Fréttablaðið - 05.09.2004, Síða 44
5. september 2004 SUNNUDAGUR
SKY NEWS
5.00 Sunrise 7.00 Sunrise 9.00
Sunday with Adam Boulton 10.00
News on the Hour 16.00 Live at Five
18.00 News on the Hour 18.30 SKY
News 19.00 News on the Hour 21.00
SKY News at Ten 21.30 SKY News
22.00 News on the Hour 23.30 CBS
0.00 News on the Hour 1.00 Sunday
with Adam Boulton 2.00 News on
the Hour 4.30 CBS
VH1
8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic
9.00 California Top 10 10.00 Smells
Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 A-
Z of the 80s 15.30 So 80's 16.30
Making the Video 17.00 Smells Like
the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30
Then & Now 19.00 Pink Rise & Rise
Of 20.00 Sexy Single Babes All
Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 VH1
Hits
EUROSPORT
6.30 Rally: World Championship
Japan 7.00 Lg Super Racing Week-
end: Championship Imola Italy 8.00
Football: World Cup Germany 9.00
Motorcycling: Grand Prix Portugal
9.30 Motorcycling: Grand Prix
Portugal 10.00 Motorcycling: Grand
Prix Portugal 11.15 Motorcycling:
Grand Prix Portugal 12.30
Motorcycling: Grand Prix Portugal
14.15 Lg Super Racing Weekend:
Championship Imola Italy 15.15
Cycling: Tour of Spain 15.30 Tennis:
Grand Slam Tournament US Open
New York United States 21.45 News:
Eurosportnews Report 22.00 Tennis:
Grand Slam Tournament US Open
New York United States
CARTOON NETWORK
7.30 Codename: Kids Next Door
7.45 The Powerpuff Girls 8.10 Ed,
Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00
Dexter's Laboratory 9.25 Courage
the Cowardly Dog 9.50 Time Squad
10.15 Sheep in the Big City 10.40
Evil Con Carne 11.05 Top Cat 11.30
Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry
12.20 The Flintstones 12.45 Scoo-
by-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35
The Powerpuff Girls 14.00
Codename: Kids Next Door 14.25
Dexter's Laboratory 14.50 Samurai
Jack 15.15 Courage the Cowardly
Dog 15.40 The Grim Adventures of
Billy and Mandy 16.05 Scooby-Doo
16.30 Looney Tunes 16.55 Tom and
Jerry 17.20 The Flintstones 17.45
Chudd and Earls Big Toon Trip
ANIMAL PLANET
7.00 Ultimate Killers 7.30 Predators
8.00 Saving the Tiger 9.00 The Life
of Birds 10.00 Animals A-Z 10.30
Animals A-Z 11.00 Animals A-Z
11.30 Animals A-Z 12.00 In Search
of the King Cobra 13.00 The
Crocodile Hunter Diaries 14.00 Mad
Mike and Mark 15.00 Wildest 16.00
Tippi in Canada 16.30 Keepers
17.00 Aussie Animal Rescue 17.30
The Crocodile Hunter Diaries 18.00
Animals A-Z 18.30 Animals A-Z
19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A-
Z 20.00 In Search of the King Cobra
21.00 The Natural World 22.00
Animals A-Z 22.30 Animals A-Z
23.00 Animals A-Z 23.30 Animals A-
Z 0.00 In Search of the King Cobra
1.00 The Crocodile Hunter Diaries
2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Wild-
est
BBC PRIME
7.00 House Invaders 7.30 Ready
Steady Cook 8.15 Cash in the Attic
8.45 Bargain Hunt 9.15 Escape to
the Country 10.00 Classic Eastend-
ers 10.30 Classic Eastenders 11.00
Eastenders Omnibus 11.30
Eastenders Omnibus 12.00
Eastenders Omnibus 12.30
Eastenders Omnibus 13.00 Tel-
etubbies 13.25 Tweenies 13.45 The
Story Makers 14.05 Tikkabilla 14.35
The Really Wild Show 15.00 Congo
15.50 The Private Life of Plants
16.40 Great Natural Wonders of the
World 17.30 Hetty Wainthropp In-
vestigates 18.20 The Naked Chef
18.50 Changing Rooms 19.20 Home
Front in the Garden 19.50 Clocking
Off 20.40 Clocking Off 21.30 Don't
Leave Me This Way 23.05 Rebels
and Redcoats: the American
Revolution 0.00 Watergate 0.55
Make Japanese Your Business 1.30
Suenos World Spanish 1.45 Suenos
World Spanish 2.00 The Money
Programme 2.30 The Money
Programme 3.00 The Lost Secret
3.15 The Lost Secret 3.30 Learning
English With Ozmo 3.55 Friends
International
NATIONAL GEOGRAP-
HIC
8.00 The Shape of Life: Conquerors
9.00 Seconds from Disaster: the
Bomb in Oklahoma City 10.00 Built
for Destruction: Flood 11.00 The
Last Flight of Bomber 31 12.00 Se-
arch for the Lost Fighter Plane 13.00
Submarine Disasters: No Escape
14.00 Das Boot *film* 17.00 Submar-
ine Disasters: No Escape 18.00
Interpol: Tracks of a Killer 19.00
Interpol: Body Double 20.00
Seconds from Disaster: the Bomb in
Oklahoma City 21.00 Seconds from
Disaster: Fire Onboard the Star
22.00 Built for Destruction: Flood
23.00 Interpol: Tracks of a Killer 0.00
Interpol: Body Double 1.00 Close
DISCOVERY
7.00 Rex Hunt Fishing Adventures
7.30 Mystery Hunters 8.00 Shark
Attack Rescuers 9.00 Remote Mad-
ness 9.30 Dream Machines 10.00
Super Structures 11.00 Speed
Machines 12.00 Scrapheap Chal-
lenge 13.00 Rides 14.00 Altered
Statesmen 15.00 Unsolved History
16.00 Battle of the Beasts 17.00
Ultimate Ten 18.00 American
Chopper 19.00 Myth Busters 20.00
Myth Busters 21.00 Myth Busters
22.00 Crowded Skies 23.00 Trash
Can of Skin 0.00 Rivals 0.30 Rivals
1.00 Reel Wars 1.30 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 2.00 Sun, Sea and
Scaffolding 2.30 A Car is Reborn
3.00 My Titanic
MTV
14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30
Pimp My Ride 16.00 So 90's 17.00
World Chart Express 18.00 Dance
Floor Chart with Becky Griffin 19.00
MTV Making the Movie 19.30 Wild
Boyz 20.00 2004 MTV Video Music
Awards 23.00 Just See MTV
ERLENDAR STÖÐVAR
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum.
Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
9.00 Disneystundin
9.01 Bangsímonsbók
9.25 Sígildar teiknimyndir
9.32 Otrabörnin
9.55 Brummi
10.05 Ketill
10.20 Hundaþúfan
10.30 Villi spæta
10.50 Hlé
13.50 Íslandsmótið í fótbolta
BEINT frá leik í síðustu umferð
efstu deildar kvenna.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Fredda og Leós
18.30 Lára
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Villt veisla (1:2) Rúnar Mar-
vinsson meistarakokkur ferðast um
landið og eldar girnilegar krásir úr
því sem landið og sjórinn gefur.
Seinni þátturinn verður sýndur að
viku liðinni. Framleiðandi er Andrá
- kvikmyndagerð.
20.30 Faðir minn (Mein Vater)
Þýsk Emmy-verðlaunamynd frá
2002. Leikstjóri er Andreas Kleinert
og meðal leikenda eru Götz Geor-
ge, Klaus J. Behrendt, Ulrike
Krumbiegel, Sergej Moya og
Christine Schorn.
22.00 Helgarsportið
22.25 Í gær, í dag og á morgun
(Ieri Oggi e domani) Sophia Loren
og Marcello Mastroianni leika aðal-
hlutverk í þessari gamanmynd sem
ítalski leikstjórinn Vittorio De Sica
gerði árið 1963. Í myndinni segir
frá þremur konum, einni í Napolí,
annarri í Mílanó og þeirri þriðju í
Róm, og karlmönnunum sem þær
laða að sér.
0.25 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um kvöldið.
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
13.00 The Jamie Kennedy Ex-
periment (e)
13.30 The Drew Carey Show (e)
13.55 The King of Queens (e)
14.20 Grounded for Life (e)
14.45 Charmed (e)
15.30 Any Given Sunday Stór-
mynd frá 1999 með Al Pacino og
Cameron Diaz í aðalhlutverkum.
18.00 Providence (e)
18.45 Law & Order - lokaþáttur (e)
19.30 The Jamie Kennedy Ex-
periment (e)
20.00 48 Hours Ung kona er
ásökuð um að hafa myrt eiginmann
sinn en neitar staðfastlega.
21.00 The Practice
21.50 Dr. No Fyrsta myndin um
hinn sjarmerandi leyniþjónustu-
mann James Bond! Breska leyni-
þjónustan sendir James Bond til
Jamaíka til að kanna morð á starfs-
bróður sínum, sem komið hafði við
kauninn á vísindamanninum Dr.
No. Doktorinn hyggur á heimsyfir-
ráð og er það undir Bond komið að
bjarga heiminum. Sean Connery fer
með hlutverk James Bond og með
önnur hluverk fara Ursula Andress
og Jack Lord.
23.45 The Handler (e)
0.30 Óstöðvandi tónlist
7.00 Meiri músík
17.00 Geim TV
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popp listinn (e)
23.00 Meiri músík
6.00 Birthday Girl
8.00 Cadet Kelly
10.00 Baby Boom
12.00 Joseph: King of Dreams
14.00 Cadet Kelly
16.00 Baby Boom
18.00 Joseph: King of Dreams
20.00 Birthday Girl
22.00 Predator II
0.00 Frequency
2.00 Heist
4.00 Predator II
7.15 Korter Morgunútsending
helgarþáttarins
18.15 Kortér Fréttayfirlit og Sjón-
arhorn.
20.30 Andlit bæjarins Þráinn
Brjánsson ræðir við kunnaAkur-
eyringa
21.00 Níubíó
23.15 Korter (e. á klst. fresti)
7.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Nágrannar)
13.45 Extreme Makeover (5:23)
(e) (Nýtt útlit 2)
14.30 Idol-Stjörnuleit (e) (Þáttur
17 - Úrslit)
15.45 Idol-Stjörnuleit (e) (Þáttur
17a - Atkvæðagreiðsla)
16.10 The Block (12:14) (e)
16.50 Trust (3:6) (e) (Traust)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (4:17) (e)
19.40 The Apprentice (15:15)
(Lærlingur Trumps) Hver verður það
sem Donald Trump ræður sem lær-
ling sinn? Úrslitin í Apprentice í kvöld.
21.10 Touch of Frost (1:2) (Lög-
regluforinginn Jack Frost) Hinum
vinalegu íbúum Denton er illa
brugðið. Kona finnst látin á járn-
brautarteinum en ekki er ljóst hvort
henni var banað þar eða líkið flutt
annars staðar frá.
22.30 Deadwood (4:12)
23.25 60 Minutes Framúrskar-
andi fréttaþáttur sem vitnað er í.
0.10 Footballers Wives 3 (4:9)
(e) (Ástir í boltanum 3)
0.55 Beloved (Ástkær) Borgara-
stríðið færði blökkukonunni Sethe
betra líf. Hún fékk frelsi og unir hag
sínum ágætlega í Cincinnati en þar
býr hún með dóttur sinni, Denver.
Gamall þjáningabróðir hennar, Paul
D, er líka fluttur inn og allt er í
himnalagi. Fljótlega taka samt und-
arlegir atburðir að gerast og svo
virðist sem einhverjum finnist lítið
til nýjasta heimilismannsins koma.
Aðalhlutverk: Oprah Winfrey, Danny
Glover, Thandie Newton, Kimberly
Elise. Leikstjóri: Jonathan Demme.
1998. Stranglega bönnuð börnum.
3.40 Mermaids (Hafmeyjar)
Cher leikur Flax, rótlausa og kyn-
þokkafulla konu sem er óþrjótandi
uppspretta vandræða í huga 15 ára
dóttur sinnar í þessari skemmtilegu
og dramatísku kvikmynd. Flax flakk-
ar frá einum stað til annars og á
erfitt með að ná fótfestu. Aðalhlut-
verk: Bob Hoskins, Cher, Winona
Ryder. Leikstjóri: Richard Benjamin.
1990. Leyfð öllum aldurshópum.
5.40 Fréttir Stöðvar 2 e.
6.25 Tónl.myndb. frá Popp TíVí
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
14.00 HM 2006 (Austurríki - Eng-
land)
15.40 Kraftasport (Suður-
nesjatröllið)
16.10 European PGA Tour 2003
(BMW International Open)
17.05 US PGA Tour 2004 (Buick
Championship)
18.00 Inside the US PGA Tour
2004
18.25 UEFA Champions League
Fréttir af leikmönnum og liðum í
Meistaradeild Evrópu.
18.50 NFL (Super Bowl 2004)
Útsending frá úrslitaleiknum í am-
eríska fótboltanum á síðasta
keppnistímabili. New England Pat-
riots mætir Carolina Panthers.
23.45 Næturrásin - erótík
Snyrtisetrið ehf
sími 533 3100
HÚÐFEGRUNARSTOFA
Domus Medica, frá Snorrabraut
Cellulite meðferð
Árangur sést eftir 3 tíma
• Airpressure
• Aromameðhöndlun
• Vefjanudd
• Sléttari og stinnari húð
• Formar fótleggina
• Minkar þrota og bjúg
• Betri líðan og tekur burt þreytu
• Eykur starfsemi sogæðakerfis
Persónuleg ráðgjöf og greining
í samráði við hjúkrunarfræðing
ÓKEYPIS PRUFUTÍMI
[ SJÓNVARP ] ÚR BÍÓHEIMUM
SJÓNVARPIÐ 20:00
Svar úr bíóheimum: Rushmore (1988)
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„I'm applying to Oxford and the Sorbonne. Harvard's my safety.“
(Svar neðar á síðunni)
Stöð 2Skjár 1 Sjónvarpið
Villt veisla
Í kvöld og næsta sunnudagskvöld
verða sýndir tveir þættir sem
nefnast Villt veisla. Þar er áhorf-
andinn tekinn með í einstakt
ferðalag um náttúru Íslands og
honum sýndar þær fjölbreyttu og
einstöku kræsingar sem þar finn-
ast. Við kynnumst íslenskri matar-
gerð og sérstöðu hennar og sjá-
um hvernig alls konar hráefnis er
aflað og þær mismunandi að-
ferðir sem beitt er við verkun
þess. Einnig verður farið á þá
braut að beita nýstárlegum að-
ferðum við matargerðina enda
verður Rúnar Marvinsson, einn
helsti frumkvöðull íslenskrar mat-
argerðarlistar, með í för.
▼
SÝN 18.50
Ameríski fótboltinn - NFL
Keppnistímabilið í ameríska fótbolt-
anum, NFL, hefst um næstu helgi.
Af því tilefni verður úrslitaleikurinn
(Super Bowl) frá því í fyrra endur-
sýndur. Þá mættust New England
Patriots og Carolina Panthers í
hörkuleik. Eftir viku verður hins
vegar bein útsending frá viðureign
San Francisco 49ers og Atlanta
Falcons en grannt verður fylgst
með gangi mála í NFL á Sýn í vetur.
Samhliða beinum útsendingum má
geta leiknu þáttaraðarinnar Playma-
kers, eða NFL-liðið, sem er á dag-
skrá Sýnar á fimmtudögum.
▼
8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tón-
list á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03
Tónaljóð 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.15 Eitt verð ég að segja þér 11.00
Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju 12.00
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Í góðu kompaníi 14.00
Ef þú vilt kynnast okkur horfðu þá á sól-
ina..... 15.00 Glöggt er gests augað 16.00
Fréttir 16.08 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug-
lýsingar 18.28 Bíótónar 19.00 Íslensk tón-
skáld: Elín Gunnlaugsdóttir 19.30 Óska-
stundin 20.15 Ódáðahraun 21.15 Laufskál-
inn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15
Náttúrupistlar 22.30 Til allra átta 23.00
ÑEftir örstuttan leikì 0.00 Fréttir 0.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns
0.10 Næturvörðurinn 2.00 Fréttir 2.05
Næturtónar 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir 6.05
Morguntónar 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir
8.00 Fréttir 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir 11.00 Stjörnuspegill 12.00 Há-
degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Hringir
22.00 Fréttir 22.10 Hljómalind 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar
7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00
Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
9.00 Hestaþátturinn með Gunnari
Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni
13.10 Björgun með Landsbjörg 14.00
Íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson
16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC
17.45 Þjóðfundur með Sigurði G.
Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir
20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00
Hrafnaþing með Ingva Hrafni
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Bíórásin
Omega
Popptíví
Sýn
Aksjón
Áður en Sophia Loren varð
Hollywood-stjarna var hún dáð
leikkona í heimalandi sínu Ítalíu.
Stjarna hennar reis hæst í
Hollywoodhæðum á sjötta ára-
tugnum þegar hún lék í hverri
myndinni af annarri og átti gífur-
legum vinsældum að fagna.
Sophia dó svo ekki ráðalaus þegar
tilboðunum fór fækkandi og snéri
aftur til Ítalíu, til að leika.
Mynd kvöldsins á RÚV er ein
þeirra mynda sem Sophia gerði
eftir að hún snéri aftur til Ítalíu.
Hún er frá 1963 og heitir Ieri,
oggi, domanu. Um gamanmynd er
að ræða, úr smiðju leikstjórans
þekkta Vittorio De Sica.
Myndin fjallar um þrjár ólíkar
konur og karlmennina sem þær
laða að sér. Sophia leikur allar
konurnar þrjár. Adelina selur sí-
garettur á svarta markaðnum í
Napólí og er gift atvinnuleys-
ingja. Hún á fangelsisvist yfir
höfði sér en getur haldið sér utan
við rimlanna eins lengi og hún ber
barn undir belti. Nokkrum árum
og sjö börnum síðar, hefur eigin-
maður hennar Carmine fengið
nóg. Adelina sér því enga leið frá
fangelsinu og andúð hennar á eig-
inmanni sínum vex.
Í Mílanó er tilvera Önnu lit-
laus, þrátt fyrir að hún keyri um á
Rolls. Hún pikkar upp rithöfund
og segist vilja flýja á brott með
honum, þangað til hann klessir
óvart bíl hennar. Þá er hrifning
hennar fljót að hverfa.
Í Róm selur Mara líkama sinn.
Saklaus guðfræðistúdent verður
ástfanginn af henni. Amma hans
er skiljanlega ekki allt of hrifinn
af þessu og elskhugi Möru, sem
býr í Bologna, verður það líkleg-
ast ekki heldur þegar hann kemst
að þessu. ■
Í TÆKINU
RÍKISSJÓNVARPIÐ SÝNIR Í KVÖLD GAMANMYND MEÐ SOPHIU LOREN
Þrjár hliðar Sophiu Loren
BÍÓMYNDIR Í KVÖLD
Einkunn á imdb.com
(Af 10 mögulegum) Aðalhlutverk
Skjár einn Dr. No 7,2 Sean Connery
21.50 Ursula Andress
Sjónvarpið Ieri Oggi e domani 7,3 Sophia Loren
22.25 Marcello Mastroianni
Bíórásin Frequency 7,4 Dennis Quaid
00.00 Jim Caviezel
Stöð 2 Beloved 5,6 Oprah Winfrey
0.55 Danny Glover