Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 25
Laugardagur 10, marz 1973 TÍMINN 25 Viðskiptanemar halda ráð- stefnu um samvinnuhreyf- inguna á Akureyri Félag viðskiptafræöinema Há- skóla tslands gengst fyrir ráð- stefnu um samvinnuhreyfinguna dagana 10. og 11. marz á Hótel KEA, Akureyri. Auk viðskipta- fræðinema, prófessora og ræðu- manna mun álika fjöldi heima- manna taka þátt i ráðstefnunni. Hópur viðskiptafræðinema hef ur samið skýrslu um samvinnu- hreyfinguna og verður skýrslan lögð fram á ráðstefnunni sem umræðugrundvöllur. Skýrslan skiptist i fjóra meginkafla: 1. Söguleg þróun samvinnuhreyf- ingarinnar á tslandi og erlend- is. 2. Kaupfélögin og starfsemi þeirra. 3. Starfsemi nokkurra deilda Sambandsins. 4. Nokkrir félags- og efnahags- legir þættir samvinnustarfs, m.a. launamál, mönnun, skattamál og fjármagnsupp- bygging. Fyrri ráðstefnudaginn, laugar- dag 10. marz, gera nokkrir við- skiptafræðinemar grein fyrir efni PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið I)anfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 skýrslunnar, en aðalræðumenn ráðstefnunnar verða Askell Einarsson framkvæmdastjóri, sem fjallar um samvinnuhreyf- inguna og byggðaþróun, og Bald- ur Óskarsson, sem ræðir um sam- vinnuhreyfinguna og lýðræði. Er- lendur Einarsson, sem ræðir um samvinnuhreyfinguna og lýðræði. Erlendur Einarsson, forstjóri SIS mun flytja stuttu ávarp, en að þvi loknu verða frjálsar umræður. Síðari ráðstefnudaginn, sunnudag 11. marz fara umræður fram i hópum um athyglisverðustu at- riði, sem fram koma fyrri daginn. Fundarstjóri ráðstefnunnar verð- ur Guðlaugur Þorvaldsson prófessor. — Þessi skýrslugerð okkar er ekki hugsuð með tilliti til útgáfu, heldur höfum við fyrst og fremst unnið hana til að kynna okkur við- fangsefnið, í þessu tilfelli sam- vinnuhreyfinguna, sem bezt og undirbúa okkur undir viðkomandi ráðstefnu. 1 skýrslunni höfum við einkum fengizt við hina efnahags- legu þætti samvinnuhreyfingar- innar, en vonumst til, að öðrum hliðum hennar verði gerð itar- legri skil á ráðstefnunni af ákveðnum aðilum. — Skýrslan er i fjórum megin- köflum, sem aftur skiptast svo i minni kafla. Hver meginkafli er SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M/S HEKLA fer frá Reykjavik seinni hluta næstu viku vestur um land i hringferð. Vörumót- taka á mánudag og þriðju- dag til Vestf jarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRN TILKYNNING TIL símnotenda Að gefnu tilefni vill póst- og sima- málastjórnin vekja athygli sim- notenda á, að framan á kápu símaskrár þeirrar, er nú er að koma úr, eru sýnd svæðanúmer sjálfvirka simakerfisins og á bak- hlið hennar nokkur simanúmer, sem nauðsynlegt er að unnt sé að finna i skyndi, ef bruna eða aðra hættu ber að höndum. Framangreindar upplýsingar ber eigi að hylja með hlifðarkápum eða á annan hátt. Reykjavik, 9. marz 1973 Póst- og simamálastjórnin MÍR heldur kvikmyndasýningu fyrir börn sunnudaginn 11. þ.m. kl. 6. e.h. i MIR- salnum Þingholtsstræti 27. Aðgangur er ókeypis. Heiti myndarinnar er: Hvernig dýrin sjá. unnin af teim viðskiptanemum, og bera kaflarnir þvi allir sin sér- einkenni. En áður en skýrslan fór til prentunar, fór samræmingar- nefnd yfir þá og lagfærði þá litils- háttar. Það skal tekið fram, að það eru viðskiptanemar (á siðari hluta), sem bera ábyrgð á skýrsl- unni, en ekki deildin sjálf. Við höfum boðið prófessorum deildarinnar á ráðstefnuna á Akureyri og munu fjórir þeirra af fimm koma. Auk þess bjóðum við á hana Erlendi Einarssyni, Baldri Óskarssyni og ýmsum for- ráðamönnum samvinnuhreyfing- arinnar á Akureyri. Þetta sagði Tryggvi Pálsson viðskiptanemi, er við áttum tal við hann um skýrsluna og ráð- stefnuna fyrir skömmu. 1 viðtal- inu kom fram, að skýrslan er upp á 118 blaðsiður, og var hún gerð i beinu sambandi við þessa ráð- stefnu. Var hafin vinna við hana i desember á siðasta ári, og siðan unnið áfram við hana eftir að prófunum i janúar lauk. 1 heimildaöflun sinni fengu við skiptanemarnir m.a. ýmsar upp lýsingar hjá Sambandinu i Reykjavik. Skýrslan var ekki fjölrituð i mörgum eintökum, enda ekki ætluð til viðtækrar dreifingar, eins og áður segir. 1 fyrra gerðu viðskiptanemar hliðstæða skýrslu um sjávarútveg Islands, og þá i sambandi við ráð- stefnu þeirra um það efni i Vest- mannaeyjum. — Sú skýrsla var lengri, meira hráefni, en við von- umst til, að þessi sé djúpsæknari og betur unnin, sagði Tryggvi. Þessi skýrslu/ráðstefnu-starf- semi viðskiptanema fór eiginlega fyrst af stað i hitteðfyrra, er þeir héldu ráðstefnu á Akureyri um byggðaþróun og gerðu það að lút- andi skýrslu. — Höíuðmarkmið okkar við- skiptanema með þessum skýrsl- um og ráðstefnuhaldi er að veita deildinni tækifæri til að kynnast atvinnulifinu betur og itarlegar, en áður hefur verið, og koma á nánari tengslum viðskiptanema við atvinnulifið, sagði Tryggvi að lokum. — Stp. JER Jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579 Afsalsbréf innfærð 26/2 - 2/3 - 1973: Reynir Hjálmtýsson selur Margréti Gunnarsd. hluta i Hraunbæ 32. Guðm. Kristinn Jóhannsson selur Snorra L. Kristinss. hluta i Hraunbæ 28. Einar Nikuláss. selur Sæmundi Nikulássyni hluta i Hringbraut 26 Halldór Nikulásson selur Sæmundi Nikulássyni hluta I Hringbraut 26. Snorri Lórentz Kristinsson selur Kristbjörgu Einarsd. hluta I Blöndubakka 15 Steinar H. Geirdal selur Magnúsi Þorsteinss. hluta i Sogavegi 123. Bústaður s.f. selur Kristjáni J. Agústssyni hluta i Dvergabakka 2. Gunnlaugur Kristinsson selur Grimi Jósafatss hluta i Viðimel 30. Margrét Kristrún Sigurðard. selur Soffiu Jakobsd. hluta i Birkimel 8 B Guðmundur Hjartarson selur Gúmmivinnustofunni h.f. hluta i Skipholti 35. Björn Traustason selur Braga Ólafssyni hluta í Marklandi 16 Kvenfélagið Hringurinn selur Davið Gunnarss. hluta i Hjarðar- haga 62. Asdis Hafliðad. selur Hilmari Friðrikss. hluta i Granaskjóli 36. Ólafur Karlsson selur Snjólaugu Guðjohnsen hluta i Hjarðarhaga 46. Skafti Skaftason selur Eliasi Þor- steins. hluta I Lindargötu 61. Björn Traustason selur Sveini Hallgrimss. hluta i Marklandi 14. Elinborg Guðbrandsd. selur Elinu Kjartansson hluta i Grana- skjóli 26. Byggingafél. Afl s.f. selur Hjálmari Jónssyni hluta i Hraunbæ 102B. Björn Traustason selur Júliusi Sigurðarsyni hluta i Marklandi 16. Þorbjörg Kvaran o.fl. selja Þórði Einarss. byggingarlóð að Skild- inganesi 31. Þórdis Kristjánsd. selur Oddi Rúnari Hjartarsyni hluta i Alf- heimum 34. Steinn Jónsson selur Braga Sig- urðssyni hluta i Samtúni 28. Skv. uppboðsafsali 28/11 ’72 varð Davið Askelsson o.fl. eigendur að hluta i Ljósheimum 12. Jóhann Jónmundsson selur Bergþóru Þórðardóttur hluta i Framnesvegi 30. Byggingaf. Afl s.f. selur Sigfúsi Svavarss. hluta i Hraunbæ 102B. Jón P. Jónsson selur Jóel Friðrik Jónss. hluta f Leifsgötu 27. Björn Vigfússon selur borgarsjóði R.vikur rétt til leigulands B-3 v/Hamrahlið. Birgir Agústsson selur Karli Jónssyni hluta i Meistaravöllum 13. Kristinn Rúnar Hartmanss. selur Guðjóni Andréssyni hluta i Laugateig 18. Bandalag Isl. skáta selur Þórunni Karvelsdóttur hluta i Eiriksgötu 31. Stefán R. Jónsson selur Jóhönnu Sigr. Einars.d hluta I Rauðalæk 28. Gunnlaugur Sigurðss. selur Guð- björgu Richter og Guðm. Magnúss. hluta i Skúlagötu 58. Byggingafél. Afl. s.f. selur Guðrúnu Hauksd.. og Sigurbergi Sigsteinss. hluta I Vesturbergi 72. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Máiflutningur, fasteignasaia 2ja herb. íbúð við Eskihlíð ásamt herbergi á rishæð. Ibúðin sjálf um 75 frm. auk risherbergis. 3ja herb. íbúð við Barmahlið I kjallara (nánast jarðhæð) um 85 ferm. sérinn- gangur og sér hiti. Ibúðin er sam- þykkt sem ibúð. Góö ibúð, teppa- lögð með nýjum hreinlætistækj- um. 5 herb. endaíbúð við Alfheima á 4. hæð. 3 svefn- herb. á sérgangi, 2 samliggjandi stofur. Nýteppalögð i góðu ástandi. Vélaþvottahús. Sameign teppalögö. Suðursvalir. Höfum kaupendur að öllum stærðum húseigna I Reykjavik, Kópavogi og ná- grannabyggðum. F ASTE IGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Sími 1-66 37 Gvdjón Styrkábssoív hæstaréttarlögmaður Aöalstræti 9 — Simi 1-83-54 Til sölu er 60 ferm. húsnæði hentugt fyrir endurskoðendur, arki- tekta, lögfræðinga, tann- lækna o.fl. Upplýsingar i sima 35923. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JÖN LOFTS S ONHf/ Hringbraut 121 . Simi 10-600 =J||

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.