Tíminn - 17.03.1973, Page 2

Tíminn - 17.03.1973, Page 2
2 TÍMINN Laugardagur 17. marz 1973 Menntamálaráðuneytið, 13. marz 1973. Lausar stöður Umsóknarfrestur um dósents- og lektorsstöður i læknadeild Háskóla Islands, sem auglýstar voru i Lögbirtingablaði nr. 12/1972, aðrar en dósentsstöður i sálarfræði og eðlisfræði, er framlengdur til 1. april 1973. mm Ermer tœkifœri... til aö eignast hlut í banka. Nú eru aöeins um 15 milljónir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 í 100 millj. kr. Öllum samvinnumönnum er boðió að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN Mólmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar- menn og bifvélavirkja til sumarafleysinga á timabilinu frá 2. mai til 15 september 1973. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyöublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 23. marz 1973 i póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 18. marz n.k. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðulfundurstörf 2. Tillaga um breytingu á 1. gr. samþykkta sparisjóðsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar- mönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. Stjórnin Aðalfundur Forstöðukonustaða Staða forstöðukonu, þ.e. staða yfirstjórn- anda hjúkrunarstarfa i Landspitalanum, er laus til umsóknar frá 1. júli 1973 að telja. Laun greiðast samkvæmt 26. launaflokki i kjarasamningi fjármálaráðherra og kjararáðs B.S.R.B. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, afritum af prófskirteinum og meðmælum sendist til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriks- götu 5, Reykjavik fyrir 1. mai n.k. Reykjavik, 15, marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna Pólsk draumvitrun um ísland Fyrirnokkrum árum sagöimér skólapiltur, sem var aö byrja aö kynnast heimspeki dr. Helga Pjeturss, og haföi eölilega áhuga á þvi að vekja þar máls á 1 skóla sinum, aö kennari nokkur heföi svaraö þvi svo, aö þessi maður (H.P.) væri dauður og grafinn fyrir löngu og kenning hans með honum. Slik afstaða hygg ég að hafi ekki veriö neitt einsdæmi, heldur jafnvel hin ráðandi hér á landi um þaö leyti, þvi aö öðrum kosti heföi enginn treyst sér til aö segja þetta. Skal ég ekki fara þar um fleiri orðum, nema hvaö mér þykir lfklegt, aö þessi hugsunar- háttur hafi heldur fariö að gefa sig á siðustu árum, og og er nafn dr. Helga nú vlöa nefnt meö meiri sanngirni en áöur. En svo mikill veruleiki var hún mér þessi and- staða, sem ég þóttist veröa var viö, og sumir hafa auðvitaö talið Imyndun mina, að ég sneri mér aö miklu leyti frá þvl, aö reyna að hafa áhrif I þessa átt með penna minum hér á landi, en tók I þess staö til við að gefa út tlmarit á ensku, þar sem rædd voru ýmis mál sem snerta þessa islenzku heimspeki. — Náttúrlega var einnig að ýmsu leyti erfitt fyrir erlendis vegna hleypidóma, sem viö var aö striöa hjá hinum ýmsu manngeröum: vlsindamönnum, trúmönnum, dulspekingum og jafnvel hjá greindum, vel hugs- andi mönnum, sem teljast máttu sannleiksleitendur. Smám saman hefur þó eflzt fram nokkur áhugi, hér og þar, og margt hefur mér verið skrifaö, og sumt af tölu- veröum áhuga. En langbezt eru þó bréfin frá Póllandi, frá tveim- ur ungum menntamönnum þar, sem mestir fylgismenn eru orðnir þessa málefnis, að það svo, aö áhrifa frá þeim er farið aö gæta vföa um lönd. Annar þessara ungu Pólverja, svo sem vel hafa gert sér grein fyrir þessu málefni, er jafnframt „draumspakur” í betra lagi — eftir þvi sem tekið hefur verið til oröa — eins og eftirfarandi frá- sögn sýnir, sem tekin er upp úr bréfi hans til kunningja mins, með góðfúslegu leyfi hins siðar- nefnda. ,,I fyrra mánuði kom dálitiö einkennilegt fyrir mig. Mig dreymdi aö ég væri kominn til Is- lands. Mér þótti vera styrjöld i landinu. Ég heyröi sprengingar, og ég var á hlaupum I klettóttu landslagi. Mér fannst sem eitt- hvaö eða einhver væri-á hælum mér, og aö ég yröi að komast i burtu. Næturmyrkur var á. Gegn- um myrkrið sá ég glampa af rauðum, rauðgulum og gulum eldingum. Ég var skelfingu lost- inn, og fannst semeitthvaðætlaöi að mala mig mélinu smærra, kremja mig undir sér. Engrar undankomu var auðið, en við þetta vaknaði ég. Ég lá vakandi I nokkrar minútur, en teygði mig slðan eftir útvarpinu og opnaði. Um leiö og heyrist i þvf, er þulur- inn að byrja aö segja frá gosi I eldfjalli á Vestmannaeyjum við Island. Ég hringdi undireins til vinar mlns og sagöi honum þetta, en hann bað mig að skrifa um þetta til Islands. Er hægt að hugsa sér betri sönnun?” Þetta segir hann þessi pólski Islandsvinur. Það hlýtur að telj- ast allmerkilegt, að lengst suður I Lublin á Póllandi . skuli menn verða fyrir slfkum hugar- eða lifgeislunaráhrifum frá íslandi. Þorsteinn Guöjónsson llmiiiiiiiiiilmmmii Litlir stafir og fyrir- litning „Er þaö ekki vitavert brot á nærri 1100 ára venju ís- lendinga, að skrifa skirnar- nöfn fólks og föðurnöfn með litlum upphafsstöfum? Ég spyr að þessu vegna þess að þetta gerði sjónvarpið þeg- ar leikritið Jóðlíf var sýnt þar I kvöld. Ég trúi ekki öðru en fleiri en mér hafi þótt þetta óviðeigandi og óvirðulegt. Það virðist sitja illa á þvi sem á að heita menningartæki að leyfa sér sllkt. Reyndar hefur þessi með- ferð móðurmálsins sézt á prenti en að minum skílníngí var það gert þar með hyl- djúpri fyrirlitningu að megin- ástæðu. En slík merking getur ekki hafa átt að liggja að baki hjá sjónvarpinu. Fróðlegt væri að fá svör við spurningu minni frá málvls- indamönnum.” Selfossi 26. febr. 1973 Sigurjón Valdimarsson Heyrir ekki undir málvisindi Jakob Benediktsson dr. phil., Orðabók Háskóla ís- lands svarar: „Það kemur i sjálfu sér ekki málvisindum við, hvort menn rita eiginnöfn með stórum eða litlum staf. Og það er enn- fremur misskilningur, að þau hafi verið rituð þannig frá fyrstu tið hér á landi. Hins vegar hefur sá ’háttur verið föst ritvenja frá þvi að farið var að prenta bækur. Ég veitekki um ástæðuna til þess, að sjónvarpið hafði litla stafi I eiginnöfnum.þegar leik- ritið Jóðlif var flutt. En það er ekkert óvenjulegt, að menn sleppi upphafsstöfum og ekki þarf annað en að lita á aug- lýsingar i blöðum til að kom- ast að raun um það, og raunar ' einnig bækur og blöð. Astæðan til þess er sjálfsagt misjafnar skoðanir á þvl hvað sé fallegt. Ekki er þó siður I venjulegu prentuðu máli að hafa litla upphafsstafi I eiginnöfnum og sérnöfnum. Slíkt er þó ekki brot á málfræðireglum.heldur spurning um uppsetningu á texta. Það er fyrst og fremst smekksatriði hvorn háttinn menn kjósa, og ekki tel ég neina lítilsvirðingu fólgna I þvi aö nota litla stafi.” MMMri9riiP4MMr<iriF4MMr7rinnririMMMMMririFiMMMr4riip<iMMriMri) ImIImIImÍCmI CmIImI C»ilC(«l CmIC(J CdlbJCol CmICmI L«lb«l C(«l£«l L«IL«Í CilbJbJ bJL J LJLJ LJbJ Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úrgulli, silf ri, pletti, tini o.fl.. r*i L«1 Vestmannaeyingar! M L«1 M L«1 r*i L«1 M L«1 P*1 ChI P*1 C*«l P*1 b«l Steingrímur Benediktsson gullsmiður hefur fengið aðstöðu í GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinui Sími 20-0-32 «IUb«lbdbJMbibJbJUMM P*1 L«1 P*1 C(«l P*1 L«1 P*1 bd P1 bd P*1 L«1 P*1 bd P*1 L«1 M bd P*1 ChI P1 bd önnumst viðgerðir á skartgirp- um. — Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðmsgötu 7 — Rafhahúsinu P»iP*lP*lP*lP*lP*lP*lPlP,lP*lP*lP*lP*lP*JP*lP*lP*lP*lP*lP*lP*lP^P‘lP*lP*lP*lPflP*lP‘lP<lP<ir*lP*iP*ip*iP*iMrí bdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbd JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Ji! JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.