Fréttablaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 20
ATVINNA
Bifvélavirkjar.
Kraftur hf. umboðsaðili fyrir m.a. MAN
vörubifreiðar, óskar eftir að ráða bifvéla-
virkja til starfa á verkstæði sínu.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þokkaleg-
an skilning á ensku og einnig er einhver
tölvukunnátta æskileg.
Við leitum að röskum einstaklingum, sem
geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir og unnið
sjálfstætt.
Umsóknir skilist til Krafts hf. Vagnhöfða 1-3, 110
Reykjavík eða á e-mail: verkst@kraftur.is fyrir
11. september n.k.
Verkamenn
Vantar hörkuduglega verkamenn
til vinnu strax.
Upplýsingar veitir Arinbjörn
í síma 822-4430
Matreiðslunemar
Getum tekið að okkur nema í
matreiðslu sem fyrst.
Reynir s: 897-4778
Kórastarf
í Neskirkju
Kór Neskirkju
Spennandi tækifæri fyrir alla sem vilja syngja í kór.
Æfingar eru á miðvikudögum kl. 19 (raddæfingar)
og á laugardögum frá 10.30 ñ 13.00.
Boðið er uppá sér æfingar fyrir óvana söngvara.
Barnakórar Neskirkju
Skráning í barnakóra Neskirkju veturinn 2004 -
2005 fer fram þriðjudaginn 10. sept og miðviku-
daginn 11. sept frá klukkan 16:00 -
18:00 í kjallara Neskirkju. Tveir kórar verða starf-
ræktir í vetur, annars vegar barnakór fyrir 7 og 8 ára
börn (æfingar á þriðjudögum kl. 15 - 16) og
stúlknakór fyrir 9 og 10 ára (æfingar á þriðju- og
fimmtudögum kl. 16:00 -16:45).
60+
Kór fyrir fólk eldra en sextugt sem vill takast á við
krefjandi trúarleg kórverk. Æfingar verða á fimmtu-
dögum kl. 17.00 ñ 19.00 og hefjast í lok september.
Upplýsingar gefur Steingrími Þórhallsson kórstjóra í
síma 896-8192, steini@neskirkja.is og á skrifstofu
Neskirkju í síma 511-1560.