Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur 10. marz 1973 HJÓLHÝSA- EIGENDUR STOFNA KLUBB Klp-Reykjavik. Um sfOustu helgi var stofnaö hér f Reykjavfk félag , sem hlaut nafniö Hjól- hýsaklúbbur tslands. Var stofn- fundurinn haldinn f Glæsibæ og sótti hann um fjörutíu manns. Formaöur klúbbisns var kosinn Magnús Fjeldsted, og náöum viö tali af honum til aö fá einhverja vitneskju um klúbbinn og til- ganginn meö stofnun hans. „Eins og nafnið á klúbbnum bendir til, er þetta félagsskapur fólks, sem er eigendur aö svo- nefndum hjólhýsum,” sagði Magnús. ,,Ég veit ekki meö vissu hvað hjólhýsi á tslandi eru mörg, en gizka á aö þau séu eitthvað á annað hundraö aðeins hér á Suðurlandi, en einnig er nokkuð um þau á öörum stöðum á landinu. Nú, tilgangurinn með stofnun klúbbsins er aö vinna að ýmsum hagsmunamálum eigenda hjólhýsa, svo sem trygginga- málum, samningum um flutningsgjöld hjólhýsa sjóleiðis, geymslu þeirra að vetrarlagi og margt fleira, er þau og okkur varðar. Má í þvi sambandi t.d. bæta viö skipulaginu svæða fyrir hjólhýsi víða um land, en fyrsta slika svæðið mun liklegar verða tilbúiö í sumar.Það verður við Laugarvatn.' Magnús sagði okkur, að hjól- hýsi kostaði eitthvað á milli 200 og 300 þúsund krónur. Það færi allt eftir þvi, hversu íburðarmikið það væri. Mörg af þessum nýju hjólhýsum væru mjög glæsileg og fullkomin. Mætti t.d. nefna, að i þeim væri svefnrúm fyrir 4 til 8 manns. Þá væri í þeim eldhús með öllu tilheyrandi svo sem bakarofni, isskáp o. fl. svo væri i þeim sumum salerni og önnur fullkomin hreinlætisaöstaða. Þeir, sem hafa áhuga á því að ganga i Hjólhýsaklúbbinn, geta sent umsókn i P.O Box 4067 eða haft samband við stjórnarmeð- limi, sem eru þessir: Magnús Fjeldsted, Jón Baldursson, Olafur Friðsteinsson, Axel Bender, Asgeir Guðlaugsson og Þorsteinn Baldursson. ,Það er mikil vatns- hæð neðan til" 1 afmælishófinu voru nokkrir starfsmenn heiöraöir, og var myndin tekin viö þaö tækifæri. F.v. Asgeir Magnússon, en hann tók á móti viöurkenningu fyrir fööur sinn Magnús Mariasson, og Guömund Ólafs- son. Þá kemur JónHöjgaard, Siguröur Gunnlaugsson, og I ræöustól er Vilhjálmur Jönsson forstjóri. (Tlmamyndir S..I * STARFSMANNAFÉLAG Hjólbarða viðac Snjómunstur fyrir 1000X20 1100X20 „ÞETTA er engri veöráttu llkt”, sagöi Jón Karlsson, bóndi á Hala i Djúpárhreppi, viö blaöiö á dögun- um — „ég er um sextugt, og þetta er versta veörátta, sem ég man eftir. Þaö hefur ekki veriö nema svona einn dagur góöur I viku sfö- an i byrjun febrúarmánaöar”. Við höfðum annars tal af hon- um til þess aöleitaálits hans á þvi, hvort honum virtist Þjórsá haga sér ööru visi en hún heföi gert, likt i&Udo. 1 j bekkir % til sölu. — Hagstætt verö. Sendi i kröfu, ef óskaö er. I j Upplýsingar aö öldugötu 33 j slmi 1-94-07. og sumir bændur vestan hennar telja. „Það er mikil vatnshæö 1 henni”, sagði Jón, „og ég býst viö, að hún standi hátt hér eina sjö eða átta kilómetra upp eftir, svo að hún flæðir upp úr farvegi sinum. Þetta kann að stafa af þvi, að is hafi stiflaö aðalálana. Ég veit, að sandeyri hefur hlaðizt upp i ármynninu, en þvi kann haf- áttin að undanförnu aö valda. Það er að minnsta kosti ekki óliklegt, að veörahamurinn hafi einhver áhrif. Ég dreg ekki af þvi miklar ályktanir, þótt áin hafi ekki veriö á is i vetur. Bæði brjóta sjávarföll is hér niöur frá, og svo hefur frostið veriö vægt. Hitt virðist mér, aö oft hafi verið minni flug i ánni á vorin undanfarin ár en áður geröist. En liklega er or- sökin bara tiltölulega litil snjóalög til fjalla”. Agúst Karlsson tæknifræöingur og formaöur Starfsmannafélags Oliufélagsins h.f. setur afmælis- hófið. Itiiiikiim i*p Itaklijnii ^BUNAÐARBANKINN OLÍUFÉLAGSINS 20 ÁRA FYRIR NOKKRU átti Starfs- mannafélag Oliufélagsins h.f. 20 ára afmæli, og var þess minnzt á árshátið starfsmannafélagsins, sem haldin var á Hótel Sögu 16. febrúar sJ. Hófið sóttu á fimmta hundraö manns frá Oliufélaginu og fyrirtækjum þess, og komu gestir af svæöinu frá Akranesi og sunnan frá Keflavik. Formaður starfsmannafélags- ins, Agúst Karlsson tækni- fræðingur, setti samkomuna og kynnti dagskráratriði. Glæsileg blómakarfa barst frá stjórn Oliu- félagsins i tilefni afmælisins. Vil- hjálmi Jónssyni, forstjóra Oliu- félagsins, voru færðar sérstakar þakkir fyrir margháttaða aðstoð og fyrirgreiðslu fyrirtækisins, sem starfsmannafélagið hefur orðið aönjótandi á undanförnum árum. Þá flutti forstjórinn ávarp, og fjórir starfsmenn voru heiðraðir fyrir 25 ára starf. Starfsmennirnir, sem voru heiðraðir eru: Magnús Marias- son, stöðvarstjóri i Hvalfirði, Guðmundur Ólafsson, bensinaf- greiöslumaður, Jón Höjgaard, viðgeröamaöur, og Siguröur Gunnlaugsson, verkstjóri. Starfsmannafélag Oliufélags- ins á þrjú riý sumarhús skammt frá Laugarvatni, i landi Ey- vindartungu, og þar er auk þess eitt eldra hús. I sumar er ráðgert að bæta fjórða sumarhúsinu við. Hjólbarða- sólun Sala ó sóluðum hjólbörðum Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaga BARÐINNf Ármúla 7 • Reykjavík • Sími 30501

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.