Fréttablaðið - 25.08.2004, Page 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000
Var einhver a›
tala um lán?
Vi›skiptavinum Íslandsbanka í Vild og vi›skiptavinum Sjóvá-Almennra
í Stofni standa til bo›a húsnæ›islán sem veitt eru gegn fyrsta ve›rétti
me› föstum vöxtum sem eru endursko›a›ir á fimm ára fresti. Fá›u
nánari uppl‡singar hjá fljónustufulltrúum okkar, á isb.is e›a í fljónustu-
veri bankans í síma 440 4000.
Húsnæ›islán Íslandsbanka
• 4,4% vextir
• Lánstími allt a› 40 ár
• 1% lántökugjald
• Vextir endursko›a›ir á 5 ára fresti
• Ve›setningarhlutfall – allt a› 80% af marka›svir›i,
Íslandsbanki b‡›ur betur!
Húsnæ›islán me› föstum vöxtum og uppgrei›slumöguleika
fló aldrei hærra en 100% af brunabótamati
Vælukjóar
í fótbolta
Undrast stundum þegar ég horfiá fótbolta hversu aumir leik-
mennirnir geta verið. Af minnsta
samstuði liggja menn eftir á vellin-
um og taka jafnvel krampaköst eins
og þeir séu rétt við að deyja kvala-
dauða. Um daginn, í leik sem var
sýndur í sjónvarpi svo margir hor-
fðu á, stukku tveir menn upp saman.
Annar sló, eflaust óviljandi, með
handarbakinu í hnakka hins. Sá sem
varð fyrir handarbakinu hentist á
völlinn þar sem hann engdist sundur
og saman. Bið varð á leiknum með-
an tveir menn vopnaðir blautum
svampi struku um hnakka þess sem
lá.
KALLIÐ Á PREST varð einum
vallargesti að orði þegar leikmaður
lá á vellinum og virtist vera að
kveðja þennan heim eftir að hafa
stokkið samhliða öðrum leikmanni í
kappi um hvor næði að skalla bolt-
ann. Þeir skullu saman, ekki af
miklu afli. Svona ámóta og að reka
öxlina óvart í dyrastaf. Hlé varð á
leiknum. Rúmlega eitt þúsund
áhorfendur, tuttugu og einn leik-
maður, varamenn og þjálfarar biðu
þess að hetjan stæði á fætur á ný.
Sem gerðist. Ekkert að og nokkrum
mínútum síðar var einsog ekkert
hefði í skorist.
VELTI FYRIR MÉR hvernig hetj-
urnar eru í hvunndagslífinu. Ef
kvartandi fótboltamaður rekur tána
í þröskuld heima hjá sér, hendir
hann sér þá í gólfið og veltist um
einsog hann hafi orðið fyrir valtara?
Sé fyrir mér þannig fótboltamann á
Laugaveginum í mannþröng. Rekur
sig á ljósastaur og hendir sér í gang-
stéttina. Veltir sér um vælandi og
bíður þess að einhver komi og
hjúkri. Það myndi aldrei ganga. Get-
ur verið að takkaskórnir komi veg
fyrir allan töffaraskap, hjá sumum.
LITLU BÖRNIN fá einfalda lækn-
ingu þegar þau meiða sig. Það er
bara kysst á bágtið. Tárin eru þer-
ruð og stokkið í leikinn að nýju. Hjá
börnunum er þetta ekki flóknara. En
þegar börn verða keppnismenn í fót-
bolta breytist allt til verri vegar. Á
þeim leikvelli þykir ekkert að því að
væla undan minnstu óþægindum.
Kannski í von um vorkunn. En til
hvers? Auðvitað á þetta ekki við um
alla fótboltamenn. En alltof, alltof
marga. ■
BAKÞANKAR
SIGURJÓNS M.
EGILSSONAR
SMS LEIKUR
HALLE BERRY ER
Viltu miða?
Vinningar verða afhenTir hjá BT Smáralind. Kópavogi.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
Sendu SMS skeytið BT CAT á númerið
1900 og þú gætir unnið.
9. hver vinnur.
Vinningar eru:
Miðar á myndina · Catwoman tölvuleikir
DVD myndir · Margt fleira.
Sjáðu myndina
Spilaðu leikinn