Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 1
WÖTEL LOFMW
FUNDARSALIR
,,Hótel Loftleiðir" miðast við þarfir
alþjóðaráðstefna og þinga, þar sem
þýða þarf ræður manna jafnharðan
á ýmis tungumál.
LITIO Á SALARKYNNI HOTELS
LOFTLEIÐA — EINHVER ÞEIRRA
MUN FULLNÆGJA ÞORFUM
YDAR.
ISIlJÍttt
Ertogara-
deilan að
leysast?
Klp, Reykjavik. 1 fyrrinótt
tókust samningar milli
undirmanna á togaraflot-
anum og útgeröarmanna.
Eins og venja er,var skrifaö
undir samningana meö
fyrirvara um samþykki
félagsfunda hjá báöum
aöilum.
Funir veröa haldnir hjá
félögunum i dag og slöan
mun hefjast atkvæöa -
greiösla. En atkvæöi veröa
talin saraeiginlega á mánu-
daginn.
Fundur meö yfirmönnum i
togaradeilunni hefur veriö
boöaöur klukkan tiu fyrir
hádegi i dag og munu þar
veröa teknar fyrir tiiiögur,
sem borizt hafa og eru I
beinu framhaldi af þeim tii-
lögum, sem samiö var um á
fundinum meö útgeröar-
mönnum og undirmönnum i
fyrrinótt.
Leiöangursmenn þurftu aö sprengja fyrir staurum og stögum, og hér á myndinnier búiö aöreisa staurana skammt frá Laugafelisskálanum.
(Timamynd: GE)
Settu upp tvær tilrauna-
línur norður á hálendinu
KJ-Reykjavik. — í vik-
unni kom til Akureyrar
átta manna leiðangur,
sem hafði unnið við að
setja upp tvær tilrauna-
linur á hálendinu upp af
Skagafirði og Eyjafirði,
vegna væntanlegra
háspennulinulagna yfir
hálendið. Leiðangurinn
var á tveim snjóbilum,
og var hriðartepptur i
nokkra daga, en að öðru
leyti gekk allt sam-
kvæmt áætlun, og voru
leiðangursmenn tiu
daga á fjöllum.
metra rafmagnsstaurar, meö
áttatlu metra millibili, og á milli
þeirra er strengdur rafmagnsvir.
Ataksmælir er svo tengdur
virnum, og mælir hann hámarks-
átak, sem veröur á virnum.
Leiðangurinn kom til Nýja-
bæjar, þar sem þau Þorsteinn og
Guörún eru I vetur, en þau munu
fara á vélsleða þessa 12 km
vegalengd frá Nýjabæ, aö til-
raunallnunni og fylgjast meö
henni.
Um kyrrt vegna
stórhriðar
Tvo daga sem leiðangursmenn
voru i Laugafellsskálanum, urðu
þeir að halda kyrru fyrir vegna
stúrhriðar, og föstudaginn 2.
marz var ætlunin að halda I
vestur frá Laugafelli, en hætt var
viö vegna veðurs. A laugardag
var svo haldið af staö I skafrenn-
ingi, og ætlunin var að fara yfir
Jökulsá eystri á brúnni, en snjú-
bíiarnir tveir voru komnir yfir
ána I skafrenningnum áður en
brúin fannst. Svo mikill var skaf-
renningurinn, aö leiðangurs-
mennirnir uröu að halda kyrru
fyrir, og sváfu þeir allir í„Snjú-
kettinum’’ um núttina. A sunnu-
daginn var komiö fint veröur,
logn og bjart, og þá var tekið aö
Sátu.og þar tekið það sem eftir
hafði verið skilið. Afram var
haldið, og aö gangnamannakofa
viö Aðalsmannsvötn, þar sem
áætlað hafði verið aö gista, en
kofinn var svo kalkaðurað innan
að leiðangursmenn kusu heldur
að halda áfram vestur á Hauka-
gilsheiði og vestur fyrir Núnfjall,
þar sem enn var sofið i „Snjú-
kettinum”. Á mánudaginn var
svo siöari tilraunalinan reist á
Haukagilsheiöi fyrir botni Mæli-
fellsdals.
Eftir að vélsleði úr byggð hafði
kannaö færðina I Mæifellsdal,
hélt leiðangurinn þar niöur, en
áður hafði verið taliö,að þar væri
ekki gott snjúbilafæri. 1 Varma-
hllö var svo komið á mánudags-
kvöld.
Guðmundur sagði Timanum.að
staöirnir fyrir tilraunalinurnar
hefðu einkum veriö valdir meö
tilliti til þess, aö þeir eru opnir
fyrir vestanátt. Er staðurinn viö
Laugafell i um 900 metra hæð yfir
sjávarmáli. Þriðja tilraunallna er
við Nýjabæ.
Auk „Snjúkattarins” var snjú-
bíllinn „Rati”, eign Guðmundar
Júnassonar Ileiðangrinum. Mikill
sleði með upp undir þriggja tonna
hlassi og tveim staurum i togi,
var aftan I „Snjúkettinum”, og
gekk allt vel.
Sölukeppnin
hefst i dag
i dag hefst sölu-
keppnin, sem standa
mun tólf næstu
helgar. Þau sölubörn
sem verða duglegust
við að selja Timann
næstu tólf helgar
verða verðlaunuð með
Danmerkurferð.
Sunnudagsblað
Timans verður tilbúið
til afgreiðslu klukkan
þrjú i dag, og verður
blöðunum ekið heim
til þeirra,sem búa i út-
hverfunum. Siminn á
afgreiðslunni er 12504
og 12323. Verið með
frá byrjun og keppið
að þvi að hljóta Dan-
merkurferðina.
EGILSSTAÐAFLUGVÖLLUR
ENN ÓFÆR VEGNA BLEYTU
— slitlagið nær ekkert orðið, og þegar hlánar verður þar eitt forarhaf
Leiðangursstjúri i þessari ferð,
Guðmundur Hannesson verk-
stjúri hjá Rafmagnsveitum
rikisins, sagði Timanum
ferðasöguna, og með honum voru
sjö Akureyringar.
Leiðangurinn lagði upp frá
Goðdölum i Skagafiröi laugar-
daginn 24. febrúar, og var ekið
upp Goðdalafjall, yfir Jöklsá
vestari við Skiptabakka, og að
fjallinu Sátu á Hofsafrétti. Þar
voru skildir eftir staurar.. benzin
og fleira, sem notað var i baka-
leiðinni. Frá Sátu var ekið eftir
girúkompás, sem er i „Sjú-
kettinum” hans Baldurs Sigurðs-
sonar á Akureyri. Farið var yfir
brúna á Jökulsá, en þaðan er
stikuð leið að Laugafelli. Þangað
var komið á sunnudagsmorgun,
og dvalizt næstu daga i sæluhúsi
Ferðafélags Akureyrar við
Laugafell. Onnur tilraunalinan
var sett upp 7 km. i NA frá
Laugafelli. Tilraunalinurnar eru
þannig, að settir eru upp tveir tiu
JK-Egilsstöðum. — Enn einu
sinni er Egilsstaðaflugvöllur
iokaður vegna aurbleytu. Menn
fara nú að gerast langþreyttir á
þessum lokunum,sem verða nær I
hvert skipti,sem tlð batnar að
vctrarlagi, og þykir óþarfi, aö
þær bætist ofan á tafirnar, sem
verða af náttúrulegum orsökum.
Á miðvikudaginn brá til hláku
um allt land, og strax á fimmtu-
dagsmorguninn var orðið úfært
um flugvöllinn. 1 gær var hann
einnig lokaður, a.m.k. fyrir
stærri vélar, en þá lenti hér vél
frá Tryggva Helgasyni.
Slitlagið á brautinni er orðið
mjög lélegt og mikið blandað
jarðvegi. Þegar svo þiðnar,
verður þiða lagið ofan á
klakanum ein drulluleðja. Verst
er þetta um miðbik brautarinnar,
en suðurendi hennar var einnig að
fara i sama farið I gær.
Óvist viröist vera um allar
framkvæmdir i þá átt að bæta
þetta með þvi að setja nýtt slitlag
á völlinn. Það sem einkum tefur
fyrir því.eru ráðagerðir um nýjan
flugvöll á öðrum stað, sennilega
úti hjá Eiðum. Þessar hugmyndir
eru að visu litt kunnar austur hér
og virðast ekki fara hátt. Ef af
byggingu nýs vallar veröur i
framtiðinni, er aö sjálfsögðu ekki
talið ráðlegt að eyða miklu fé i
endurbætur á hinum gamla. En
menn vilja annaðhvort og það
fyrr en seinna.
1 hlákunni hefur mikið tekiö
enda mikið bliðviðri. Unniö er nú
að mokstri á vegum, en enn hefur
þú ekki verið ráðizt til atlögu við
Fjarðarheiöi og Vatnsskarð Aðr-
ar helztu leiðir I nágrenninu eru
færar.