús með góðum borðkrók, flísar á gólfi. Við eldhúsið er lítið þvottaher- bergi. Á sérgang eru þrjú svefnherbergi, parket á öllum gólfum, lausir skápar. Flísa- lagt fallegt bað, með baðkari, sturtu og lítilli innréttingu. Við andyrið er góð geymsla. Innangengt í bílageymslu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,7 millj. 3ja herbergja SÓLVALLAGATA FALLEG OG BJÖRT 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í VESTUR- BÆNUM. Forstofa með góðum skápum. Rúmgóðar stofur/borðstofa með stórum gluggum og útgengi út á suður-svalir. Innaf stofu er herbergi með góðum skápum. Her- bergi með litlum svölum. Eldhús með nýrri innréttingu og tækjum. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél. Á öllum gólfum er parket nema á baðherbergi. Húsinu fylgja bílastæði á bak- lóð. V. 13,9 millj. Í HJARTA BORGARINNAR Nýstandsett, falleg íbúð á 5. hæð við LAUGAVEGINN sem skiptist í gang, fallegt ný standsett flísalagt baðherbergi með inn- réttingu og sturtuklefa, stofu með eldhús- innréttingu á einum vegg, falleg og vel hönnuð. Svefnherbergi með stórum skáp- um og stórt vinnuherbergi sem er í raun skipt í tvennt með skáp og er notað sem vinnuherbergi annarsvegar og sem svefnh- erbergi. Gólf á gangi, stofu og herbergjum eru parketlögð. EIGN FYRIR MIÐBÆJAR- FÓLK. Áhv. 9,4 millj. V. 15,5 millj. 2ja herbergja KÓNGSBAKKI GÓÐ 2JA HER- BERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Á VINSÆLUM STAÐ. Hol með skápum. Hjónaherbergi með skápum. Baðherbergi flísalagt að hluta, þvotthús og geymsla inn af því. Stofa með austur-svölum og eldhús með góðri innréttingu eru samtengd. Gólfefni eru plast-parket og flísar. Í kjallara er sér-geym- sla og sameiginlegt þurrkherbergi. V 9,4 millj. Landsbyggðin Æ G I S G ATA - S T Y K K I S - HÓLMI FALLEGT HÚS hlaðið úr hol- steini 1968 og sléttpússað, seinna var byggt ofaná húsið myndarlegt ris úr timbri, 31 fm bílskúr. Lóðin er að mestu frágengin með holtagrjóti og plankahleðslum, stórt bíla- stæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn, húsið stendur ofan götu. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, hjónah- ergi, tvö minni herbergi, baðherbergi, eld- hús, inn af því er þvottaherb. og geymsla. Í risi er fjöldskyldurými, herbergi, baðher- bergi og geymslupláss undir súð. V. 11,5 millj. NORÐURBYGGÐ - ÞORLÁKSHÖFN Gott og vel skipu- lagt 125,4 fm, endaraðhús, ásamt 42,5 fm. bílskúr. Frágenginn uppgróinn garður. Húsið skiptist þannig: Forstofa, hol sem opnast í stóra stofu með parketi á gólfi, fjögur rúm- góð svefnherbergi. Baðið er rúmgott með flísum á gólfi, vaskborð og kerlaug. Lagt er fyrir þvottavél á baðinu. Eldhúsið er gott með innréttingu úr beyki og harplasti, búr innaf eldhúsi. Bílskúrinn er stór með raf- magni, hita og hurðaropnara. Geymsla er í enda bílskúrsins. V 14,5 millj. GRUNDARGATA - GRUND- ARFIRÐI Til sölu ca. 170 fm. gott ein- býlishús, hæð og ris. Fjögur svefnherbergi, stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. Sumarbústaðir SUMARBÚSTAÐALÓÐ - ÞINGVELLIR Sumarbústaðalóð í landi Miðfells við Þingvallavatn. Lóðin sem er horn lóð, er 5000 fm og stendur við F- götu nr. 1 við Sandskeið. Hér er um að ræða eignarlóð. Verð kr. 550.000.- GARÐSSTAÐIR-EINB. Á EINNI HÆÐ 152 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt 31 fm. innb. bílskúr. 3 svefnherbergi og stórar stof- ur. Arinn. Allar innréttingar og gólfefni eru fal- leg og vönduð. Stórt terras út af stofu. Fal- legt útsýni frá húsinu. Aðkoma að húsinu er góð og fá hús við botnlangann. Góð lán áh- vílandi. Til greina koma skipti á góðri nýlegri 110-130 fm. íbúð, gjarnan í góðu lyftuhúsi helst með bílskúr eða bílskýli. OPIÐ VIRKA DAGA – FRÁ kl. 09:00-18:00. – WWW.FMG.IS 5 til 7 herbergja VÍÐIMELUR Efri hæð og ris í þríbýl- ishúsi á besta stað í Vesturbæ. Hæðin og risið er skv. Fmr. 130,8 fm en eru í raun verulega stærri, sennil. ca. 185 fm. þó tals- vert undir súð. Sameiginlegur inngangur er með fyrstu hæð, stigi upp í stórt og fallegt hol með arni. Eldhús með harðviðar/harð- plast innréttingu, húsbóndaherbergi er rúmgott, tvær fallegar og rúmgóðar suður- stofur (borðstofa og stofa), parket á gólfi, suðursvalir út af stofu. Á sér gangi er hjónaherbergi. Baðherbergi með flísum, kerlaug og sturtu. Svefnherbergi með dúk á gólfi. Í risi eru fjögur herbergi undir súð með þakgluggum og þvottaherbergi. Und- ir tröppum er útigeymsla. Sameign í kjall- ara. V. 26 millj. 4ra herbergja DALALAND MJÖG GÓÐ OG BJÖRT 4JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á ÞESS- UM EFTIRSÓTTA STAÐ. Hol með góðum fataskápum. Stofa með stórum suður- svölum. Herbergi sem nú er notað sem borðstofa. Tvö önnur herbergi. Eldhús með kork á gólfi og borðkrók. Baðher- bergi flísalagt, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Á öðrum gólfum íbúðar- innar eru teppi. Sér-geymsla er á jarð- hæð, einnig sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. Sameign snyrtileg og á stigapalli eru viðarskápar sem tilheyra íbúðinni. V. 14,6 millj. VANTAR EIGNIR Vantar allar stærðir af eignum á söluskrá * Einbýlishús * Rað-parhús * Jarðhæðir Grímsnes-og Grafningshreppur auglýsir til sölu eignarlóðir til heilsársbúsetu. Lóðirnar eru í nýju hverfi sem kallast Ásborgir og eru á kjarri vöxnu hrauni á bökkum Sogsins. Um er að ræða 36 lóðir að stærð 3.608 til 6.616 fermetrar hver á sérlega fallegum stað í um það bil 70 km. fjarlægð frá Reykjavík. Gert er ráð fyrir útivistarsvæði í kringum lóðirnar. Í Grímsnes-og Grafningshreppi er háhraða internetenging og hitaveita. Einstakt tækifæri til að eignast íbúðarlóð á friðsælum stað. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 898-2668 eða á netfangingu gogg@gogg.is Ný heilsársbyggð á bökkum Sogsins ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is Til sölu Tjarnarg ta 35, Rey j vík. Innkaupastofnun Reykjavíkur f.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í fasteignina Tjarnargötu 35, Reykjavík. Eignin sem er steinsteypt hús á þremur hæðum (kjallari, 1. hæð og 2. hæð), auk geymslulofts er 425 m2 að stærð samkvæmt fasteignamati og selst í heilu lagi. Sunnan og austan við húsið er 430 m2 afgirt lóð með hellulögðu bílastæði. Húseignin verður til sýnis í samráði við Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Á sama stað má nálgast tilboðseyðublöð og fylgigögn. Tilboð skulu berast Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 6. ágúst 2004. 10350 u plýsingar um verkið eru hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, : / w.reykjavik.is/innkaupastofnu Útsýnið er stórkostlegt af 7. hæð í Ársölum 5 Ársalir 5: Útsýni allan fjallahringinn Í Ársölum 5 er nýkomin í sölu glæsileg 86,1 fm þriggja her- bergja íbúð á sjöundu hæð í átta hæða fjölbýlishúsi. Fasteignasalan Lyngvík er með íbúðina í sölu. Húsið er steinhús byggt árið 2001. Útsýnið er frábært og nær frá Jökli og allan hringinn til Blá- fjalla. Komið er inn á gang með glæsilegum flísum á gólfi og fata- skáp. Í svefnherbergi og auka- herbergi eru innbyggðir skápar og parkett er á báðum her- bergjum og stofu. Úr bjartri og vistlegri stofunni er gengið út á 6,6 fm svalir sem snúa í suðaustur. Innréttingin í eldhúsinu er glæsi- leg með flísum á gólfi og milli skápa. Í eldhúsi er einnig borð- krókur. Þvottahúsið er í íbúðinni og þar eru flísar á gólfi og einnig innrétting. Baðherbergi er vel búið glæsilegri innréttingu, hand- klæðaofni, baðkari og sturtuklefa og flísar eru á gólfi og veggjum. Á öllum rafmagnsrofum er dimm- er nema í þvottahúsi og baði. Í kjallara er góð geymsla með hill- um á tveimur veggjum. Tvær lyftur eru í húsinu og sameign eins og ný. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Söluverðið er 16,4 milljónir. ■ 06-07 - les 16.7.2004 22:07 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.