Tíminn - 17.03.1973, Qupperneq 20
20
TÍMINN
Laugardagur 17. marz 1973
SVARTA PERLAN
LÉK í ENGLANDI
PELE... skoraöi mark i báö-
um leikjum Santos i Englandi.
— Pele og félagar
hans úr Santos léku
gegn Fulham og
Ply mouth
Santos, frægasta knattspyrnu-
liö Brasillu lék tvo leiki I Eng-
landi I vikunni. Meö liöinu
leika margir heimsfrægir
knattspyrnumenn, eins og
kóngur knattspy rnunnar,
Pelc, eöa Svarta perlan eins
og hann er kallaöur. Liöiö er
nú f keppnisferöalagi um
Evrópu og þaö byrjaöi feröina
i Englandi.
A mánudagskvöldið lék liðið
við Lundúnaliðið Fulham, sem
leikur i 2. deild. Leikurinn var
leikinn á Craven Cottage i
Lundúnum. Fulham sigraöi
2:1. Það var Pele sem skoraði
fyrir Santos i leiknum.
Santos mætti 3. deildarliðinu
Plymouth á miðvikudags-
kvöldið á Home Park. Pele
skoraði mark i leiknum, en
það dugði ekki til sigurs gegn
hinum baráttuglöðu leik-
mönnum Plymouth, sem báru
sigurúr býtum 3:2. Hitt mark-
ið fyrir Santos, skoraði undra-
maðurinn Edu.
EVERTON og Liverpool léku
ágóöaleik fyrir Brian Labone
á þriöjudagskvöldiö á Goodi-
son Park, heimavelli Everton.
Labone þessi var fyrrverandi
fyrirliöi Everton og kunnur
enskur landsliösmaöur. Hann
varö fyrir þvi óhappi á slöasta
keppnistimabili. aö meiöast
illa og hefur ekki getaö leikiö
knattspyrnu sföan. Aö sjálf-
sögöu var Goodison Park þétt-
setinn áhorfendum, sem
fengu aö sjá prúöan og
skemmtilegan leik. Ahang-
endur Everton komu og fengu
aö sjá það sem þeir vildu —
Everton-leikmennirnir báru
sigur úr býtum og unnu erki-
fjcndurna i Liverpool-liöinu
2:1.
Brian Labone var einn
vinsælasti leikmaðurinn á
Goodison Park, þegar hann
var og hét. Alls lék hann um
500 leiki i 1. deild með Everton
og er það meira en nokkur
annar leikmaður félagsins
hefur gert. Þá lék hann fjöld-
ann allan af bikar og auka-
leikjum meö félaginu. Hann
hóf feril sinn sem knatt-
spyrnumaður hjá Birming-
ham City, en gekk fljótlega
yfir i raðir Everton-manna.
Gerðist atvinnumaður hjá
félaginu i júni 1957 og lék sinn
fyrsta leik með Everton i
marz 1958. Hann varð frábær
miðvallarspilari og varð einn
sterkasti leikmaður félagsins
fljótlega. Labone hefur leikið
26 landsleiki fyrir England og
var fastur leikmaður enska
landsliðinu i heimsmeistara-
keppninni i Mexikó 1970. Þá
hefur Labone leikið 7 lands-
leiki með enska landsliðinu 23
ja ára og yngri.
—SOS.
„Þetta kemur ekki
fyrir aftur
„ÞETTA KEMUR EKKI FYRIR
AFTUR”... sagöi ein stúlkan I
Vikingsliöinu i handknattleik,
þegar Vikingur tapaöi fyrir
Fram, fyrir hálfum mánuöi. En
þá uröu Framstúlkurnar fyrstar
til aö sigra Vikingsstúlkurnar I 1.
deildarkeppninni. A morgun leika
iiöin aftur I islandsmótinu og
veröur þá gaman aö sjá, hvort
Vfkingsstúlkan stendur viö orö
sin. Þrlr leikir veröa leiknir I
Laugardalshöllinni á morgun og
hefst fyrsti leikurinn Armann og
Breiöablik kl. 14.30. Þá leika KR
og Valur og siöasti leikurinn
verður einn af úrslitaleikjunum,
en þá mætast tvö af toppliöunum,
Fram og Vikingur.
Víkingsliðið verður ekki með i
baráttunni i ár, um Islands-
f f— sagði stúlka úr Víking eftir
tapleikinn gegn Fram.
Á morgun mætast liðin aftur
í 1. deildarkeppninni
meistaratitilinn, ef það tapar
leiknum. Þaö má þvi búast við að
stúlkúrnar i liðinu, selji sig dýrt.
Framliðið hefur nú forustuna i 1.
deildinni, hefur hlotiö 9 stig,
Valur er i öðru sæti með 8 stig og
Vfkingur i þriðja með 7 stig.
Liðin, sem berjast i neösta sæti
KR og Breiðablik, eiga erfiða
leiki á morgun. Breiðablik mætir
sterkasta kvennaliðinu okkar i
dag, Armanni. Armanns-
stúlkurnar sem fóru ekki vel af
stað i deildinni, töpuöu þremur
fyrstu leikjunum, eiga ekki að
vera i vandræðum með Breiða-
blik. Þegar liðin léku i Hafnar-
firði fyrir hálfum mánuði sigraði
Ármann léttilega 15:8.
KR-liðið mætir Val á morgun og
má búast við öruggum sigri Vals.
Þór hefur forust-
una í 2. deild
EVERTON VANN
LIVERPOOL 2:1
— í égóðaleik fyrir landsliðsmanninn
Brian Labone, fyrrverandi fyrirliða Everton
AKUREYRARLIÐIÐ Þór i hand-
knattleik, hcfur örugga forustu I
2. deildarkeppninni. Liðiö hefur
ekki tapaö ieik og getur fátt þaö
komiö fyrir, aö liöiö leiki ekki i 1.
deild næsta keppnistlmabil. Þó er
eitt Ijón á vegi liösins, þegar þaö
kemur til Reykjavlkur á morgun.
Það er Þróttur úr Reykjavlk, en
liðin mætast á morgun i Laugar-
daishöllinni ki. 13.30. Þaö má
búast viö spennandi leik og er
öruggt aö Þórsarar leggja sig alla
fram, til aö bera sigur úr býtum.
Þó að liöið tapi leiknum, hefur
það páímana i höndunum. Liðið
stendur bezt að vigi, á eftir að
leika gegn Gróttu á Akureyri, en
það verður örugglega úrslita-
leikur 2. deildar.
Annar 2. deildarleikur £er fram
um helgina. Annað kvöld kl. 19.00
mætast Fylkir og Stjarnan i
Laugardalshöllinni. Þessi bæði lið
eru i fallhættu og er óhætt að
segja, að það lið sem tapar á
morgun, er fallið.
Staðan i 2. deild:
Þór 10 10 0 0 20
Grótta 10 9 0 1 18
Þróttur 10 7 1 2 15
KA 11 7 1 3 15
IBK 12 6 0 6 12
UBK 12 3 0 9 6
Stjarnan 12 1 0 11 2
Fylkir 11 0 0 11 0
En þó má ekki afskrifa KR~
stúlkurnar. Þær voru óheppnar
að vinna ekki Fram um siðustu
helgi, en þeim leik laukmeðjafn-
tefli 11:11.
LANDS
LIÐIÐ
— KR
Landsliöiö I knattspyrnu
leikur æfingaleik gegn KR á
Meiavellinum á morgun kl.
15.00. Æfingaleikirnir eru nú
byrjaðir af fullum krafti aft-
ur, eftir stutt hlé. Nú hefur
stjórn K.S.Í. tilkynnt liöiö
sem leikur gegn KR á morg-
un. Þaö er skipaö þessum
leikmönnum:
Sigurður Dagsson, Val
Diðrik Ólafsson, Viking
Ólafur Sigurvinsson, Í.B.V.
Guðni Kjartansson, l.B.K.
Marteinn Geirsson, Fram
Dýri Guðmundsson, F.H.
Asgeir Eliasson, Fram
Gisli Torfason, l.B.K.
Guðgeir Leifsson, Fram
Þórir Hallgrimsson, l.A.
örn Óskarsson, I.B.V.
Teitur Þórðarson, I.A.
Tómas Pálsson, l.B.V.
Þröstur Stefánsson, I.A.
Ólafur Júliusson, I.B.K.
Asgeir Sigurvinsson, I.B.V.
Tæta svörtu kettirn-
ir hattana í sig?
— fjórir leikir í ensku bikarkeppninni leiknir í dag.
Tveir stórleikir, Chelsea-Arsenal og Derby-Leeds
Þaö voru þung skrefin hjá Harry Catterick, þegar hann gekk
meö Labone af leikveili, I slöasta leik hans fyrir Everton.
MIKILL bardagi veröur I dag I
Englandi, þegar 6. umferð ensku
bikarkeppninnar veröur leikin.
Tveir stórleikir fara fram, það er
ieikur Lundúnaliöanna Chelsea
og Arsenal , sem fer fram á
heimavelli þeirra fyrrnefndu,
Stamford Bridge. Þá leika ensku
meistararnir Derby á heimavelli
sinum Baseball Ground gegn
bikarmeisturunum Leeds. Hinir
tveir leikirnir fara fram á Roker
Park I Sunderland, þar sem
heimamenn mæta leikmonnum
Luton og á Molineux I Wolvcr-
hampton, þar sem Ulfarnir fá
Coventry i heimsókn.
Uppselt var i vikunni á leik
Lundúnaliðanna, en vegna
byggingaframkvæmda á gamla
Stamford, þá komast aðeins 40
þús. áhorfendur á völlinn. Þvi
verður sjónvarpað beint til nokk-
urra kvikmyndahúsa i
Lundúnum.
Það verður örugglega leikið af
krafti, þegar ensku meistararnir,
Derby, mæta bikarmeisturunum
Leeds á heimavelli sinum. Liðin
mættust fyrir hálfum mánuði i
Baseball Ground i 1. deildar-
keppninni. Þá fór Leeds með bæði
stigin af hólmi. Leikmenn Derby
láta þá sögu örugglega ekki
endurtaka sig, heldur nota þeir
tækifærið sem heimavöllur býður
upp á og stefna að sigri. Það getur
farið svo, að leikmenn Leeds leiki
varnarleik til að tryggja sér
heimaleik og ef þeim tekst upp,
þá er vont aö brjóta varnarvegg
þeirra niður.
2. deildarliðin Sunderland og
Luton leika á Roker Park i
Sunderland, sem er kunn hafnar-
borg á austurströnd Englands.
Sunderland-liöið, eða „The Black
Cat’s (Svörtu kettirnir) eins og
leikmenn liðsins eru nefndir eru
sigurstranglegri. Við spáum þvi
að svörtu kettirnir tæti i sig
Coventry, tennurnar á heimavelli
sinum, látum við ósvarað. Við
vitum aö Coventry-liðið er skipað
góðum leikmönnum, sem hafa
hug á að komast á Wembley. Það
eru margir á þvi máli, að þeim
takist það. Ef svo á að verða, þá
verður Coventry að vinna i dag,
eða að tryggja sér heimaleik með
jafntefli.
Til gaman ætlum viö að spá
bikarleikjunum:
2 Chelsea — Arsenal
1 Derby — Leeds
1 Sunderland — Luton
x Wolves — Coventry —SOS
DEREK DOUGAN... veröur I
sviösljósinu meö Úlfunum I dag.
Hann veröur einnig I sviösljósinu
i sunnudagsblaði Tlmans.
hattana („The Hatters”), eins og
leikmenn Luton Town eru
kallaðir.
Fjórði bikarleikurinn verður
einnig harður. en hvort Úlfarnir
nái að sýna leikmönnum
C. Palace
tapaði á
heimavelli
Lundúnarliðiö Crystal
Palace, sem er i mikilli fall-
liættu i fyrstu deild, tapaöi
tveimur þýöingarmiklum
stigum á heimavelli sinum
Selhurst Park á þriðjudags-
kvöldð. Sheffield United kom
i heimsókn og fór meö sigur
af hólmi 1:0. Markiö skoraöi
Bill Dearden.
Einn leikur fór fram i 1.
deild á miðvikudagskvöldið.
Tottenham heimsótti Stoke á
Victoria Ground og gerði þar
jafntefli 1:1.
Undanúrslit i Texaco Cup:
Neweastle — Ipswich 1:1
Norwich — Motherwell
(Skotlandi) 2:0