Fréttablaðið - 14.09.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 14.09.2004, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 14. september 2004 YGGDRASILL, KÁRASTÍG 1, 101 RVK., S: 5624082 - þar sem þú getur treyst á gæðin - Lífrænt ræktaðar vörur Snyrtisetrið ehf HÚÐFEGRUNARSTOFA -sími 533 3100 Domus Medica, inngangur frá Snorrabraut A N D L I T S M E Ð F E R Ð BETRI EN BOTOX ! ? Árangur kemur strax! G J A FA B R É F HELGARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR verða þann 1. -3. og 22. -24. október að Fögruhlíð í Fljótshlíð. Leiðbeinandi verður Bergþóra Reynisdóttir. INNRI FRIÐUR – INNRI STYRKUR Efla sjálfsvitund og auka innri styrk. Kynnast áhrifamætti slökunnar, innra jafnvægis og hugarró. Auka samskiptahæfni. Öðlast sjálfstraust til að takast á við lífið á breyttum forsendum. V.R ásamt fleiri stéttarfélögum styrkja félagsmenn til þátttöku á námskeiðinu Nánari upplýsingar á www.liljan.is og í síma 564 6669 og 863 6669 Örvar efnaskipti í líkamanum Dregur úr vökvauppsöfnun. FÆST Í APÓTEKUM, FJARÐARKAUP OG HAGKAUP. FUTURA EPLACIDER Fáðu flott munnstykki Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi Opið alla daga kl. Infrarex-hitatækið: Fæst hjá Heilsu- tækni ehf. Infrarex-rafeindahitatækið sem var fjallað um á heilsusíðu Frétta- blaðsins síðastliðinn þriðjudag er fáanlegt hjá Heilsutækni ehf. Við- ar Helgason gefur nánari upplýs- ingar í síma 865 4015, en einnig er hægt að nálgast upplýsingar um tækið á slóðinni www.simnet.is/in- frarex eða á heilsusíðu leit.is ■ „Kex eða sælgæti verður oftast fyrir valinu hjá fólki þegar hungur- tilfinning vaknar seinni part dags, og þess vegna kviknaði sú hug- mynd að koma ávöxtum til fólksins í staðinn. Einnig vildum við gera þetta til styrktar íslensku hugviti, því ef menn eru bensínlausir það sem eftir er dags fá þeir ekki margar hugmyndir,“ segir Haukur Magnússon, sem rekur Ávaxtabíl- inn sem selur ávaxtakörfur til fyrirtækja í áskrift. Starfsemin hófst síðastliðið vor og móttökurn- ar voru gríðarlega góðar en nú er kominn myndarlegur hópur fyrir- tækja í áskrift. Breytilegt er eftir fyrirtækjum hversu oft í viku þau vilja fá körfu eða hvaða ávöxtum þau sækjast eftir. Þar sem ávext- irnir eru handtíndir ofan í körfuna er hægt að panta ávexti í litlu magni en lágmarksgjald er 2.500 kr. á körfu. „Stærsti kosturinn við þetta er að fólk fær á vinnustað auðveldan aðgang að hollu snakki og teygir sig frekar í einn banana en að stökkva út í sjoppu. Auk þess erum við á Íslandi ekki nógu dug- leg að borða ávexti daglega og með þessu er auðveldara fyrir fólk að ná nauðsynlegum dag- skammti,“ segir Haukur. ■ Ávaxtabíllinn kemur með ferska og nýja ávexti á vinnustaði. Ávaxtabíllinn: Ávextir í áskrift til fyrirtækja Fæðubótarefni: Birkiaska gegn sjúkdómum Birkiaska hefur lengi verið þekkt sem náttúrulyf og aldagömul hefð er fyrir því að nota hana sem fæðubótarefni. Einn helsti lífefna- fræðingur Finna, prófessor Henn- ing Karström, hefur gert víðtæk- ar rannsóknir á birkiöskunni. Hér á landi er hægt að fá birkiöskuna undir vöruheitinu Betusan frá finnska fyrirtækinu Hankinata- tukku Oy. Betusan er unnið úr birki sem vex í ómengaðri nátt- úru. Karström segir birkiösku auka þol, bæta minnið og hafa fyr- irbyggjandi áhrif á sjúkdóma. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.