Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. marz 1973
TÍMINN
11
Hér er húsiö tilbúið. Myndin er tekin af sams konar húsum I Svfþjóö.
HÚSAVERKSAAIÐJA VERKS
GETUR FRAMLEITT 100
EINBÝLISHUS Á ÁRI
VERK h.f. hefur nú reist
nýtizkulega verksmiðju
í Kópavogi til þess að
framleiða veggeiningar
úr vandaðri járnbentri
steinsteypu fyrir út-
veggi. Veggeiningarnar
eru allar 60 cm breiðar,
en fáanlegar ýmist i
fullri vegghæð, eða hæð
undir eða yfir glugga.
Stærstu einingarnar eru
ca. 1,6 fermetrar og
vega ca. 230 kg úr venju-
legri steypu, en þungann
mætti lækka i 160-180 kg
með notkun léttari
steypu.
Undanfarin ár hafa farið fram
viða um heim viðtækar tilraunir
til þess að lækka byggingar-
kostnað og spara dýrt, og oft
vandfundið, sérhæft vinnuafl i
byggingariðnaði.
Með bættri skipulagningu,
stöðlun og hagræðingu hefur und-
anfarið tekizt að lækka vinnu-
kostnað verulega við fram-
kvæmdir, sem i öllum aðalat-
riðum fylgja hefðbundnum venj-
um, þ.e.a.s. þeim byggingar-
máta, að vinnan fari næstum öll
fram á byggingarstað, eins og
verið hefur undanfarin 60 ár við
byggingu steyptra húsa.
Athyglin beinist nú i vaxandi
mæli að verksmiðjuframleiðslu,
þar sem framleiðsla á útveggj-
um, innanveggjum, loftum, stig-
um, þökum, innréttingum og öll-
um lögnum fer að verulegu leyti
fram i verksmiðjum við ákjósan-
legustu skilyrði. Einn aðalkostur
verksmiðjuframleiðslunnar er
sparnaður vinnuafls og sú stað-
reynd, að flestar þjóðir gera sér
nú ljóst, að þær geta ekki fram-
leitt nægjanlegan fjölda ibúða
með hefðbundnum aðferðum. í
verksmiðjum er hægt að vinna
allt árið og með notkun
fyrrnefndra verksmiðjufram-
leiddra eininga er jafnvel hægt að
byggja mest allt árið við flest
veðurskilyrði, þannig að
byggingartiminn lengist og nýtist
betur. Útveggjaeiningarnar frá
Verki h.f. eru auðveldar I upp-
setningu.
Með fábrotnum hjálpartækjum
geta þrir menn reist veggeining-
arnar á fljótan og auðveldan hátt.
Notkun krana fellur alveg niður.
Einingarnar eru boltaðar saman
jafnóðum að þéttilistum úr plasti.
Þéttilistarnir eru sérstaklega
hannaðir fyrir þessar útveggja-
einingar og samskeyti hafa
reynzt alveg þétt. Sérstakar
horneiningar mynda inn- og út-
horn. Ef þaksperrur eru einnig
verksmiðjuframleiddar, má reisa
húsið og gera fokhelt á fáum
vinnudögum.
Frágangur útveggjaeininga að
innan er ódýr, fljótlegur og ein-
faldur. Fyrst er sett upp trégrind,
fest aö innan við fyrrnefnda
bolta i útveggjunum. Siðar ein-
angrað, t.d. með glerull, steinull
eða plasti. Rafmagns- og hitarör-
um (sima ofl.) er komið fyrir i
einangrun. Að lokum er lokað
með spónaplötum, gipsplötum,
hampplötum, þiljum, harðviðar-
panel, hörplötum eöa öðrum álika
efnum. Flest slik klæðning er
fljótunnin og tiltölulega ódýr við
núverandi aðstæður.
Nokkrar islenzkar verksmiður
hafa sérhæft sig i smiði hurða,
fataskápa og eldhúsinnréttinga,
og má oft fá fullkomna innrétt-
ingu með stuttum fyrirvara á
hagstæðu verði. Allar innrétting-
ar ættu að falla vel inn i þetta
staðlaða hús, sem byggt er með
mjög nákvæmum málum utan
húss, sem má treysta.
Verðútreikningar á nokkrum
'einbýlishúsum sýna, að útveggja-
einingarnar kosta oftast
90-140.000 krónur. Stofnkostnaður
við kaup á nýju timbri i sömu hús
myndi nema álika upphæö.
Pússning utanhúss sparast, en
hún getur numiö allhárri upphæð.
Fjárhagslegur ávinningur er
ótviræður og timasparnaður er
einnig peningar.
Hér er um merkilega nýjung að
ræða, sem þegar hefur vakið at-
hygli og tiltrú margra. Um
tuttugu einbýlishús eru þegar
seld og verða reist á sumri kom-
anda. Auk þess er rætt um slikar
veggeiningar úr steinsteypu i
verksmiðjur og atvinnuhúsnæði.
Afkastageta verksmiðjunnar er
um 5.000 einingar á ári, sem sam-
svarar ca. 80-100 einbýlishúsum.
Hús byggð úr slikum steyptum
útveggjaeiningum verða ávallt
verðmeiri, traustari, og viðhald
og brunahætta minni, heldur en á
verksmiðjuframleiddum timbur-
húsum.
Skrifstofa Verks h.f. er á
Laugavegi 120, Reykjavik og eru
þar veittar allar nánari upp-
lýsingar um framleiðsluna og i
sima 25600.
aatsifl
:
*' "* * , >.
A myndinni er verið aö setja saman sams konar hús og Verk h.f. hefur nú hafiö framleiöslu á.
Herrabuxur
terylene kr. 1785/-
dacron kr. 1525/-
i yfir stærðum.
Galiabuxur kr. 485/-
Vinnuskyrtur kr. 365/-
Nylon herra prjónaskyrtur
kr. 495/-
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22, simi 25644
Bifreiða-
viðgerðir
Flfóttog vel af hendi.
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bí freiðasti I lingin
Síðumúla 23, sími
81330.
Rúmteppi
með afborgun.
Divanteppi
Veggteppi
Antik-borðdúkar
Antik-borðdreglar
Matardúkar
Kaffidúkar
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22, simi 25644.
Veljið yður í hag —
Nivada
OMEGA
©BH
JUpiIUL.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Simi 22804
úrsmíði er okkar fag
piERPom
HAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar í 11. flokki 1972—1973
ÍBÚÐ EFTIR VALI KR. 750.000.00
13880
Bifreið eftir vali kr. 350 þús. 17980
Bifreið eftir vaii kr. 300 þús. 23926
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 9034
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 20528
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 35122
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 47751
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 50902
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 58189
Utanferð kr. 50. þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús.
4691 H657
51948 18671
Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús.
1064
25100
43156
34534
55495
56231
Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús.
1184 6947 12984 18862 29411 34429 44154 51951
1401 8451 13194 20180 29875 34430 46619 55003
2791 8698 13701 20283 30055 35448 47004 55243
5238 9201 13947 21253 30468 37892 49731 58448
5269 9310 14043 26926 32270 38802 50332 58965
5793 12944 15510 27747 32275 44115 50743 61434
62173
63134
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús.
459 10081 18719 25257 33694 41050 50717 56183
839 10193 18721 25491 34133 41171 51087 56213
1365 10364 18725 25568 34373 41498 51280 56531
1598 10557 18820 25642 34425 41561 51335 56538
1609 10596 19251 25780 34472 41606 51559 56582
1887 10826 19391 26068 34623 41650 51584 57399
2049 10857 19500 26882 35171 41658 51653 57620
2190 11103 19501 26894 35172 41931 52048 57747
2265 11314 19608 27285 35203 42595 52058 57854
2538 11425 19623 27530 35726 42614 52117 57870
3180 11633 19711 27598 35803 42844 52164 57877
3670 11714 20000 27858 36145 42931 52450 57987
3998 12235 20132 28269 36481 44031 52459 58045
4012 12536 20193 28364 36939 44623 52634 58047
4263 12702 20428 28554 37121 44893 52763 58300
4442 12774 20446 28684 37212 45014 53048 58486
4482 12779 20714 28962 37357 45172 53320 58607
4698 13155 20729 29021 37429 45282 53509 59045
4713 13377 21114 29514 37762 45297 54117 59156
4909 13389 21261 29520 37901 45535 54125 59200
4979 13492 21267 29836 37959 45647 54319 60122
5223 13840 21279 29881 37966 45755 54608 60204
5532 14287 21633 30590 38089 45759 54800 60207
5722 14663 22191 30612 38224 46871 54838 60336
6875 14691 22721 30797 38232 46933 54843 60366
7005 14902 22884 30892 38286 47009 54858 60394
7352 14940 23121 31167 38372 47648 54936 60530
7658 14964 23271 31232 38414 47662 54980 60985
7686 15434 23315 31270 38490 47878 54981 61101
7903 15515 23360 31393 38590 48109 55098 62126
8106 15953 23417 31852 38770 48249 55140 62275
8514 16573 23480 31869 38955 48291 55270 62476
8742 16642 23688 32062 39361 48455 55362 62618
8810 16687 23994 32263 39366 48950 55492 63080
9039 16701 24219 32337 39400 49038 55568 63132
9062 16824 24420 32390 39748 49815 55678 63335
9192 17057 24483 32606 40170 49904 55746 63414
9427 17587 24618 32751 40375 50131 55763 63473
9450 17805 24726 33164 40409 50305 56016 63664
9782 17957 24973 33214 40508 50564 56147 63746
9891 18505 25041 33424 40618 50596 56181 63899
64069
Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar 64162
, og stendur til mánaðamóta. 64524