Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 10. marz 1973 //// Laugardagurinn 10. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarð£tofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. A1 mennar upplýsingar um lækn;í-og lyfjabúóaþjónustuna i Heykjavik, eru gei'nar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík, vikuna 9. marz til 15. marz annast, Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviiið og sjúkrabiíreiö simi 11100. Ilaf n a rf jiirðurt Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafiiarliröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simahilanir simi 05 Tilkynning Orðsending frá verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjöl- mennið á aöalfund félagsins, sem haldinn verður sunnudag- inn 11. marz kl. 14.30 i Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Siglingar Skipadeild S.l.S. Arnarfell er á Reyöarfiröi, fer þaðan til Svendborgar Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 6. frá Antwerpen til Reykjavikur. Disarfell fer væntanlega I dag frá Frekdrikshavn til Svend- borgar. Helgafell átti að fara i gær frá Svendborg til Ventspils og Hangö. Mælifell er I Gdynia, fer þaðan væntan- lega lO.til Wismar. Skaftafell fór 5. frá Gloucester til Reykjavikur. Hvassafell fer i dag frá Hornafirði til Þorláks- hafnar og Seyðisf jaröar. Stapafell losar á Breiöa- f jarðarhöfnum. Litlafell kemur til Húsavikur i dag, fer þaðan til Dalvikur og Blönduóss. Félagslíf Sunnudagsferöin 11/3 Arnastigur-Grindavik (eða Reykjanesviti) Brottför kl. 9.30 frá B.S.I. Verð 400 krónur. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælisins laugardaginn 17. marz i Domus Medica Nánar augl. i næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaöarins. Aðalfundur félagsins veröur eftir messu n.k. sunnudag 11. marz . Kaffiveitingar. Fjöl- mennið. V Austfirðingafélagiö Reykjavík heldur spila og skemmtikvöld laugardaginn 10. marz klukk- an 20.30 i Miðbæ við Háaleitis- braut. Góð hljómsveit, allir Austfirðingar velkomnir. Stjórnin. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla Fundur veröur haldinn i Lindarbæ, sunnudaginn 11. marz kl. 8.30. Mætiö vel. Stjórnin. Tilkynning Munið frimcrkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Hjónaband Laugardaginn 10. marz verða gefin saman i heilagt hjóna- band i Frikirkjunni i Reykja- vik af séra Jóni Thorarensen, ungfú Edda Carlsdóttir skrif- stofustúlka I brezka sendi- ráðinu, Drápuhlið 32, og séra Páll Pálsson, Kvisthaga 11, Rvk. Kirkjan Laugarneskirkja Messa kl. 2 (æskulýösdagurinn) Ólafur Oddur Jónsson cand. theol predikar. Ungmenni þjóna viö guðsþjónustuna. Barnaguös- þjónusta kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Dómkirkjan. Séra Halldór S. Gröndal sem sækir um annað embætti Dómkirkjupresta- kalls messar i Dómkirkjunni sunnudaginn 11. marz kl. 11 árdegis, messunni verður út- varpað á bylgjum 1412 kiloherts. 212 metrum. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar. Æskulýðsmessa kl. 2. Unglingar aðstoða. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskólanum viö öldugötu. Unglingar úr æsku- lýösfélagi Dómkirkjunnar syngja með börnunum og kenna nýja söngva. Séra Þórir Stefensen. Hafnarfjaröarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Séra Garöar Þorsteinsson. Arbæjarprestakall. Æskulýðs- dagur þjóðkirkjunnar. Barna- guösþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Æskulýösþjónusta I skólanum kl. 2. Ungt fólk að- stoðar. Helgileikur. Aðal- fundur safnaðarins að lokinni guðsþjónustu. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ingólfur Guömunds- son predikar. Föstuguös- þjónusta kl. 5. Sr. Jóhann S. Hliðar. Æskulýösstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. Grensásprestakall. Kirkju- dagur. Sunnudagsskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Kvöldsamkoma kl. 8.30. Fjöl- breytt dagskrá. Sóknar- nefndin. Háteigskirkja. Barnaguös- þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Æskulýösmessa i Stórólfs- hvolskirkju. Æskulýðsmessa veröur i Stórólfshvolskirkju n.k. sunnudag kl. 2 siðdegis. Sóknarprestur. Langholtsprestakall. (Æskulýðsdagurinn) Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. „Gamla bragöið heppnast oft”. Á úrtökumóti i Frakklandi fyrir nokkrum árum spilaði hinn kunni spilari Jais þrjú grönd dobluð á spil Austurs. Suöur spilaöi út Sp- K, og skipti sfðan yfir I L-2. A 92 ¥. ADG95 ♦ 62 + G1075 D106 * 8753 ¥ K7 ¥ 1063 ♦ AKD1073 ♦ 984 * 94 * AD3 * AKG4 ¥ 842 ♦ G5 * K862 Suður opnaöi i spilinu á 1 Sp. - Vestur doblaöi, Norður pass, Austur 1 gr. og Vestur 3 grönd, sem N doblaði. — Nú, á L-2 og L-4 lét Noröur L-10, og Jais greip til gamla bragðins — tók á L-As. Hann spilaði spaöa, sem Suður tók á ás til þess aö taka slagi á ,,fria” laufið — spilaði litlu laufi. Jais fékk á L-D og spilið var i höfn — áhættan var þarna mikil þvi Jais hætti á sex niöur doblaða. Það er auðvelt aö sjá, að S átti aö spila Hj-4 i 4. slag, þvi ef Austur átti Hj-As var hann með niu topp- slagi. A þýzka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp I skák Unzicker, sem hefur hvitt og á leik, og Pfeiffer. ilM Ís M m l $4 i f 4 flA ± mm a WMw'm (js y.j (0% A 7S H ' . 19. hxg6! — exd4 20. Hxh7! og svartur gafst upp. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 2. Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri æskulýðsráðs predikar. Séra Ólafur Skúlason. Reynivallaprestakall. Æsku- lýðsmessa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Selfosskirkja. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Asprestakall. Æskulýðsdagur. Messa I Laugarásbiói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grfmsson. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Digranesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 æskulýðs- dagurinn. Dr. Þórir Kr. Þórðarson predikar, ung- menni lesa ritningarorö. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Æskulýös- dagurinn. Guðmundur Einarsson æskulýðsfulltrúi talar. Kór menntaskólans við Hamrahlið syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Ungmenni lesa ritningarorð. Séra Arni Páls- son. Frlkirkjan I Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2.00. Séra Gisli Brynjólfsson. Kirkja óháöa safnaðarins. Messa klukkan 2. Sr. Emil Björnsson. Hallgrimskirkja. Fjölskyldu- messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarf lokksins í Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 10. marz. milli kl. 10 og 12. Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 11. marz kl. 16.00 Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Akraness kaupstaðar fyrir árið 1973. Fram- sögumenn bæjarfulltrúar flokksins: Daniel Agústinusson og Björn H. Björnsson. 2. Rekstur sementsverksmiðju rikisins og nýjar framleiðslu- greinar I sambandi við hana. Framsögumaður: Dr. Guðmundur Guðmundsson framkvæmdastjóri. 3. önnur mál. Framsóknarfólk og aðrir Akurnesingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Framsóknarvist — Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna verða veitt góð kvöldverðlaun. Vistin verður 15. marz, 5. april og 26. april. A fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaður ræðu. Nánar auglýst siðar. Félagsmólaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMÁLASKOLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Laugardagur 10. marz Islenzk efnahagsstefna. — Ný viðhorf við tilkomu jarðelda á Heimaey. Tómas Arnason, framkvæmdastjóri Dalasýsla. Félagsmólanómskeið Félag ungra framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun þriðjudaginn 13. marz kl. 21:00 i Félags- heimilinu Búðardal. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. Ollum heimil þátttaka. Stjórnin. — Útför dóttur okkar og systur Bryndisar Gisladóttur fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. marz kl. 1,30. Við óskum þess að þeir, sem vildu minnast hennar láti það ganga til endurnýjunar á tæknibúnaði nýrnadeildar Landsspitalans. Þeim framlögum, sem kynnu að berast, verður veitt móttaka á skrifstofu rikisspitalanna að Eiriksgötu 5. Jóhanna ólafsdóttir, Björk Gísladóttir, Gisli Guömundsson, Bragi Þór Gislason. Innnilegar þakkir til allra er auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall og útför bróður mins Sæmundar Jónssonar frá Fossi á Siðu Sérstaklega þakka ég þeim er reyndust honum tryggir vinir i langvarandi veikindum hans. Ingveldur Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.