Fréttablaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 17
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 28 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 72 stk. Keypt & selt 28 stk. Þjónusta 53 stk. Heilsa 16 stk. Skólar & námskeið 4 stk. Heimilið 5 stk. Tómstundir & ferðir 7 stk. Húsnæði 14 stk. Atvinna 18 stk. Tilkynningar 4 stk. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H im in n o g h a f Frjáls íbúðalán, 4,2% vextir Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnheiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,2% vextir 18.507 5.390 4.305 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Mest lesna fasteignablað landsins. Er þín fasteign auglýst hér? Góðan dag! Í dag er mánudagur 27. september, 271. dagur ársins 2004. Reykjavík 7.26 13.19 19.10 Akureyri 7.11 13.03 18.54 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Seltjarnarnes: Fallegt einbýlishús í gamla bænum hus@frettabladid.is Íslendingar taka þátt í fjórum verkefnum sem styrkt eru af Norðurslóðaáætluninni. Þar á meðal er Eco House North sem er verkefni sem snýst um að sameina þekkingu og reynslu við framleiðslu og markaðssetningu timburhúsa fyrir norðlægar slóð- ir.ÝBatteríið Arkitektar ehf. er þátttakandi í verkefninu ásamt aðilum frá Finnlandi, Noregi, Skotlandi og Svíþjóð. Einnig verk- efnið Nest sem felst í að nýta til framþróunar þau tækifæri sem felast í búsetu nálægt þjóðgörð- um eða verndarsvæðum. Íslensk- ir þátttakendur í verkefninu eru Háskóli Íslands /Háskólasetrið Höfn í Hornafirði, Hornafjarðar- bær, Skaftár- hreppur og Þróunarstofa Austurlands en aðrir þátttak- endur koma frá Svíþjóð, Skotlandi og Finnlandi. Samkvæmt þinglýstum kaupsamningum vikuna 10.Ýtil og með 16. september var upphæðÝ- íbúðalána ÍbúðalánasjóðsÝ739 milljónir króna. Upplýsingarnar taka til íbúðalána í viðskiptum með fasteignir á höfuðborgar- svæðinu og á Akureyri. Viðbótar- lán eru ekki meðtalin. Lán vegna nýbygginga og endurbóta koma ekki fram í þessum tölum. Fasteignasölur 101 Reykjavík 16-17 Akkúrat 20 Ás 18-19 Búmenn 20 Draumahús 24-25 Eignakaup 7 Eignalistinn 26 Eignaval 22 Eik 5 Fasteignamiðlun 8 Fasteignam. Grafarv. 9 Fasteignamarkaður 13 FMH fasteignasala 4 Hraunhamar 10-11 ÍAV 12 Kaupendaþjónustan 23 Lyngvík 14 Lyngvík Kópavogi 27 Remax 26 Nethús 6 X-hús 15 Þingholt 20 Liggur í loftinu í FASTEIGNUM Melabraut 17 er glæsilegt einbýlishús á besta stað á Seltjarnarnesi. Húsið er steinhús frá árinu 1960 og telur samtals 236,6 fer- metra fyrir utan bílskúr sem er 26,8 fermetrar. Búið er að útbúa 50 fermetra stúdíóíbúð í kjallara sem er í útleigu í dag. Verið er að ljúka við að mála húsið. Tvöfalt gler er í húsinu en ástand lagna er ekki vitað. Anddyrið er flísalagt og þaðan er gengið inn á opið parkettlagt svæði. Eldhúsið er með litlum borðkrók og fallegri innréttingu og þar er flísalagt á milli skápa. Parkettlögð borðstofa er einnig á aðalhæðinni og tvær glæsilegar stofur þar sem gólf eru flotuð. Þaðan er gengið út á svalir og nið- ur í stóran, skjólgóðan og ræktaðan garð sem býður upp á mikla möguleika. Á efri hæðinni eru fjögur barnaherbergi, hjónaher- bergi og glæsilegt flísalagt baðherbergi með sturtu- klefa. Þar eru einnig litlar svalir. Sérinngangur er í kjall- ara, stór geymsla og þvotta- herbergi auk íbúðarinnar sem áður er getið. Bílskúr- inn er óupphitaður. Fast- eignamiðlun Grafarvogs sér um söluna en ásett verð er 38,9 milljónir. ■ Glæsilegt hús að innan sem utan. Eignin býður upp á mikla möguleika. Garðurinn er fallegur og gróinn. FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TÍSKA NEYTENDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.