Fréttablaðið - 26.08.2004, Side 72

Fréttablaðið - 26.08.2004, Side 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 ÓKEYPIS FARTÖLVUTRYGGING* * Vátryggjandi er Sjóvá-Almennar. Láttu ekki fjármálin flækjast fyrir flér í náminu. fiú getur skrá› flig í Námsmannafljónustuna í öllum útibúum Íslandsbanka e›a á isb.is. SKRÁ‹U fiIG STRAX! Vi› bjó›um VERNDARANN velkominn í Námsmannafljónustuna og bendum á gó›a kosti sem honum fylgja: Ath. sértilbo› hjá Apple, Odda og Tölvulistanum. Gengi› frá láninu á sta›num í völdum verslunum. HAGSTÆTT TÖLVUKAUPALÁN ... og margt, margt fleira. F í t o n / S Í A F I 0 1 0 3 1 6 Frá framlei›endum Vekjarans, Flettarans og Skemmtarans kemur N†JUNG Í NÁMI: Lögleg eða ólögleg vopn! Lögreglan fann heilmikið afvopnum sem óheppilegir aðilar voru með undir höndum. Þessir óheppilegu aðilar höfðu stolið vopnunum frá heppilegum aðilum. HVURN fjárann er fólk að gera með lífshættuleg vopn í heima- húsi í Garðabæ? Lögleg og ólög- leg vopn lenda í höndum dópsala. Hvaða máli skiptir hvort það eru lögleg eða ólögleg vopn??? Öll vopn ættu að vera ólögleg! Það jaðrar við barbarisma að leyfa fólki að vera með vopn heima hjá sér. HAFI einhver þá sjúklegu þörf að þurfa endilega að fara í flokk- um með öðrum til þess að kála fuglum þá ættu þeir að geta geymt vopn sín í sérstöku vopna- búri lögreglunnar og farið ein- faldlega og leyst þetta vopn sitt út þann dag sem viðkomandi þarf að fara á sitt skitterí og síðan skilað því í búrið aftur að skitterí- inu loknu. Voðaskot í heimahúsi er ekkert grín og það er alveg óþarfi að vera að bjóða slíku am- erísku bulli heim í okkar stofur þegar við höfum alla möguleika á að koma í veg fyrir slíkt. TIL eru menn sem eru þeirrar skoðunar að byssur séu fallegir gripir og að það sé gaman að handfjalla þá. Einhver staðar eru skotin svo geymd, kannski í öðr- um skáp, en ekkert endilega og það er auðvitað heillandi og spennandi fyrir tvo vini, segjum átta ára að prufa eitthvað af byssudótinu hans pabba svona í alvöru. Börnin eru hvort eð er á drápsnámskeiðum frá morgni til kvölds þannig að það hlýtur að vera ótrúlega spennandi að fá að prufa svona tæki með eigin hendi. KANNSKI er hægt að fagna því að dópsalar brjótist inn og ræni löglegum vopnum ef það gæti orðið til þess að umræða um þessi mál komist á eitthvert skrið og vonandi finnur einhver af þessum aragrúa þingmanna sem nú sitja á þingi hjá sér kvöð til þess að opna þessa umræðu í haust. Það er al- ger þjóðarskömm og fáránlegur sofandaháttur að ekki er búið að setja lög um byssubann í heima- húsum. ELÍSABETAR BREKKAN BAKÞANKAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.