Fréttablaðið - 14.09.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.09.2004, Blaðsíða 24
14. september 2004 ÞRIÐJUDAGUR8 50% afsláttur 2 0 D A G A H A U S T D E L L A 1.-20. september er haustbíladella í Fréttablaðinu Þú færð 50% afslátt af bílasmáauglýsingunni þinni. Það er alger della að missa af þessari haustdellu! Afgreiðslan í Skaftahlíð er opin mán-fös 9-19 og um helgar 9-17. Ath! Panta verður fyrir kl. 15 daginn fyrir birtingu 50% afslát tur 1.- 20. se ptemb er Alger haus tbílad ella! BORÐEYRI: ÞORP VIÐ HRÚTAFJÖRÐ VESTANVERÐAN SEM TILHEYRIR STRANDASÝSLU ÍBÚAFJÖLDI: 28 UPPHAF BYGGINGA: Árið 1846 varð Borðeyri löggiltur verslunarstaður og þar hefur verslun verið alla tíð síðan og reisuleg hús en engin höfn. NAFNIÐ: Landnámsmaðurinn Ingi- mundur gamli nefndi staðinn eftir stór- eflis rekaviðarborði sem hann fann þar. ATHAFNAMAÐUR Á UPPLEIÐ: Thor Jensen hóf störf hérlendis á Borðeyri sem verslunarþjónn við Brydesverslun. BJÖRGUNARAFREK: Í febrúar 1942 bjargaði Haraldur Jónsson á Borðeyri sex af 24 breskum skipbrotsmönnum af fjórum bátum sem sukku úti af eyr- inni. NÚTÍMINN: 15 nemendur eru við skól- ann á Borðeyri í vetur í 1-6. bekk. SVIPMYND BLÓMIÐ Jakobsfífill Jakobsfífill stendur smár en keikur á sínum granna og hærða stöngli, oftast um 10-20 cm á hæð en getur líka orðið hærri. Hann vex í þurrum móum um allt land og blómgast snemmsumars. Blöðin eru mjó og löng og eru alsett stinnum hárum. Stöngullinn ber yfirleitt eitt blóm dökkrautt með gulum kolli. Seyði af blöðum og blómum var talið gott við liðverkjum og bakstur af blöðum og mjólk dreifir bólgu, samkvæmt gömlum heimildum. Heimild: Ágúst H. Bjarnason. Íslensk flóra með litmyndum. Iðunn 1983 og Myndskreytt flóra Íslands og Norður-Evrópu. Skjaldborg 1992. Hestar í haustblíðunni SJÓNARHORN LJ Ó SM YN D : V IL H EL M G U N N AR SS O N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.