Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 08.07.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 8. júli 1973. TÍMINN 25 Verdi meö hljómsveit Metrópólitanóperunnar i New York. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum rcnna” eftir Harry Ferguson.Axel Thor- steinsson þýðir og les (5). 15.00 Miödegistónleikar: Budapestkvartettinn leikur strengjakvartett i c-moll op. 18 nr. 4 eftir Beethoven. Robert Casadesus leikur á pianó „ítalska konsertinn” eftir J.S. Bach, Robert, Gaby og Jean Casadesus leika með Filadelfiuhljóm- sveitinni. Konsert i F-dúr (K-243) fyrir þrjú pianó og hljómsveit, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og vcginn Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Sólin i íberiu. Þáttur i umsjá Ingibjargar Jónsdóttur. 21.05 Pianóleikur Martha Argerich leikur sónötu i h-moll op. 58 eftir Chopin. 21.30 Útvarpssagan: „Blómin i ánni” eftir Editu Morris. Þórarinn Guðnason þýddi. Edda Þórarinsdóttir les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búna'ðar- þáttur: Pétur Sigurðsson framkvæmdastjóri Lif- eyrissjóðs bænda talar um Lifeyrissjóð bænda. 22.30 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Skatt- og útsvars- skrór Reykjanes- umdæmis drið 1973 Skatt- og útsvarsskrár allra sveitarfélaga i Reykjanesumdæmi og Keflavikurflug- vallar fyrir árið 1973 liggja frammi frá 10 júli til 23. júli að báðum dögum með- töldum á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: í Félagsheimili Kópavogs á II. hæð, alla virka daga frá kl. 10-12 f.h. og 13-16 e.h., nema laugardaga. í Hafnarfirði: Á skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10-16 alla virka daga, nema laugardaga. í Keflavik: Hjá ,,Járn og Skip” við Vikurbraut. Á Keflavikurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugssyni, á skrifstofu Flugmála- stjórnar. í Hreppum: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. í skránum eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignarskattur með viðlagagjaldi. 3. SlysaD’yggingagj. v/heimilisstarfa. 4. Slysatryggingjargj. atvinnurckenda. 5. I.ifeyristryggingagjald atvinnurekenda. 6. Atvinnuleysistryggingjariðgjald. 7. Iðnlánasjóðsgjald. 8. Iönaðargjald. 9. Launaskattur (ögreiddur). 10. Útsvör. 11. Viðlagagjald 1% af útsvarsskyldum tekjum. 12. Aðstöðugjöld, þar sem þau eru álögð. 13. Viðlagagjald af aöstöðugjaldsstofni. í skránum eru einnig sóknargjöld og kirkjugarðagjöld þeirra sókna, sem þess hafa óskað, en þessi gjöld eru ekki álögð af skattstjóra 1 tekju- og eignarskatti er innifalið 1% álag til Byggingarsjóðs rikisins. I fjárhæð álagðs eignarskatts, sem nemur kr. 439 eða hærri upphæð, er innifalið viðlagagjald, sem nemur 22,9% f járhæðar álagðs eignarskatts. Kærufrestur vegna ofanritaðra gjalda undir tölulið 1-13 er til loka dagsins 23. júli 1973. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis i Hafnarfirði eða umboðsmanns i heima- sveit. Skrár um álagðan söluskatt I Reykjanes- umdæmi 1973 liggja ennfremur frammi á skattstofunni. Hafnarfirði, 7-júli 1973. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. DREPUR VATNSMIÐLUNIN ALLAN SILUNGINN? Mun allur silungur i Þórisvatni deyja út, vegna vatnsmiðlunar- framkvæmda Landsvirkjunar? Slikt er engan veginn útilokað, þvi vatnsmiðlunin hefur þær af- leiðingar að árstiðarbundinn mis munur á hæð yfirborðs vatnsins getur orðið allt að fjórtán metrum og við það munu hrygningar- stöðvar urriðans, em er eini nytjafiskurinn i vatninu, eyði- leggjast. Urriðinn hrygnir þar, sem nokkur straumur er i vatninu, en slikir staðir eru nærri yfirborði vatnsins. Ef vatnsborðið lækkar um marga metra um vet- urinn gefur auga leið að klak- stöðvarnar lenda á þurru,og þarf þá enginn að vonast eftir mörgum seiðum frá slikum klakstöðvum. Bifreiða- viðgerðir Fljótt og vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bifreiðastillingin Grensásvegi 11, simi 81330. Einnig hefur vatnsborðs- breytingin þær breytingar i för með sér, að allur gróður i vatninu mun minnka stórlega og þar með fækkar botndýrunum, sem eru aðalfæðutegund urriðans. Jón Kristjánsson, fiskifræðing- ur, gerði athugun á þeim aðstæð- um, sem verða fyrir urriðann i vatninu eftir breytinguna. Segir Jón i álitsgerð sinni, að engan veginn sé útilokað að halda við silungsstofninum, en þá þurfi að sleppa 150 til 250 þúsund seiðum i vatnið á ári hverju. Ölver Karlsson i Þjórsártúni, sagði við blaðamann Timans, að vegna þessarar hættu, sem nú steðjaði að fisinum i Þórisvatni hefðu veiðiréttareigendur skrilaö stjórn Landsvirkjunar bréf,þar sem bændurnir fóru fram á, að Landsvirkjun ætti viðræður við eigendur veiðiréttarins um, hverjar leiðir væru færar til að halda við fiski i vatninu. Annað og meira báðu bændurnir ekki um. Ennþá hefur ekkert svar borizt frá Landsvirkjun. Sagði ölver, að ef Landsvirkjun ætlaði sér að halda áfram á sömu braut, og koma sér hjá þvi að ræða við bændurna, sæju þeir sér ekki annað fært, en að höfða mál á hendur Landsvirkjun, þar sem þeir færu fram á bætur vegna vatnsmiðlunarframkvæmdanna. Þriggja herbergj, 100 fermetra íbúð til sölu i tvibýlishúsi á góðum stað i mið- borginni, nálægt Háskólanum. íbúðin er öll nýstandsett m.a. ný teppi, eldhúsinnretting, og fl. Mjög vandaðar innréttingar. Laus nú þegar, skipti koma til greina. Tilboð óskast send i P.O. BOX 374. w m X Á NÆSTA LEITI ■ HÁALEITI Háaleitisútibú Samvinnubankans er staðsett miðsvæðis i austur borginni. GREIÐ AFGREIÐSLA NÆG BÍLASTÆÐI Afgreiðslutimi kl. 13-18,30 SAMVINNUBANKINN Háaleitisútibú-Austurveri prasTasKogur Unglinga- búðir: íþróttir, starf, leikir o. fl. ungmennatelag Islands og Ung- mennasamband Kjalarnesþings munu i sumar starfrækja Unglingabúðir fyrir 12 til 14 ára unglinga i Þrastaskógi Árnessýslu. Megin starfsþættir verða: Vinnuskóli þar sem unnið verður að fegrun skógarins, hreinsun, lag- færingu tjaldstæða, plöntun og grisjun trjágróðurs. íþróttir. Kenndar verða helztu greinar iþrótta svo sem frjálsar iþróttir, knattleikir, ef til vill glima o.fl. Leikir. Kvöldvökur verða i umsjá þátttakenda, einnig verða leikirstundaðiri dagsins önn þegar Þessi námskeið eru ákveðin: 1. 22. júli til 28. júli. 2. 29. júli tii 4. ágúst. 3. 6. ágúst til 12. ágúst. 4. 12. ágúst tii 18. ágúst. Þátttökugjald verður krónur 900,00 fyrir hvert námskeið. Tekið er á móti pöntunum og nánari upplýsingar gefnar i simum 16016 og 12546, einnig á skrifstofu UMFÍ Klapparstig 16 Reykjavik. UMFÍ UMSK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.