Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 27
3 ATVINNA Staða ráðgjafa - starfssvið Vinna með unglinga á meðferðardeild og eftir at- vikum á lokaðri deild undir leiðsögn deildar- stjóra, hópstjóra og sálfræðinga. Vinnan felst í þátttöku í meðferðardagskrá, tómstundum og einstaklingsbundnum stuðningi við unglinga í meðferð, sem og þverfaglegri teymisvinnu. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði uppeldis-, sál- eða félagsfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi – og/eða reynsla af meðferðarstarfi, starfi með unglingum eða önnur starfsreynsla sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi. Hæfni í mann- legum samskiptum og áhugi á meðferðar- störfum. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, geta farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Um er að ræða vaktavinnu. Vegna kynjasamsetningar ráðgjafahópsins eru konur sérstaklega hvattar til þess að sækja um. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Umsóknir berast til Stuðla – Meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík eigi síðar en 6. sept. n.k. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, deildar- stjóri meðferðardeildar og rekstrarstjóri í síma 530-8800. Forstöðumaður Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.i Ráðgjafi á meðferðardeild Laus staða ráðgjafa, á Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum. Yfirþjónn. Óskum eftir faglærðum framreiðslumanni á Gamla Bauk og Fosshótel Húsavík. Upplýsingar veitar í síma 464-1220 og 464-1222 eða á maili thorhallur@fosshotel.is www.gamlibaukur.is Bifvélavirki Vélaverkstæðið Kistufell ehf. óskar eftir vönum bifvélavirkja til starfa. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir skilist inn á kistufell@centrum.is eða á Tangarhöfða 13. VARAHLUTAVERSLUNIN BRAUTARHOLTI 16 SÍMI 562 2104 VARAHLUTAVERSLUNIN Stuðningsfulltrúi Stuðningsfulltrúa vantar til þess að aðstoða við nám og kennslu á Starfsbraut 1 í skólanum. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og samvinnufús. Vinnan er frá 8.00 til 13.00. Viðkomandi þarf að hefja störf nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Halldór G. Bjarnason í síma 6611371 eða í netfanginu dori@fa.is. Laun fara eftir gildandi kjarasamningum. Skólameistari Vegna mikilla verkefna framundan vantar okkur vana smiði og duglega verkamenn til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Már í síma 822 4440. SMIÐIR OG VERKA- MENN ÓSKAST F í t o n / S Í A Vinsæl Hárstofa vill fá hæfileikaríka HÁRSVEINA OG HÁRGREIÐSLUFÓLK í vinnu.. Spennandi námskeið erlendis framundan.. vinsamlegast skilið inn umsóknum með nafni reynslu og menntun í fréttablaðið á smaar@frettabladid.is merkt: Hárstofa Lækjarskóli Hafnarfirði. Starf skólaliða er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf frá hádegi. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 555 0585. Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Vaktstjóri/Yfirþjónn í sal - fullt starf. Þjónar í sal - fullt starf og hlutastörf. Pizzubakari í fullt starf. Aðstoð í eldhúsi. Nánari upplýsingar eru einungis veittar á staðnum milli kl. 14 og 17 Veitingahúsið Ítalía - Laugavegi 11 Foldaskóli Grafarvogi Stöður lausar til umsóknar: Staða þroskaþjálfa í 85-100% starfshlutfall. Unnið er með nemanda með downs-heilkenni. Stöður skólaliða í 50% (frá hádegi) og 100% starfshlutfall. Viðkomandi þarf að starfa við fjölbreytt verkefni, einkum gæslu og ræstingar. Einnig vantar skólaliða til starfa í eldhúsi skólans (100% starf) og til gæslu og ræstinga í íþróttahúsi skólans (karl) Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Kristinn Breiðfjörð, deildarstjóri sérkennslu Hafdís Sigur- geirsdóttir og umsjónarmaður skóla Jón Gunnar Harðarson í síma 540 7600 Skriflegum umsóknum skal skilað á skrifstofu Foldaskóla, Logafold 1 112 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. 24-25 (2-3) Allt Atvinna o.fl. 21.8.2004 17:45 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.