Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.08.2004, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 26.08.2004, Qupperneq 67
Íslandsmeistararnir í rokki, þungarokksveitin Mínus, hafa verið tilnefndir í flokki „bestu ný- liða“ af breska rokktímaritinu Kerrang! Verðlaunin verða afhent á leynilegum stað í London í dag. Mínus er tilnefnd ásamt The Rasmus, Velvet Revolver, Brand New og Chemical Romance. Kerrang!, sem er mest lesna tónlistartímarit Breta í dag, hefur verið iðið við að hampa íslensku rokkurunum á síðum blaðsins. Til merkis um dálæti blaðsins á sveit- inni verður það með sérstakt kvöld á Iceland Airwaves-hátíð- inni þar sem Mínus verður aðal- númerið. Þar kemur einnig fram breska sveitin Yourcodenameis:- Milo sem er einnig í uppáhaldi hjá blaðinu. Fyrrum gítarleikari Skunk Anansie, DJ Ace, mun þeyta skífum auk ritstjóra blaðs- insm, DJ Ashley. Tveimur íslensk- um rokkböndum verður bætt á dagskrá K! Club-kvöldsins svo- kallaða á næstu vikum. ■ 39FIMMTUDAGUR 26. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 5.50 og 10.20 B.I. 14 SÝND kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.20 SÝND kl. 5.45 og 7.30 M/ÍSLENSKU TALI Yfir 40 þúsund gestir Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 5.30 og 10.30 B.I. 12 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHHH HJ, MBL. „Fjörugt bíó“ ÞÞ, FBL. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 MADDIT 2 M/ÍSL.TALI kl. 4 MIÐAVERÐ KR. 500 Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. SHAUN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.I. 16 ára Toppmyndin á Íslandi Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI FORSÝN I NG kl . 8 FORSÝN I NG kl . 8 ■ TÓNLIST Tilnefndir til Kerrang!- verðlauna Á spjöld sögunnar MÍNUS Vinsæl hjá Kerrang og tilnefndir til tónlistar- verðlauna blaðsins sem eru afhent í dag. ■ TÓNLIST Breska rokksveitin Queen komst á spjöld sögunnar í vikunni þegar hún varð fyrsta vestræna hljóm- sveitin til þess að fá útgáfu í Íran. Plata með vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi var gefin út þar í landi eftir að yfirvöld gáfu grænt ljós. Þar í landi hefur vestræn tón- list verið litin hornauga og strang- ar reglur við lýði hvað ritskoðun varðar. Textar Queen þykja greinilega ekki mjög hneykslandi þar í landi en með útgáfunni fylgir textabók þar sem textarnir eru þýddir. Það hefur svo kannski hjálpað til að söngvarinn Freddie Mercury átti ættir að rekja til Íran. Hann hefur því verið eins konar þjóðhetja þar í landi. Einungis var um kassettu- útgáfu að ræða en stykkið kostar um 70 krónur þar í landi. ■ FREDDIE MERCURY Freddie heitinn átti ættir sínar að rekja til Íran en kassetta með tónlist sveitar hans, Queen, var gefin út þar í landi í vikunni. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.