Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.03.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 10. marz 1973 Fanney hefur aldrei kunnaö aB fara meö Hugh, og hann reyndi aö tala um fyrir henni. — í skólunum eru bæöi forstööukonur og lærðar hjúkrunarkonur, sem llta eftir drengjunum. Doktor tsella sagði... — Doktor tsella þekkir ekki Hugh, sagöi Fanney. — Og auk þess veiztu ekki, hver strang- ir sumir opinberir skólar eru i Englandi, þvf aö þú þekkir þá ekki af eigin raun. Strode er einn af þeim ströngustu. Ég hef alltaf haldiö, aö Darrell hafi valiö hann vegna þess. — Hugh viröist vera þrætu- efni, er ekki svo? sagöi Rob. — Viltu gefa mér aftur i bollann? En Fanney sat meö krosslagöar hendur full örvæntingar. — Neyddu mig ekki til þess að senda Hugh heim aftur, fyrr en hann er oröinn albata. Ekki fyrr en eftir nokkra daga. Röddin bar næstum vott um móöursýki. — Ætlarðu nú aö fara aö setja allt á annan endann, Fanney? Fanney stillti sig. — Ekki ef þú lofar mér aö gera þaö, sem ég vill, mælti hún og tók bollann hans. — Jæja, þaö er þó aö minnsta kosti heiöarlegt Rob var of ánægöur til þess aö karpa. Hann horföi á gufuna, sem liöaöist upp I loftiö og andaöi aö sér ilminum af kaffinu. Geislabrot frá vatninu flögruöu um veggina og sólin skein á hár Fanneyjar og bjart hörundiö. Hann var einnig með hugann viö Salladin og Biöncu Letti. Hún yröi hrifandi I hlut- verki Berengariu — ef viö getum fengiö hana. Hún yröi aö fá leyfi, en Aldo var áhrifamikill — Þetta haföi gefiö honum byr undir báöa vængi. Rob langaði til aö fara á fætur og taka til starfa, og hætta þessum deilum. — Ég býst viö, aö nokkrir dagar geri hvorki til né frá, sagöi hann. — Viö getum sagt, aö doktor ísella.. — Darrell tekur ekkert mark á itölskum lækni. Nú var Rob nóg boðiö. — Herra minn trúr. Þessi enska miöstétt. En þolinmæöi Fanneyjar var lika á þrotum. — Darrell er ekki mið- stéttarmaður, siöur en svo lafði Candid... Fari þessi laföi noröur og niður sagöi Rob. Hann hagar sér eins og miöstéttarmaöur, þunglamaleg- ur, vanafastur, hleypidómafullur og fáfróöur. — Eins og ég, býst ég viö? Þau horföu hvort á annað yf- ir kaffibakkanum. — Já, einmitt eins og þú, sagöi Rob, — hvaö börnin þin snertir. — Þakka þér fyrir. Þunglamaleg, vanaföst, hleypidómafull og fáfróö. Hún reis á fætur, snerist á hæli og gekk aö glugganum. Andartaki slöar stóö Rob upp líka. Hún kveikti sér I sigarettu. — Fan. Enginn gat sagt þetta eins og Rob, og um leiö og hann snerti hana fór hún aö titra. — Slepptu þvi Jonson ■ Viö semjum ekki. Fan, eigum viöaö vera að deila út af nokkrum krökkum? — Þaö eru aöeins tvö börn, sagði hún aöeins meö grástafinn i kverkunum. — Þau eru eins og heill hópur. Viö látum þannig út af þeim. Auö- vitað mega þau vera, þangað til Hugh er batnaö, eöa þegar þér finnst þaö. — En hvaö ætli Darrell segi? Viö getum sent honum annaö skeyti. En þaö var Darrell, sem varö fyrri til aö senda símskeyti frá Perú. Tafizt af óviöráðanleg- um ástæöum. — Hann hefur alltaf veriö aö tefjast, eins og ég sagöi þér, sagöi Fanney. — Óviöráðan- leg töf. Ófús aö blöa. Fel Gwyneth ekki ábyrgö. Senda Caddie og Hugh I skólann. Vil heldur tala viö þau sjálfur. Gjöra svo vel að lofa þeim aö vera til tuttugasta og sjötta. Clavering. „Til tuttugusta og sjötta”, sagöi Fanney. — Þaö er meira en hálfur mánuður. Andlit hennar ljómaöi. — Ó, Rob, þú samþykkir þetta. Er það ekki? — Ég verð aö samþykkja það, sagöi Rob. Slöan brosti hann hálf- vandræöalega. — Þaö er ekki nema um eitt aö ræöa fyrir mig. — Hvað er þaö? „Senda eftir Píu”, svaraöi Rob. — Pia? Hver er hún? spuröi Caddie — Litla stúlkan hans Robs. — Ég vissi ekki, aö hann ætti litla stúlku.... Fanneyju fannst, að hún heföi ekki sjálft gert sér grein fyrir þvi til fulls. Hún vissi auövitað um Piu, en haföi einhvern veginn aldrei hugsað um hana og ef til vill ekki um Rob heldur. „Hann var ein- kennilega þögull um einkamál sin en ég.... ég hef verið slkvart- andi”, hugsaöi Fanney eins og þegár hún strauk sprunginn stofninn á ollutrénu, og hún var enn aö kvarta. Hún hafði veriö eigingjörn, svo niöursokkin I aö hugsa um sin eigin börn, aö hún hafði gleymt, aö hann ætti barn. Hvernig gat ég verið svona?” hugsaöi hún meö blygðun. — Pia er tíu ára gömul, næst- um tveim árum yngri en þú, sagöi hann viö Caddie. — Lucia móöir hennar dó, þegar Pla fædd- ist. — Dó mamma hennar? Ó. Þá hefur Rob ekki rekið hana frá sér. — Caddie. Hvaöa munnsöfnuöur er þetta? — Þaö er oröaö svona I biblíunni. — Caddie hafði bara rekiö augun i þessi orð. Það var allt og sumt, hugsaöi Fanney meö sér. Þau áttu sér engar djúpar rætur, en samt fannst Fanneyju hún sjá, aö I Caddie byggi eitt- hvaö hræöilegt, sem henni stóð stuggur af. — Hvaða vitleysa. Hún gerir sér ekki grein fyrir þvi, sem er á seyöi, nema að litlu leyti, sagöi hún við sjálfa sig, en Rob virtist ekki á sömu skoðun. — Þessi telpa er eins og Hannibal á bernskuskeiöi. — Hversvegna Hannibal? Fanney brosti. — Hannibal sór þess dýran eið aö sættast aldrei viö Rómverja. Ég er Rómverjinn, sagöi Rob. — Hannibal fór yfir Alpana. Það var I fyrsta sinn, sem farið var meö her y fir Alpaf j. En ég man ekki eft- ir því, að ég hafi heyrt getiö um barn, sem hefur barizt gegn hjónaskilnaði. — Rob, þetta nær ekki nokkurri átt. Caddie er ekki aö berjast, ekki af ásettu ráöi, ef til vill Hugh, en.... — Caddie er aö berjast, sagði Rob — og hún er hraust I bardaganum. Ég veit ekki nema hún sé hershöfðinginn, og rök- semdir hennar eru eins og fílar. Ekkert stenzt þær. Það hafði veriö honum sjálfum aö kenna. Hann fitjaöi upp á umræöuefni, er hann ætlaöi ekki aö minnast á, meðan þau snæddu á Hótel Continentale, en þegar þau sátu þarna við boröiö eins og góðir vinir, södd af krásum, og hann orðinn ör af vini, þá fór hann ósjálfrátt að tala um sig og Fann- eyju og reyndi aö haga orðum sin- um á þann hátt, sem hann hélt, að barn mundi skilja. Ef til vill var hann lika meö Salladin i hugan- um. Ef þetta væri hólmganga — lífið er eiginlega sifelld hólm- ganga, sagöi hann. — ef við faðir þinn værum riddarar.... jæja við háðum einvlgi út af Fanneyju. Ég sigraöi, hvers vegna skyldi ég þá ekki mega eiga hana? En Caddie hafði engan áhuga, fyrir miöaldarriddurum, hún var með allan hugann I nútimanum. — Ég vannTópas.en ég gat ekki fengið aöeiga hann, sagöi hún. Hún fékk aftur þennan ólundarsvip, sem Rob kannaöist viö, og hún lagði frá sér hnífinn og gaffalinn.... Þó aö Rob og þjónninn legðu sig I líma, fékkst hún ekki til að 1 Laugardagur 10. marz 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn k). 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les framhald sögunnar „Bergnuminn I Risahelli” eftir Björn Floden (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiöar Jónsson og gestir hans ræöa um út- varpsdagskrána, og greint er frá veöri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúkllnga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 tslenzkt mál-Jón Aöal- steinn Jónsson cand.mag flytur þáttinn. 15.00 Alfakóngurinn og kafar- inn. Dagskrá I umsjón Þórarins Guðnasonar lækn- is. Aöur útvarpað I mai i fyrra. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Stanz,Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnason sjá um þáttinn. 16.45 Siödegistónleikar 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á sjó” 1355 Lárétt DRámar 6) Listamaður,- 10) Frá,- 11) Klaki.- 12) Hálft hundraö ára,- 15) Timi.- Lóörétt 2) Púki.- 3) Fæða,- 4) Ok,- 5) Yfirsjón. 7) Vafi.- 8) Óhrein- indi,- 9) Tusku,- 13) Fundur.- 14) Málmur.- Ráöning á gátu No. 1354. Lárétt I) Hrapi,- 6) Sökklar,- 10) OL- II) Na,- 12) Miölung,- 15) Aölar,- Lóörétt 2) Rok.- 3) Púl,- 4) ósómi.- 5) Bragö.- 7) öli,- 8) Kál,- 9) Ann,- 13) ÐÐÐ,- 14) Una,- ■M1 Ui|_|M 10 P=P- Ixr 7T 7T mr lm Ef ég sprengi þetta geimskip.í Paddy, eru öll hin skipin i hættu.. r bujuoi > n WITH IT. Þú ert að plata. Þú<THvað;j krakki sem getur ekki stjórnað r er ve*t hvernig á farinu, og viö munum:>að setja kjarnorku; veldsneytið af stað Gullni uxinn. ? ’Tákn friðarins I stvtta er't skóginam, Re.X. -y ) Allir höföingjarnir geröu sáttmála um að berjast ekki J framar. "'CflP Wl' 'I /a\\ \\\\\' Ég ætla aö fara I stutt \e, feröalag, Rex. Vertu prúöur piltur á meöan og duglegur L.aölæra lexiurnar þinar. ' eftir Jón Sveinsson 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 1 húsi Jóns Sigurössonar. Jón Asgerisson ræöir við stjórn Félags islenzkra námsmanna I Kaupmanna- höfn. 19.40 Bækur og bókmenntir Fjallaö verður um ljóöa- bækur; „Langferöir” eftir Heiörek Guömundsson, „Páskasnjó” eftir Braga Sigurjónsson og „Þrllæki” eftir Kristján frá Djúpalæk. Þátttakendur: Andrés Kristjánsson, Guörún Þ. Egilsson og Hjörtur Páls- son, sem stjórnar um- ræöum. 20.00 Hljómlpöturabb Þorsteins Hannessonar 20.55 „Laugardagskvöld I Reykjavlk”, smásaga eftir Guörúnu Jacobsen Einar M. Guðmundsson les. 21.20 Gömlu dansarnir.Þýzkir listamenn leika. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir, Lestur Passiusálma (17) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. illllll 17.00 Þýzka I sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 15. og 16. þáttur. 17.30 Af alþjóöavettvangi. Sæti Klna. Mynd frá Sameinuöu þjóöunum um aödragandann aö inngöngu Kína I samtökin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 Iþróttir. Ma. mynd frá skiöamóti I Falun. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 10.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Brellin blaöakona. Brezkur gamanmynda- flokkur með Shirley Maclaine I aöalhlutverki. 1. þáttur: Karlaklúbbúrinn. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. Aöalpersóna þessa myndaflokks er ung bandarlsk blaöakona sem kemur til Lundúna á vegum blaössins, til að vinna fyrir það I Englandi. Fyrsta verkefni hennar er blaöa- viötal við aldraöan hers- höfðingja sem hefur aösetur I einhverjum ihaldssamasta karlaklubbi borgarinnar. en þar hefur kona aldrei fengið aö stiga inn fyrir dyr. 20.50 Kvöldstund I sjónvarps- sal. Berglind Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Jón A. Þórisson og Steinþór Einarsson taka á móti gest- um. Meöal gesta veröa Fjórtán lóistbræður, Björgin Halldórsson, Björgvin Glslason og Askell Másson. 21.30 Frá hafi til hafs. Fræöslumynd frá Time-Life um áætlanir manna um aö grafa skipaskurð i sjávar- hæö gegnum Panama-eiöiö og þær breytingar, sem slikt mannvirki gæti valdiö á lifs- skilyröum hinna ýmsu og óliku fisktegunda I höfnum, er þannig myndu tengjast. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson 22.00 Lestin til Júma. (3:10 to Yuma) Bandarlsk kúreka- mynd frá árinu 1957, byggö á sögu eftir Elmore Leonard. Leikstjóri Delmer Daves. Aöalhlutverk Glenn Ford, Van Heflin og Felicia Farr. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. Illræmdur bófa- flokkur rænir póstvagn og drepur ekilinn. Foringinn er handsamaöur I smábæ ein- um, en þá er þyngsta þrautin eftir, þ.e.a.s. að koma honum með lestinni til fangelsisins I Juma, þvl félagar hans sitja um aö ná honum úr höndum réttvis- innar. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.