Fréttablaðið - 05.09.2004, Síða 19
ATVINNA
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
KÁRSNESSKÓLI
• Gangavörður/ræstir óskast í 50% starf
frá kl. 13:00 til 17:00
• Starfsmaður í dægradvöl óskast í 50%
starf.
Laun samkv. kjarasamningi Launanenfdar sveitar-
félaga og Eflingar / SfK.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 570
4100, netfang gudrunpe@kask.kopavogur.is
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að sækja um
starfið.
Starfsmannastjóri
Organisti/kórstjóri
Bessastaðasókn
Organisti/kórstjóri óskast til starfa við
Bessastaðasókn.
Um er að ræða 50% starfshlutfall.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 15. september n.k.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Thomsen formaður
sóknarnefndar í síma 893-8983 eða 565-0346.
Umsóknir berist til:
Sóknarnefnd Bessastaðasóknar
b/t Birgir Thomsen, formaður
Ásbrekku 3 225, Álftanesi
Leitað er að drífandi einstaklingum með góða þjónustulund sem eru tilbúnirtil að takast á við
ört vaxandi verkefni með samhentum hópi í góðu starfsumhverfi. Verkefnin eru mjög
fjölbreytt og viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á staðarnetshugbúnaði og stýrikerfum
frá Microsoft. Reynsla af uppsetningum og viðhaldi á einkatölvumer nauðsynleg en jafnframt
er æskilegt að umsækjendur hafi þekkingu á afgreiðslukerfum.Verkefnastjórnun gagnvart
viðskiptavinum Þekkingar hf. er einnig mikilvægur þáttur starfsins.
Þekking hf. er þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Fyrirtækið sérhæfir sig á sviði
hýsingar og rekstrarþjónustu við tölvukerfi. Það er metnaðarmálfyrirtækisins að vera í
fremstu röð á því sviði og eru viðskiptavinir fyrirtækisins mörgaf stærstu og öflugustu
fyrirtækjum landsins. Hjá Þekkingu hf. starfa um fjörutíu starfsmenn og starfsstöðvar eru á
tveimur stöðum á landinu, í Kópavogi og á Akureyri.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknir og fyrirspurnir sendist í
tölvupósti áatvinna@thekking.is.
Þekking hf. óskar að ráða tæknimenn
til starfa á höfuðborgarsvæðinu
! "
#$% &" ! '" &# #'" # #
()))
*## #
" +#
,
" #
#-'",
"#
-
, -
&
# "#.
/ - '" $$1
'
#
2
#311% 4
*-'"#
'#( " '"
"'
5
#
.
# 6/7811$
'#
9/
+"
'"
9 #"-
9 #,
'
9!&+
'#
9/ " #
# 9:,"-
-
'"
&
#
"
9 #,
'
"
'
" 9 # " '
9 #
#
9/
'#
"
,
#&,
#
9
"
#
9
;
<=>
9?
"'# 9@"
##" "
&
##
#-
&'
!
#
$%! #
Prentarar
óskast
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur prentara á
nýja fjögurra lita Heidelberg Speedmaster 52
með CP 2000 tölvustýrikerfi.
Einnig vantar okkur prentara á rúlluprentvél fyrir
samhangandi tölvupappír.
Æskilegt er að viðkomendur hafi góða fag-
kunnáttu og séu þægilegir í samskiptum.
Umsóknir sendist á netfang: georg@prent.is eða
í pósti fyrir 10. september.
Skemmuvegi 4 · 200 Kópavogi
Sími 540 1800 · Fax 540 1801 · Netfang litla@prent.is
Litlaprent ehf. var stofnað árið 1969. Fyrirtækið hefur
ávallt leitast við að hafa ný og fullkomin tæki til að
tryggja vandaða prentun og fljóta afgreiðslu.
Vinnustaðurinn er reyklaus.