Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. marz 1973 TÍMINN 9 varp. En trúlega kaupum við okk- ur ekki hillur fyrir alla upphæð- ina, heldur notum það, sem af- gangs verður, þegar við erum bú- in að velja hillurnar, til þess að kaupa okkur ferðaviðtæki. — Eigið þið bil? — Já, ég geri út gamlan volks- wagen, þann sem þú sást hérna fyrir utan húsið, segir Jón og brosir við. Ég hef mjög gaman af þvi að fást við bila, og ég reyni að gera sjálfur við minn, en hversu mikill snillingur ég er við það, veit ég ekki. En það er ekki um annaö að ræða en að reyna aö annast þetta sjálfur, þvi að menntaskólanemi, sem auk þess er búinn að stofna heimili, hefur Skálaö f kampavlni segja brúðhjón mánaðarins, sem hér er spjallað við — Ég hef ekki neitt á móti bók- menntum, en áhuginn á málum er litill. — Hvaö þykir þér skemmtileg- ast að lesa, utan þins kjörsviös, stæröfræði og eðlisfræði? — Þegar gott tóm er til lestrar, þykir mér gaman að lesa sögu. — í hverjum menntaskólanum er það, sem þú stundar nám? — Menntaskólanum viö Tjörn- ina. — Eruð þiö mörg þar? — Ég veit það ekki nákvæm- lega, svo að þú mátt ekki hafa eft- ir mér neina ákveðna tölu, en ég held, að við séum einhvers staðar á sjötta hundraöinu. Kom mjög á óvart — En snúum okkur nú að tilefni þessa samtals: Kom ykkur þaö á óvart, þegar þið voruð kjörin brúöhjón mánaöarins hjá Timan- um? Jóna, hvað segir þú um það? — Já, þetta kom okkur mjög á óvart. Við höföum alls ekki búizt viö þvi, enda talsvert um liöið sið- heppni í hug, ekki neina peninga til þess að kaupa verkstæðisviðgerö á bil sinum. — í hvorri deild menntaskólans er það, sem þú stundar nám þitt? — Ég er i stærðfræðideildinni, nánar til tekið i eðlisfræðideild. — Þér þykir þá stærðfræðin auðvitað skemmtilegust náms- greina? — Já, stærðfræði, eðlisfræði og skyldar greinar þykja mér skemmtilegastar. — En ert minna geíinn fyrir bókmenntir og mál? Hér réttir Guömundur ungu hjónunum glasaskápinn, sem hann gaf þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.