Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 29
Sunnudagur 8. iúli 1973.
TÍMINN
29
Síðasti dagur drottníngarheimsóknarinnar
Ilenrik prins að veiöum i Elliðaánum. Veiöimaðurinn er einbeittur á
svip, enda dró hann einn lax úr ánum.
I.axinn kominn á land. Prinsinn horfir hreykinn á fenginn.
Margrét hefur orð á sér fyrir harngæzku. Ilér gælir hún við ungaharn á Karnaspitalanum og umhyggjan
i svipnum leynir sér ekki, enda ekki svo langt siðan hún átti sjálf harn i vöggu.
/ Timinn er 40 síður < alla laugardaga og \ sunnudaga.—
1 Ss Askriftarsiminn er L 1-23-23
VORUBILAR
árg: ’69 MAN. 13230
árg: '68 MAN. 9156
m/svefnluísi
árg: '67 MAN. 780
m/riutningahúsi
árg: '63 MAN. 10210
m/lra indrifi
árg: '67 M-Benz 1618
árg: '67 M-Benz 1418
árg: '66 M-Benz 1418
iii /landem
árg: '65 M-Benz 1418
m /flutiiingahúsi
árg: '63 M-Benz. 327
árg: '63 M-Benz 322
árg: '62 M-Benz 322
m/flulningahúsi
IIjá okkur er miðstöð
vörubilanna
Bílasalan
Skrifstofumaður
Opinbert fyrirtæki i Ileykjavik, óskar eftir
að ráða skrifstofumann til starfa, sem
fyrst.
Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld merkt „skrifstofumaður 1948”
Landeigendur
Vil jum skipta á 41 fermetra fullbúnu nýju
sumarhúsi. tilbúnu til niðursetningar og
Ca 1-5 ha lands með veiðiréttindum.
Væntanleg tilboð leggist inn hjá Timanum
fyrir 20. júli merkt 1946.
Kaup — sala. —Það er Húsmuna-
skálinn á Klapparstig 29, sem
kaupir og selur ný og notuð hús-
gögn og húsmuni, þó að um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla.
Simar 10099 og 10059.