Fréttablaðið - 05.09.2004, Qupperneq 31
11
SMÁAUGLÝSINGAR
BMW M5. ‘90 , ekinn 177 þ. Búið að
skipta um allar legur og fóðringar í
hjólabúnaði bílsins. Nýr vatnskassi og
vatnsdæla, nýleg kúpling orginal M5.
Búið að yfirfara bílinn og kom út í topp-
standi. 18’’ OZ racing felgur. 5 gíra bein-
skiptur 365 hestöfl. Flækjur , tölvukubb-
ur, leður, topplúga. Mjög glæsilegur og
vel með farinn bíll. Var sýningarbíll í
þýskalandi frá 1990-1996. Listaverð er
1350-1400 þ. óska eftir tilboði í síma
868 2406. Heimir.
Mercedes-C230 Kompressor ‘99. Einn
með öllu. Tilboð 1790 þ. S. 861 9896.
Peugeot 206 XS 1.6 bsk, keyrður
59.000. Topplúga, 17” álfelgur og low-
profile, 15” vetradekk á felgum fylgja.
Mikið breyttur. 400 þús út og yfirtaka af
bílaláni. S. 848 7676.
Honda HRV Árg. ‘99. Ekinn 38 Þ. Bens-
ín, 5 gíra. 4X4. Vetrardekk fylgja. Verð
1,1. S. 692 2991.
Til sölu Izuzu Trooper ‘99 dísel 3,1L.
Verðhugm. 1700 þ. Áhv. 650 þ. Uppl. í
s. 695 2501.
Ath. aðeins 650 þús. út og 50 þús. á
mán. Fyrir þennan glæsilega Cherokee
laredo. ‘04. Ekinn 24 þús. Vel útbúinn
bíll. S. 849 8362.
Porsche Boxster S 07/2000 ekinn
29,000. 252 hö, 6 gíra. 1 eigandi frá
upph. Blæja + harðt. Verð tilboð. Skipti
á ódýrari eða jeppa. S. 840-7033.
Flottasta Corvettan
Chevrolet Corvetta LT1 ‘98. Ek. 67 þús.
km. Leður, blæja, kastarar. Bíll með öllu.
Verð 4,450 þús. Skoða skipti. Góður
stgr. afsl. S. 691 4441.
Nýr Toyota Landcruiser
Til sölu Toyota Landcruiser 100, bensín,
4.7, nýskráður 6/’04. Bíllinn er svartur
með gráum leðursætum, topplúgu og
aukasæti. Nýr bíll. Upplýsingar í Toyota-
salnum. S. 421 4888/899 0555.
Nissan Patrol Elegance leðurklæddur,
sóllúga. Skr. 07/2000 Góður vagn, ek-
inn 129 þús km. Verð 2.500 þús. S. 893
4515.
Hyudai Starex 4X4 árg. ‘01, Disel, beins.
Ekinn 48 þús. Ásett verð 2,150,000. Til-
boð óskast, skoðað öll skipti. Uppl. í s.
822 2180.
Óska eftir japönskum/þýskum fólksbíl.
Verðh. 30-200 þ. Má þarfnast lagf. S.
695 9543.
Óska eftir japönskum bíl. Ca árg. ‘98-
’01. Helst lítið eknum. Uppl. í s. 844
0478.
Óska eftir góðum skoðuðum bíl fyrir allt
að 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 662
0637. (Steinþór)
Óska eftir bíl á verðbilinu 10-40 þús.
Helst skoðuðum. Uppl. í s. 849 4583.
Land Rover Defender ‘99 til sölu. 35”
breyttur, ekinn 84 þús. Staðgr.verð
2.200 þús. Nánari uppl. í síma 892
6053 eða á www.4x4of-
froads.com/defender99
Til sölu GMC Surburban ekinn 173 þús.
skráður 09/’89, 4x4, sk. ‘05, 14 bolta
afturhásing, 350 bensín. Nýleg 38”
dekk geta fylgt með. Ath. skipti á Toyota
Hilux Double Cap helst dísel. Uppl. í
síma 898 0307.
Til sölu Toyota X-cap V6, ‘89, 38” alvöru
breyttur bíll í flottu standi Trausti. 894
0066.
Range Rover árg. ‘88, 4ra dyra, ekinn
220 þús. Skoðaður ‘04. Tilboð óskast.
Sími 565 6632.
Patrol ‘96 2.8, 38”, nýsk., ek. 215 þús.
Ath skipti á dýrari eða ódýrari. Verð
1.490 þús. stgr. S. 861 4744.
Stuttur Pajero ‘87 diesel með mæli til
sölu. Ekinn 210 þ, skoðaður 05,
31”dekk, nýlegur gírkassi. Verð 205 þ.
Upplýsingar í síma 8975757.
Peugeot Partner vsk. bíll árg. ‘97, nýsk. í
toppstandi. V. 350 þ. Uppl. í s. 898
9950.
MB-3244 árgerð ‘98, ekinn 483 þ. km.
Verð 4.300 +vsk. Uppl. í s. 660 0040.
MB-3538 ágerð ‘94, ekinn 380 þ. km.
Verð 3.200 +vsk. Uppl. í s. 660 0040.
MB-3535 árgerð ‘91, ekinn 502 þ. km.
Verð 2.900 +vsk. Uppl. í s. 660 0040.
Vörubíladekk frá kr. 29.900
Góð reynsla, betra verð. Stærðir:
315/80, 295/80, 385/65, 12R22.5
Alorka.is Sími 893 3081.
Notaðir v. hlutir í Scania, Volvo, Benz og
Case 580 ofl. Uppl. í s. 660 8910.
Honda cr 125 árg. ‘03. Topphjól og lítið
keyrt. Verð 480 tilb. 450. Uppl.
8489714.
Til sölu eða í skiptum f. Enduro hjól.
Yamaha FZ750 racer ‘86. V. 240 þ. S.
693 1042.
Yamaha wr 450 árg. ‘04. Ek ca 1000
km, kostar nýtt 950, fæst á 800 þús, s.
897 3188.
Gullmoli!
Intruder 1400cc. Árg 2000, ekinn 8700
mílur, eitt fallegasta eintak sinnar teg-
undar á landinu. Verð 1.050. þ. Enginn
skipti. Uppl. í síma 692 3099.
Til sölu KTM 200 SX. Árgerð ‘04. Í topp-
standi. Uppl. í síma 895 7887 & 892
9421.
Ducati Tilboðsdagar
Haust tilboð á Ducati mótorhjólum frá
1 - 15. september. Afsláttur frá kr. 200
þús á hjól. Dælur og Ráðgjöf ehf. Bæj-
arlind 1-3. Kópavogi. Sími: 540 0600.
www.ducati.is
Yamaha YZ 450 03 vel með farið hjól í
topp standi hlaðið auka búnaði . FRÁ-
BÆRT VERÐ 550.000 stg . Uppl.
4812388 & 8945510.
Til sölu Bombarder fjórhjól árg. ‘03 lítið
notað. Uppl. í s. 661 7176 og 865 6493.
Óska eftir góðum vélsleða í skipum fyr-
ir Sodiak MAC3 með 40 hestafla johon-
son mótor og kerru. Verð 450-500 þús.
Uppl. í s. 895 1650. Sigurjón.
Óska eftir fólksbílakerru. Uppl. í s. 862
2731.
Til sölu: 3ja öxla loftpúðaflatvagn með
segli og lyftu. Malarvagnar 2ja og 3ja
öxla á lofti. Fiatallis FR20 hjólaskófla.
Volvo 12N árg 1984. Scania 141 árg
1981 m/krana. Notuð belti undir dl5
ýtu. Uppl. í síma 893-3443
Til sölu 17 feta plast hraðbátur + kerra.
Verð ca 320 þús. Uppl. í s. 844 0478.
Zotiac MKII Futura og harðbotna Avon
slöngubátur á vagni. Uppl. í s. 898
9993.
Til sölu vetrar dekk á álfelgum undir
Audi st. 195-65-15. Uppl. í síma
6932576.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu með Toyota. Kaupum
Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Óska eftir 6,2ja lítra Chevrolet díselvél.
Uppl. í s. 891 8970.
Til sölu fallegar og vandaðar innrétting-
ar úr barnafataverslun. Upphengi,
skenkur, gínur, herðatré ofl. Uppl. í síma
520 2600.
Þrír Provision ljósabekkir til sölu á frá-
bæru verði. Stykkið á 65 þús., en allir
saman 150 þús. Uppl. í s. 868 3986.
Bílskúrssala í dag! Ísskápur, antik.
Reiknivél, línuskautar, tímarit, landa-
kort, gönguskíði, blöndunartæki,
Bronco hjólkoppar, stólar, vínylspilari
ofl. Glæsibær 3, milli 12-18. S. 864
9545.
Vel meðfarið eftir eitt barn barnarimla-
rúm úr Ikea til sölu Uppl. í s. 694 5837.
Barnavagn með burðarrúmi til sölu.
Sem nýr. Verð 20 þús. Uppl. í s. 660
3571 e.kl. 12.
Ódýrt. Skrifborð,hillur,rimla og ein-
stakl.rúm,sjónvörp,eldhúsb.,stólar, Ikea
hægindast. og m.fl. Uppl. í s. 898 6319
& 891 6881.
Vefstóll til sölu, vefur allt að 120cm br.
Má fella saman með vef í. Uppl. s. 894
1392.
Tvö góð skrifborð, skjalaskápar, file-
skápur og stólar, allt í sama stíl. Einnig
bókaskáppur, rúm og fl. Sími 8981190.
Lúxus f. 4 í Flórida
5 dagar í Orlando, 4 d. í Daytona, 4 d. á
Bahama. Bílaleigubíll í viku og fleira.
Selst á kostnaðarverði kr. 55.000. Sími
693 3543.
Til sölu nýtt fjallhjól og 50 þús. kr. bóka-
úttekt. Uppl. í s. 695 3107/517 6517.
Óska eftir góðri tvíburakerru. Upplýsing-
ar í síma 899 7584.
Borðtennisborð í góðu standi óskast.
Stefán sími 899 4501 og 565 4382.
Fallegt Yamaha píanó úr ljósum viði til
sölu. Uppl í s. 847 7190.
2x 60w. Behringer gítarmagnari, árs-
gamall til sölu. S. 661 6397 & 661 2874.
Píanó til sölu. í toppástandi. Sími 898
1190.
Numark TT-1400 plötuspilarar f. diskó-
tek til sölu, 2 stikki. Seljast ódýrt. S. 821
3802.
50% afsláttur!
50% afsláttur á vírushreinsun, tölvuvið-
gerðum og vinnu á verkstæði
www.bms.is. Sími 565 7080. Frábærar
ódýrar fartölvur á www.bonusmega-
store.is
Til sölu 333 MHZ borðtölva með skjá.
Verð 18.000. S. 821 5529.
Fartölva
IBM TP T40. Frábær tölva fyrir skólann.
1,3 GHZ Zentrino. Lítið notuð. Verð
130.000. S. 868 1688.
Til sölu Winchster 243 með sjónauka.
Sími 8919193.
Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir
fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á
óvart. Nostra ehf. 824 1230.
Hreinlega - Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga-
þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr-
irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Sími
848 5398.
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Trjáfellingar, Trjáklippingar. Önnur garð-
verk. Garðyrkjufræðingur, vönduð
vinna. S. 843 9058.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson, s. 566 6086 & 698 2640.
Er einhver sem getur lánað mér veð fyr-
ir lífeyrissjóðsláni gegn greiðslu.Trúnaði
heitið Vinsaamlega skilið inn til Frétta-
blaðsins merkt “Greiði 2004” fyrir mið-
vikudaginn 8. sept.
Geri við tölvur í heimhúsum. Fljót og
góð þjónusta. Sími 693 9221
www.tolvuvaktin.is
Hugbúnaðarþjónusta - Forritun. Aðstoð
fyrir lítil fyrirtæki. Komum og ræðum
lausnir. Uppl. í s. 898 6989 & 893 0533.
Tökum að okkur tölvuviðgerðir fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Viðráðanleg verð.
Sími 663-4799.
www.centsec.com er ný netverslun fyrir
öryggishugbúnað. Mesta úrvalið, bestu
verðin.
Nýlegt, gott Young Chang piano til sölu.
Lítið notað og vel með farið. S. 863
5351.
Andlegt starf, Hamraborg 7. Heilun,
bænahringir fyrir byrjendur, fyrirbænir,
spámiðlun, þróunarhringir fyrir lengra
komna, einkatímar í heilun og miðlun,
ennfremur þróunarhópar fyrir lengra
komna hjá Ragnhildi. Upplýsingar veita:
Erla gsm 663 5856, Gunnlaug gsm 899
8842, Helgi gsm 896 4867, Ragnhild
gsm 848 1314 og Þrúður gsm 865
2369.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116 & 823 6393.
Skyggni og huglæg hjálp hjá Daddý í s.
846 6364. Þegar þér hentar.
Spádómar
Dulspeki-heilun
Hljóðfæri
Tölvur
Fjármál
Garðyrkja
Ræstingar
Hreingerningar
ÞJÓNUSTA
Skotvopn
Tölvur
Hljómtæki
Hljóðfæri
Óskast keypt
Nýjar perur, Nýjar perur,
Nýjar perur, Nýjar perur!
10 tíma ljósakort verð frá 3850 kr.
Sólbaðstofan Gallerý Sól, Brekku-
húsum 1, sími 567 9900.
Því sumt er einfaldlega betra.
Sími 567 9900.
Smáauglýsingar á visir.ir
Allar smáauglýsingar birtast í viku á
visir.is. Fljótlegasta og ódýrasta leið-
in til að panta smáauglýsingu í
Fréttablaðið er að panta á visir.is
Smáauglýsingarnar eru á visir.is
10 tíma ljósakort á
aðeins 2.900 kr.
Ef þú skráir þig á póstlistann á
http://www.lindarsol.com fyrir
10 sept. Kortið gildir í Lindarsól,
Bæjarlind 14-16. Sími 564 6666
og Fjarðarsól, Reykjarvíkurvegi
72. S. 555 6464.
Einnig er hægt að skrá sig á
póstlistann á stofunum þegar
kortið er keypt.
Hreinlega betri sólbaðstofur.
Til sölu
KEYPT
& SELT
Varahlutir
Hjólbarðar
Bátar
Vinnuvélar
Kerrur
Vélsleðar
Fjórhjól
Mótorhjól
Vörubílar
Sendibílar
Jeppar
Bílar óskast
2 milljónir +
SMÁAUGLÝSINGAR FRÁ 995 KR.
[ Ef þú pantar á visir.is ]