Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.10.2004, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 04.10.2004, Qupperneq 57
25MÁNUDAGUR 4. október 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI Fjölskylduhjálp Íslands stendur nú fyrir söfnun út árið á matvælum fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Láttu gott af þér leiða og keyptu t.d. tvo kjúklinga eða tvo bleyjupakka og færðu Fjölskylduhjálpinni annan. Tökum á móti alla mánudaga og þriðjudaga frá kl: 13 til 17 að Eskihlíð 2-4 í fjósinu við Miklatorg. Tökum höndum saman og styðjum efnalitlar íslenskar fjölskyldur Brasilískur ljósmyndari hefur ákveðið að skila aftur rusli sem hann hefur fundið á ströndinni Costa dos Coquerios í Bahia til þeirra landa sem ruslið er upp- runið. Ljósmyndarinn Fabio Barreto segist hafa fundið rusl á ströndinni frá 69 mismunandi löndum. Hann hefur skráð allt ruslið og stendur nú í að skila þeim til sendiráða viðkomandi landa í Brasilíu svo það komist til heimahaga aftur. Hann sendir ein- nig bréf til starfsmanna sendiráð- anna þar sem hann hvetur við- komandi til að fara fram á frekari umhverfismenntun í þeim löndum sem hann hefur fundið rusl frá. Barreto er í forsvari fyrir óháð samtök sem kölluð eru Global Garbage, eða Rusl jarðar. ■ Brad Pitt og Johnny Depp hafaverið krýndir svölustu leikararnir í Hollywood. Stjörnunar Kiera Knightly og Jude Law voru einnig ofarlega á lista. Svalasti tónlistarmaðurinn var valinn Mike Skinner sem skipar hljómsveitina The Streets. Tarantino var valinn svalasti kvikmyndagerða- maðurinn og J.K. Rowling svalasti rit- höfundurinn. Þeir sem þóttu ekki svo svalir var t.d. stjörnuparið Peter André og sílíkonbomban Jordan. Will Smiths e g i s t setja framtíð ferils síns al- farið í hendur sex ára sonar síns, Jaden. Smith leyfir Jaden að velja hvaða myndum hann á að hafna og hverjar að taka að sér. Smith segir Jaden vera gúrúinn sinn og tekur við ráðum frá honum. Í síð- ustu mynd Smiths, teiknimyndinni Shark Tale var Jaden ekki sáttur við frammistöðuna og fannst pabbi sinn vera of aulalegur í leik sínum. Smith talaði því aftur inn á alla myndina og breytti karakternum töluvert. Justin Timberlake mun leika ímyndinni Alpha Dog ásamt Sharon Stone og Emile Hirsch. Hirsch leikur þar ungan fíkniefnasala og fer Timberlake með hlutverk besta vinar hans. Þetta verður fyrsta kvik- myndaverkefni Tim- berlake síðan hann lék í myndinni Edison ásamt Kevin Spacey, Morgan Freeman, LL Cool J og Piper Pera- bo, en sú mynd er væntanleg í kvik- myndahús. Ruslinu skilað ■ SKRÍTNA FRÉTTIN VATNSFLÖSKUR FRÁ ÝMSUM LÖND- UM Þessar vatnsflöskur eru meðal þess sem Fabio Barreto hefur safnað saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.