Fréttablaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 35
27SUNNUDAGUR 15. ágúst 2004 BESTA SKEMMTUNIN Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 kl. 2 og 4 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. SÝND kl. 8 og 10 B.I. 16 ára HHH - S.K. Skonrokk HHH - kvikmyndir.com "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri." HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30SÝND kl. 6, 8 og 10 Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 6, 8 og 10UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 B.i. 16 HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 3, 5:30, 8 10.30 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 4, 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 12, 2, 4, 6 og 8 Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com TROY kl. 10.15 STRÁKADAGAR KL. 300 B.I. 14 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 8 STRÁKADAGAR KL. 300 B.I. 14 VAN HELSING kl. 5.30 og 10 STRÁKADAGAR KL. 300 B.I. 14 SHREK 2 kl. 12, 2 og 4 M/ÍSL. TALI HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12um helgar í Sambíóum Kringlunni STRÁKADAGAR MIÐAVERÐ KR. 300 TÓNLISTARSJÓÐUR RÓTARÝ Á ÍSLANDI Rótarýumdæmið á Íslandi hefur stofnað sjóðinn „Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi“. Tilgangur sjóðsins er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í fyrsta sinn í janúar 2005 og verður að upphæð kr. 500.000. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík fyrir 15. september nk. Netfang: rotary@simnet.is. Ég hataði opnunarhátíðir Þrátt fyrir óeðlilegan áhuga á íþróttum allt mitt líf var alltaf eitt sem ég hataði við stærstu íþrótta- hátíðir heims. Það voru fjandans opnunarhátíðirnar. Sama hvað ég reyndi gat ég ekki komist yfir hvað mér fannst þetta leiðinlegt. Á föstudag fékk ég tækifæri til þess að vera viðstaddur slíka hátíð og það hafði mikil áhrif á mitt líf. Ég vissi að þetta yrði allt annað en að sjá þetta í sjónvarpinu en hélt samt að þetta yrði ekkert sérstakt. Staðreyndin var síðan sú að ég var með gæsahúð fyrsta klukkutímann af hátíðinni sem og síðasta klukku- tímann. Þvílík snilld og ég hrósaði gífurlegu happi yfir því að vera einn af 75 þúsund áhorfendum sem sá hátíðina í eigin persónu á meðan hundruð milljóna horfðu í gegnum sjónvarp. Ég verð að játa að ég var nokkuð góður með mig á þeirri stundu enda var þetta einstök stund. Ég var mjög stoltur af því að vera Íslendingur og ekki spillti fyrir að Björk tók lagið. Ég aug- lýsti fyrir öllum sem vildu heyra og vildu ekki heyra að ég væri Ís- lendingur eins og Björk. Þessi upp- lifun gerir það að verkum að ég mun ávallt horfa á þessar hátíðir í framtíðinni og bera saman við þegar Björk kom fram 2004 og ég var á staðnum. Sama hvað gerist veit ég innst inni að ekkert mun toppa þetta. Ég játa það að ég er orðinn opnunar- hátíðarnörd. Hver hefði trúað því? ■ ANNAR Í ÓLYMPÍULEIKUM HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRÁ AÞENU

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.