Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 15
14
TÍMINN
Laugardagur 10. marz 1973
Laugardagur 10. marz 1973
TÍMINN
„BARA, AÐ FERÐAMENNIRNIR
FÆRU HEIM TIL SÍN AFTUR"
Honolulu 24. febrúar.
f dag er sIBasti dagurinn okkar
hér I þessari undurfallegu borg.
Raunar voru þetta ekki nema
tveir dagar', og finnst okkur þaB
allt of stutt. Þar sem viB komum
of seint um kvöldiB, fengum viB
aB vita, aB skipiB fengi ekki aB
koma upp aB fyrr en um
morguninn. Þótti okkur þaB
heldur slæmt, en nokkuB bætti úr
skák, aB sýndar voru blómyndir I
sjónvarpinu alla nóttina.
Loks sigldum viB inn I höfnina
um nluleytiB I gærmorgun. ÞaB
var skýjaB, en hitinn um 25 stig og
dálltil gola, svona rétt til aB
hreyfa pálmatrén. Eftir aB hafa
fariB I gegnum mikla pappirs-
myllu yfirvalda á staBnum, var
okkur sleppt lausum og sIBan
höfBum viB veriB eins HtiB
um borB og viB framast getum, en
gengiB og gengiB um þessa
fallegu þrifalegu borg. ViB
vorum vandlega vöruB viB þvl aB
láta sjást mikla peninga og helzt
ekki peninaveski, þvl fólk hér
kvaB vera ákaflega lipurt I
fingrunum.
Jæja, ekki veitég viB hverju viB
bjuggumst, en aB vissu leyti urB-
um viB fyrir vonbrigBum. Þetta
er allt svo óskaplega amerlskt,
engarhúlameyjar I strápilsum aB
sjá, þær eru flestar I bláum galla-
buxum eBa stuttbuxum og alls
ekki meB blómakransa um háls-
inn. BílamergBin er óskapleg og
umferBin stórhættuleg, því menn
aka aB þvl er virBist helzt eftir þvi
lögmáli aB vogun vinni eBa tapi.
Mér er sagt, aB þetta sé sá staBur
I heiminum, þar sem flestir bilar
eru, miBaB viB fólksfjölda. Bezt
gæti ég llka trúaB, aB hér sé hraB-
bátur á hverju heimili, þeir eru
alls staBar.
ÞaB er hreinasta upplifun aB
ganga hérna um almennings-
garBana. BlómadýrBin er slik, aB
maBur fær ofbirtu I augun og
ilmurinn berst langar leiBir. VIBa
eru smátjarnir og gosbrunnar og
þessir garBar eru eins og hrein-
asta Paradls. Ibúarnir hér virB-
ast Hka kunna aB meta þá, þvi
fólk situr þarna daginn út og inn,
karlmenn á bezta aldri lika, eins
og þeir hafi ekkert annaB aB gera,
en hafa þaB gott. ViB gáfum
okkur á tal viB einn þeirra I gær
og spurBum hann um þetta.
„Hvers vegna atvinna?” spurBi
hann aftur, eins og þetta væri
heimskulega spurt hjá okkur.
„VeBriB er alltaf svona, viB þurf-
um ekki dýr og mikil hús til aB
búa I, maturinn vex út um allt,
bara aB teygja sig svolItiB. ÞaB er
llka allt of heitt til aB vinna”.
Hann sagBi okkur llka, aB þetta
væri fremur svalur dagur, ekki
nema 25 stiga hiti I forsælu. GuB
má vita, hversu heitt varB, þegar
sólin tók aB sklna, en okkur fannst
alveg nóg um, hvaB sem viB fækk-
uBum fötum.
Svo var fariB aB verzla.
Strákarnir keyptu sér flestir
skrautlega Aloha-skyrtur,«em all
ir karlmenn hér ganga I, en mér
skilst aB þeir ætli aB láta stutt
buxurnar eiga sig. Annars er dýrt
hérna og var okkur tjáB, aB þetta
væri dýrasta rlki Bandarlkjanna.
En þó aB verBlagiB sé hátt og dýrt
aB lifa aB öllu leyti, er ekkert lát á
fólksstraumnum hingaö og
hefur nú feröamannafjöldi veriö
takmarkaBur viB tvær milljónir á
ári. Þetta er aöalsumarleyfis-
staöur Japana og koma hingaB aö
meöaltali 10-15 þúsund þeirra á
viku og af hverjum 100 þeirra,
setjast tveir aö. En þaö virBast
vera fleiri en Japanir, sem setjast
hér aö. Fólkiö er allavega á litinn,
hvitt, gult, rautt, brúnt, og svart
og mjög blandaö. Hawaiski kyn-
Snjólaug
Bragadóttir
skrifar úr
heimsiglingu
stofninn, sá upprunalegi, er aö
hverfa og fátt oröiö eftir aö kyn-
hreinum Hawaiingum. Alls munu
innfæddir vera um 5% ibúanna
svertingjar eru állka fjölmennir.
Hér kvaö búa slangur af Eskimó-
um og Indlánum og talsvert af
Noröurlandafólki, einkum NorB-
mönnum. A öllum Hawaiieyjun-
um eru um 800 þúsund Ibúar, en
hér I Honolulu búa um 750 þúsund
þeirra. Einn þeirra manna sem
viB töluöum viö, sagöi aö Honu-
lulu væri áreiBanlega ein alþjóB-
legasta borg I heimi og var hann
ekkert mjög ánægöur meB þá þró-
un, sem orBiö hefur á fáum sIB-
ustu árum. Hann sagöi, aö feröa-
menn væru ágætir út af fyrir sig,
bara ef þeir færu einhverntlma
heim til sln aftur.
Þaö kom okkur á óvart, aB um
leiB og viö upplýstum, aö viö vær-
um tslendingar, fór fólk aB spyrja
okkur frétta af eldgosinu og kom
á daginn, aö viö vissum lang-
minnst um þaö.’
Þegar kvölda tók, varB svalara
I veöri og okkur leiö mun betur og
brugBum okkur á kreik til aB
skoöa skemmtanalIfiB. Þar vant-
aöi sannarlega ekki fjölbreytn-
ina, fremur en á öörum sviöum
hér. Margt af þvi sem fyrir augun
bar, getur tæpast talizt prenthæft,
svo ég sleppi öllum lýsingum, en
viö gegnum um langt fram á nótt
meö okkar stærstu augu og þykj-
umst hafa oröiB margs vlsari.
Hér er ekkert veriB aö skemmta
sér á lokuBum stöBum meB dyra-
vöröum og tilheyrandi, heldur er
allt opiB upp á gátt og ef of heitt
eöa troöiö er fyrir innan, berzt
leikurinn bara út á gangstétt og
götu. Fólk ráfar rnilli dyra, fær
sér eitt þar og annaö hér og sumir
bara hanga á götuhornum og
reykja og drekka. Yfir öllu saman
vakir geysilegur fjöldi lögreglu-
þjóna og höföu þeir bara talsvert
aö gera, þvl margir virtust eiga I
útistööum viö náungann. Einn
lögregluþjónn vatt sér aö okkur,
þegar hann heyröi erlenda tungu
og kvaBst ráöleggja okkur, aö
hverfa á brott úr þessu hverfi.
þaö væri aldrei aö vita, hvaö gæti
oröiö um okkur. En viö vildum sjá
meira og gættum þess aö vera
ákfalega stillt og prúö, enda kom
ekki til stórátaka, aöeins einn
okkar var sleginn, en hann stillti
sig um aö svara I sömu mynt.
Svona var þaö I nótt, en I morg-
un var þetta hverfi oröiö aö
hreinu og viröulegu verzlunar-
hverfi á ný og húsmæöurnar röltu
þar um meö matinn I plastpok-
um. Fiskurinn er nefnilega seldur
lifandi og settir i vatn I pokann.
Krabbar eru bundnir saman á
klónum og svo sprikla þeir lfklega
alveg þangaö til þeim er stungiö I
pottinn.
Nú ætla ég aö slá botninn i þetta
og skreppa út I siöasta sinn. Þaö
er rigningarúöi, og sólarlaust, svo
manni getur liöiö sæmilega á rölt-
inu, þrátt fyrir 23 stiga hita.
Næsti áfangastaöur okkar er
Panama og er gert ráö fyrir, aö
viö veröum 16 daga á leiöinni
þangaö. Ekki er ákveöiö, hvort
viö stönzum eitthvaö þar, en
væntanlega get ég sent línu um
eitthvaö.
Götumynd frá Honolulu.
Þessi mynd er frá Outrigger hóteli á Waikiki strönd. Þessi strönd er fræg um allan heim, en þar er llka
allt óskaplega dýrt, og ekki fyrir hvern sem er, aö dveljast þar.
UM BÚNAÐARÞING
OG BÚSKAP í EYJAFIRÐI
Margir kannast við
Hlaðir við Eyjafjörð —
bæinn, sem ólöf
Sigurðardóttir skáld-
kona kenndi sig við. Að
þessu sinni er ætlunin að
ræða stuttlega við bónd-
ann á Hlöðum, Stefán
Halldórsson. Stefán
situr um þessar mundir
búnaðarþing, sem
fulltrúi eyfirzkra bænda.
Við spjölluðum við hann
um helztu mál, sem
búnaðarþing hefur verið
að fjalla um undanfarið,
og leituðum um leið
fregna úr heimahéraði
hans.
— Hver eru aö þinu áliti mikil-
vægustu málin, sem búnaöarþing
fjallar nú um? Alls voru lögö
rúml. 30 mál fyrir og tvö viöa-
mestu málin eru nú sennilega
endurskoöuö ábúöarlög og frum-
varp aö nýjum jaröalögum. Ég
get ekki aö svo komnu sagt neitt
um þau, þvl aö þau eru ekki tilbú-
in til birtingar. En þaö hafa ekki
veriö til nein samfelld jaröalög,
þaö voru aöeins til lög um kaupa-
rétt á jöröum, lög um erföaábúB
og óöalsjaröir og lög um jarö-
eignasjóö riksins og nýju jaröa-
lögin sem aö nokkru leyti endur-
skoöun á þeim lögum.
Af málum, sem þegar hafa ver-
iö afgreidd, vildi ég nefna grunn-
skólafrumvarpiö, sem BúnaBar-
þing fékk til umsagnar og hefur
veriö afgreitt meö nokkrum
breytingartillögum, þá hefur ver-
iö fjallaö um meöferö og flokkun
ullar, — þaö mál var lagt fyrir af
stjórn Búnaöarfélags Islands. —
Hvernig kemur grunnskólafrum-
varpiö ykkur bændum fyrir sjón-
ir?
Grunnskólafrumvarpiö er
geysimikill lagabálkur og ég er
ekki tilbúinn aö ræöa þaö I heild.
Helztu nýjungar, sem mér viröast
vera I frumvarpinu, er lenging
skólaskyldunnar úr átta árum i
nlu og þar er gengiö lengra en áö-
ur hefur veriö gert I þá átt aö
jafna námsaöstööu barna I dreif-
býli og þéttbýli. Margir eru ekki
alveg sáttir viö þennan langa
skólatima, en samkv. frumv. er
gert ráö fyrir aö skólaáriö veröi
niu mánuöir á ári og skólaskyldan
Rætt við Stefán Halldórsson á Hlöðum
lengist úr 8 árum I 9. Þaö er staö-
reynd, aö þegar er fyrir hendi
áberandi námsleiöi hjá börnum
og unglingum, og ýmsir eru
þeirrar skoöunar, aö lenging
skólaársins veröi heldur til aö
auka hann en minnka. Þaö er
álitamál hvort hollt sé aö slita
börn og unglinga úr tengslum viö
störf sveitafólksins bæöi haust og
vor. Sú snerting, sem börn kom-
ast I viö náttúruna og búpening-
inn á þessum árstimum, er þeim
áreiöanlega góöur skóli. Þaö hef-
ur veriö styrkur okkar skólakerf-
is, aö börnin hafa haft langt
sumarfri og þvi átt þess kost aö
kynnast og taka þátt I atvinnulíf-
inu. En ég vil undirstrika þaö, aö
meö frumvarpinu er gert ráö fyr-
ir meiri jöfnun námsaöstööu, en
áöur hefur veriB og jafnframt, er
gert ráö fyrir fjárstyrk þeim til
handa, sem þurfa aö senda börn
sin á heimavistarskóla. En eins
og nú erf þá þarf sveitafólk viöa
aö kosta mun meira til aö mennta
börn sin en þéttbýlisfólk. Þess eru
jafnvel dæmi, aö fólk hefur flutt i
þéttbýli vegna þess eins aö þaö
hefur ekki séö sér fært að kosta
börn sin að heiman til náms.
Þú nefndir áöan aö búnaðar-
þing hefði fjallað um flokkun og
meðferð ullar. 1 hvaða átt beinast
tillögur ykkar þar?
Það hefur borið við undanfarin
ár, að sumir bændur hafa hætt að
hirða ullina af fé sinu og eins hef-
ur þaö viljað brenna viö að menn
væru kærulausir um meðferð
hennar eftir aö hún er komin af
kindinni. Búnaöarþing benti á
nokkur ráð til aö bæta úr þessu.
Lagt var til, að útborgunarverö á
ull veröi hækkaö, og verðmis-
munur verði meiri á milli flokka.
Það ætti að verða til þess að
hvetja menn til að vanda meðferð
ullarinnar. Þá leggjum við til að
tekin verði upp kennsla I vetrar-
rúningi sauðfjár.
Nefna má fleiri mál sem
búnaöarþing hefur verið aö fjalla
um. Gerö hefur verið ályktun um
breytingar á útlánareglum Stofn-
lánadeildar landbúnaöarins. Það
hefur veriö mikill skortur á fjár-
magni meðal þeirra bænda, sem
eru aö stofna bú. Búnaðarþing
leggur til aö Stofnlánadeildin láni
fé til bústofnskaupa, og það fé
yrði þá tryggt með veði I bú-
stofni. Þingiö bendir einnig á
þörfina á lánum til tækjakaupa. I
þvi sambandi má benda á, að
bændur hafa aldrei átt kost á
lánum til kaupa á öörum tækjum
en dráttarvélum.
Jafnvægi sveitaip
og bæjar
— Ef viö snúum okkur aö öðru
og tölum svolitið um málefni
þinnar heimabyggðar. Finnst þér
vera los á byggðinni I sveitunum
þar, — ungt fólk að flytjast burt
og fámenni I sveitunum eins og
víöa gerist nú?
— Það er nú ekki mjög áber-
andi I Eyjafirði, þótt þessa veröi
vissulega vart þar. En það er ein
þróun I Eyjafirði, sem mér sýnist
nokkuð sérstök, en hún er kannski
til viðar. Hún er sú, að minni
jarðir standa ekki undir þeim
b ú s k a p a r h á 11 u m , sem
landbúnaður I dag krefst og fara
þvi úr ábúö, eða leggjast I sumum
tilfellum undir stærri jarðir. Ég
hygg, að þetta sé nokkuð einkenn-
andi fyrir Eyjafjörðinn, vegna
þess aö þar er mjög þéttbýlt og
töluvert um litlar jarðir. Viö
þessu er sennilega ekkert að
gera, þvl að þessar litlu jarðir
gefa ekki nægilega mikið af sér til
að hægt sé að lifa mannsæmandi
llfi af. Nútlma búskapur krefst
mikilla fjárfestinga og þvi
allstórra búa, enda stefnir nú allt
i þá átt aö jaröir fari stækkandi og
er þaö ekkert undarlegt, þvl að I
Eyjafiröi, eru jarðir litlar á
landsmælikvaröa, og þar er lltið
um hlunnindajarðir.
— En bændur hafa komizt vel
af þar engu að siður.
— Já, það er rétt, eyfirzkir
Framhald á bls. 27.