Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 23
Laugardagur 10. marz 1973 TÍMINN 23 TILLIT SÉ TEKIÐ TIL BROTT FLUTTRA REYKVÍKINGA — við lóðaúthlutanir í Reykjavík og jafnframt sett reglugerð um þær A siðasta fundi borgarstjórnar Reykjavikur bar Alfreö bor- steinsson fram tillögu þess efnis, að samin yrði reglugerð um lóða- úthlutanir r Reykjavik og við samningu þeirrar reglugerðar yröi sérstakt tillit tekið til Reyk- vikinga, sem af ýmsum ástæðum hafa þurft að flytja úr borginni um stundarsakir t.d. vegna hús- næðisleysis og atvinnu. Iframsöguræðu sinni sagði Al- f r e ð m . a : „Meginkjarni málsins er sá, að hingað til hefur ekki verið til nein sérstök reglugerð um lóðaúthlutanir, en stuðzt hefur verið við sam- þykktir borgar- ráðs á hverjum tima. Hafa þessar samþykktir verið i meginatriðum svipaðar við hinar ýmsu úthlut- anir og ýmis skilyrði sett, t.d. i sambandi við búsetu, efnahag og skilvisi við Gjaldheimtuna um greiðslur opinberra gjalda. Ég get fyrir mitt leyti fallizt á þau megin sjónarmið, sem ráðið hafa um lóðaúthlutanir til þessa, en mér sýnist þó, að lóðaúthlut- anir séu stærra mál en svo, að hægt sé að una þvi, að ekki sé til reglugerö til að fara eftir”. Siðar I ræðu sinni sagði Alfreö „Enda þótt ég geti fallizt á þau meginsjónarmið, sem ráðið hafa við lóðaúthlutanir og telji að taka eigi mið af þeim við samningu reglugerðar um lóðaúthlutanir, eru þó nokkur atriði, sem þurfa endurskoðunar við. I tillögu þeirri, sem hér liggur fyrir, er t.d. vikið sérstaklega að rétti eða réttindaleysi Reyk- vikinga, sem þurft hafa af ein- hverjum ástæðum að flytja úr Reykjavik um stundarsakir. Ef þessir menn sækja um lóðir i Reykjavik, en uppfylla ekki hin almennu skilyrði um samfellda búsetu i borginni s.l. 5 ár, eru um- sóknir þeirra venjulega meöal hinna fyrstu, sem vikið er til hliðar”. 1 framhaldi af þessu benti Al- freð á, að hér væri oft um menn að ræða, sem væru bornir og barnfæddir Reykvikingar. Ýmsar ástæður gætu legið til þess, að menn þyrftu að flytja úr borginni um stundarsakir t.d. væri það algengt, að fólk flytti i önnur byggðalög eða jafnvel til útlanda vegna atvinnu. Einnig mætti nefna skort á leiguhúsnæði, lóðaskort og fleira. Kristján J. Gunnarsson, S, tók undir þaö, að nauðsynlegt væri að setja reglur um lóöa- úthlutanir. Sagði hann, aö engar reglur væru til. Hins vegar hefði borgarráð sett reglurvið hverja einstaka úthlutun og væru þærnokkuð miðaðar við framboð og eftirspurn eftir lóðum. Taldi Kristján, aö óheppilegt væri að setja reglugerð um lóöaúthlut- anir öðru visi en svo, að sú reglu- gerð væri sveigjanleg. Lagði hann til, að málinu væri visað til meðferðar borgarráðs. Var það samþykkt með samhljóða at- kvæðum. Stórtækur óvísanafalsari KRÆFIR ávisanafalsarar geta komizt nokkuð langt i iðju sinni og náð út miklu fé áður en þeir komast undir manna hendur. Auðvitað eiga menn ekki að steia tékkheftum, en það virðist oft og tiðum vera mjög einfalt, þegar eigendur heftanna fara kæru- leysislega með þau. Föstudagskvöldið 23. febrúar s.l. þáði maður á skemmtistað heim- boð ungrar konu og fylgdarmanns hennar. Þau náðu nokkrum blöðum úr ávisanahefti hans án þess að hann vissi af og komst raunar ekki að fyrr en löngu siðan, þar sem öftustu blöðunum var kippt úr heftinu. Þau gáfu út ávisanir fyrir samtals kr. 94.655.00 Var ein ávisunin upp á kr. 79.800.00. Var hún seld i bankanum.sem ávisanareikningur inn var i. Var rétt númerááviun- inni og innistæða til fyrir upphæð- inni og varaðist bankastarfsfólkið ekki, að tékkurinn var falsaður. Á föstudagskvöld s.l. var sami kvenmaður handtekinn. Var hún þá búin að leggja inn peninga i annan banka og fékk ávisana- hefti. Þar fékk bankastarfsmaður eftirþanka og lögreglan var beðin að athuga málið. Þegar stúlkan náðisbvar hún ekki farin að gefa út neinar ávisanir. Kirkjudagur Grensás- sóknar A MORGUN, sunnudaginn 11. marz, verður kirkjudagur Grensássóknar haldinn. Sunnu- dagsskóli verður kl. 10.30 og guðs þjónusta kl. 14.00. Um kvöldið kl. 20.30 verður svo samkoma með fjölbreyttri dagskrá i tali og tónum i safnaðarheimilinu, en stjórnandi hennar verður Atli Agústsson, formaður bræðra- félagsins. Kirkjudagurinn á að hvetja fólk til að sækja samkomurnar auk þess sem hann er fjáröflunar- dagur félagsins. Hið nýja safn- aðarheimili var vigt sl. haust, en byggingu þess er þó enn ekki að fullu lokið. Þvi er leitað eftir stuðningi safnaðarfólks og annarra velunnara, svo að loka- framkvæmdir þurfi ekki að dragast úr hömlu. 1 tilefni af þvi verður safnaðarheimilið til sýnis að lokinni guðsþjónustueða frá kl. 15-17. Þar verður tekið á móti framlögum til byggingarinnar og safnaðarstarfið kynnt. Maður sá sem fyrrgreindu eyðublöðunum var stolið frá.vissi ekki um þjófnaðinn fyrr en um mánaðamótin. Hafði þá banki hans samband við hann og brá honum illa í brún, er hann sá að búið var að taka út af reikningi hans nær 100 þús. kr. sem hann vissi ekki um, og stóð þá reikningur hans heldur illa. Fyrir stuttu var ávisanaþjófur- inn, sem áður getur, handtekinn i Hafnarfirði. Var hann þar á ferð með öðrum kvenmanni og gengu þau milli verzlana og keyptu varning og greiddu með fölskum ILLA GENGUR að fá vitneskju um hvaða aðili sendi umslag með fágætum skildingamerkjum á uppboð, sem halda á I Hamborg i dag, laugardag. Umslag þetta er mikilla fjármuna viröi, en þrátt fyrir rannsókn, sem fram fer hjá Sakadómi um hinn eiginlega eig- anda umslagsins og þann sem sendi uppboöshaldaranum eða hvernig hann fékk það i hendur, fæst ekki úr málinu skorið. Stuttur timi er nú til stefnu þar sem uppboðið fer fram I dag, en fastlega má búast við, að um- slagið verði dregið til baka af uppboðshaldara og ekki selt fyrr en á næsta frimerkjauppboði hans, þar sem fleiri aðilar gera tilkall til umslagsins. S.l. fimmtudag sendi saka- dómur saksóknara rlkisins málið, en það var sent umsvifa- laust til baka,þar sem rannsókn- inni var ekki lokið. Af hálfu kær- enda hefur verið farið fram á aö umslagiö verði dregið til baka af uppboðinu, en eins og málin standa,verður hann að öllum lik- indum að snúa sér til þýzkra aðila til að svo verði gert, að minnsta kosti verður það ekki gertafhálfu íslenzkra yfirvalda. Að sögn frimerkjakaupmanna er ekki einsdæmi, að fágæt frimerki séu tekin af númeraskrá uppboðshaldara, þegar svo fer, eins og I þessu tilfelli, að merkin hafi vakið meiri athygli en efni stóðu til,og tilkynnt,aö þau verði ekki boðin upp fyrr en ánæsta uppboði, og eykur svona lagað verðgildið. ávisunum. Voru þær úr hefti,sem hann hafði stolið frá enn öðrum manni. Úr þvi hefti var hann búinn að falsa tékka fyrir um 20. þús. kr. Á sama stað og hann hirti heftið, stal piltur einnig hljóm- burðartæki að verðmæti um 60 þús. kr. Af öllum þeim peningum, sem búið var að svíkja út.var ekkert eftir. Haldin var löng og mikil- fengleg veizla og ekki hætt fyrr en allt komst upp. Maðurinn var i gær úrskurðaur i allt að 60 daga gæzluvarðhald. OÓ Þórir Oddsson, fulltrúi sak- sóknara, sagöi Timanum, aö verið sé að grafast fyrir um það i Þýzkalandi.hver sá aöili sé, sem sendi umslagið þangað. En upp- boösfyrirtæki eru treg til að gefa slikar upplýsingar, ef söluaðili æskir að halda nafni sinu leyndu, og grunur leikur ekki á,að við- komandi verðmæti séu ekki illa fengin. Skildingamerkin eru 23 að tölu og eru á umslagi, sem Þorsteini Jónssyni, sýslumanni i Árnes- sýslu, barst árið 1875. Var hann sýslumaður 1867 til 1878 og bjó á Kiðjabergií Grimsnesi. Er þetta I rauninni allt, sem vitað er með vissu um umslagið meö þessum umdeildu merkjum. Sú saga komst á kreik, að finnandi merkjannahafifundiöumslagiö i gamalli Bibliu, sem eitt sinn var á Kiðjabergi. En sú saga hefur hvergi nærri verið staðfest og þykir heldur ótrúleg. Þeir sem nú gera tilkall til merkjanna,eru afkomendur Þor- steins sýslumanns og halda þvi fram, að þeir hljóti að vera réttir erfingjar, þar sem bréfiö er stilað á forfoður þeirra, en I raun- inni var hér um embættisbréf að ræða. Sú fregn komst ennfremur á kreik, að verðgildi umslagsins næmi um 1. milljón vestur-þýzkra marka, eða rúmlega 32 millj. kr. en fróðir menn um þessi efni segja þá upphæð fjarstæðu, þótt vissulega séu merkin verðmæt. -OÓ Hver á skild- ingamerkin? Loðnulöndun í Grindavík kærð Klp, Reykjavík — Loðnulöndunarnefnd hefur óskað eftir því við sýslumanninn í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, að hann láti fara fram rannsókn á meintu broti verk- smiðjunnar Fiskimjöl og Lýsi hf. í Grindavík á lögum um loðnu- löndun. Astæðan fyrir þessari kæru er sú, að verksmiðjan hafði fyrr i þessari viku sent skeyti til loðnulöndunar- nefndar um að þróarrými hjá verksmiöjunni losnaði ekki fyrr en á laugardaginn. Nefndin mun hafa haft grun um, að þetta væri ekki alls- kostar rétt, og fóru menn á vegum hennar til Grinda- vlkur eitt kvöldið i vikunni. Þegar þeir komu þangaö, sáu þeir, að verið var að landa úr tveim heimabátum, og var landað i þró, sem var hálftóm, en samkvæmt skeyti verksmiðjunnar áttu allar þrær að vera fullar. Eitthvað mun hafa vafizt fyrir forráðamönnum verk- smiðjunnar aö gefa skýringu á þessu, og var þá ákveðið að fela sýslumanninum rannsókn málsins. Má búast við,að verksmiðjan fái refs- ingu fyrir þetta brot á loðnu- löndunarlögunum, en i þeim er skýrt tekið fram, að bannað sé að taka heima- báta fram yfir aðra, eöa gefa rangar upplýsingar um þróarrými. Þetta er i fjórða skiptið, sem loðnulöndunarnefnd hefur orðið að gripa til beinna aðgeröa gagnvart verksmiðjunum. Löndun var stöðvuð i hálfan sólar- hring til verksmiðjunnar á Kletti i Reykjavik og einnig var löndun stöðvuð á Stöðvarfirði ogFásktrúðsfirði 0 íþróttir ’60 min. Jón Erlingsson 3,30 Hilmar Garðarsson 3,32 Jörundur Jónsson 3,38 Ragnar Eiriksson 3,44 Kristinn Guðbrandsson 4,37 ’61 min. Guðmundur V. Adolfsson 3,34 Sigurfinnur Sigurjónss. 3,49 Páll Gunnarsson 4,24 ’62 min. Atli Þór Þorvaldsson 3,35 Sigurður Jóhann Lövdahl 3,52 Birgir Þ. Jóakimsson 4,02 Kristinn Hannesson 4,03 Halldór Reynisson 4,28 ’63 min. Ásmundur E. Ásmundsson 3,42 ’64 min. Guðjón Ragnarsson 3 40 Friðrik Hrafn Jónsson 4,05 Gunnar Ingi Lövdahl 4,26 Haukur Magnússon 4,23 Jón Magnús Harðarson 4,29 Þorsteinn Jónsson 4,36 GisliJónsson 4,54 Gunnar Sverrir Arnason 6,20 Fundur um vegagerð SUNNUDAGINN 11. marz efnir Sverrir Runólfsson til almenns fundar á Hótel Esju, og þar verður sýnd kvikmynd um vega- gerð. Einnig mun Sverrir Runólfsson ræða um hvað gengur að koma á laggirnar hlutafélagi um vegagerð, sem heitir Blöndun á staðnum h.f. Mun þetta hluta- félag sjá um lagningu eins klló- metra vegaspotta með „blöndun á staðnum” aðferðinni. A fund- inum á Hótel Esju mun Sverrir einnig ræða um fiskirækt I Þorskafirði og tala um valfrelsi. Funurinn hefst klukkan 15.15 og er öllum heimill aðgangur. Fundurinn veröur með nokkurskonar hringborðssniði, þ.e. að fundarmenn mega varpa fram fyrirspurnum til ræðu- manna, á meðan þeir tala. ’65 min. Guðjón Þór Emilsson 4,33 ’66 min. Ragnar Baldursson 4,43 Skúli Valberg 5,43 Haukur Loftsson 6,28 ’67 min. Birgir Bjarnason 7,01 2/z 2 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartima) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 16995 Pantana óskast vitjað sem fyrst KONI HOGGDEYFAR í Datsun og Volga TfTS ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.