Fréttablaðið - 04.10.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 04.10.2004, Blaðsíða 60
Þó nokkrir fínir sjónvarpsþættir eru í gangi um þessar mundir. Idol-Stjörnuleit er byrjuð aftur á Stöð 2 og virðist síður en svo vera farin að þreytast. Áheyrnarprófin eru nú í gangi og þar fá allra kvik- inda líki að spreyta sig sem fyrr. Greyið Bubbi, Þorvaldur og Sigga að hafa þurft að hlusta á þessi ósköp svo klukkustundum skiptir. En í þessu er skemmtunin fólgin. Verst að Svínasúpan nær ekki að fylgja Idol-skemmtuninni nægilega vel á eftir á föstudags- kvöldum. Þar eru alltof fáir brandarar sem fá mann til að skel- la upp úr. Oftast tekst þeim þó að kreysta fram hjá manni bros. Í Ríkissjónvarpinu ræður Sopranos-fjölskyldan ríkjum. Þetta eru ótrúlega vandaðir og góðir þættir; tvímælalaust með því besta sem er í boði á skjánum í dag. Gaman var að sjá hinn sjá hinn skemmtilega Steve Buscemi skjóta upp kollinum í síðasta þætti sem Tony Blundetto, nafni mafíuforingjans Tony Soprano. Buscemi er frægur fyrir að leika undarlega karaktera í myndum á borð við Fargo, The Big Lebowski og Con Air, og bætir hér enn einni rósinni í hnappagatið. The L-Word er á Skjá einum en þar er umfjöllunarefnið lesbíur og ástarsambönd þeirra. Gaman er að sjá þeirra hlið á málunum, alla vega samkvæmt því sem bor- ið er á borð í þáttunum. Um dag- inn reyndu tvær lesbíur að lokka ungan fola í ástarþríhyrning í von um að önnur þeirra yrði ófrísk. Hann var ekki sáttur þegar hann áttaði sig á því sem var í gangi og rauk í burtu. Eilíf dramatík þarna á ferðinni. ■ 4. október 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FJALLAR UM GÓÐA SJÓNVARPSÞÆTTI Bubbi og Buscemi gera það gott 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (22:26) 18.09 Kóalabræður (10:13) 18.19 Bú! (33:52) 18.30 Spæjarar (38:52) SKJÁR 1STÖÐ 2 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Last Comic Standing (e) 14.15 Viltu vinna milljón? (e) 15.10 Tarzan (1:8) (e) 16.00 Veröldin okkar 16.25 Ævintýri Papírusar 16.50 Töframaðurinn 17.15 Sagan endalausa 17.40 Kýrin Kolla SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 19.50 Bein útsending frá Alþingi þar sem Halldór Ás- grímsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína. ▼ Stjónmál 20.45 TRAFFIC - Umsvif í undirheimum. Framhalds- mynd í þrem hlutum um fíkniefnalögreglu í Bandaríkjunum. ▼ Spenna 20.00 ONE TREE HILL. Krakkarnir í One Tree Hill eru mættir á skjáinn og auðvitað drífur margt á daga þeirra. ▼ Sápa 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 (12:21) 20.00 Century City (4:9) 20.45 Traffic (1:3) Framhaldsmynd í þrem- ur hlutum sem var tilnefnd til þrennra Emmy-verðlauna. Mike starfar hjá fíkniefnalögreglunni og varar yfir- völd við mikilli hættu en ráðamenn skella skollaeyrum við. Ben fer til star- fa hjá föður sínum og uppgötvar að fjölskyldufyrirtækið tengist ólöglegum- innflytjendum. Adam sem kom ólög- lega til Bandaríkjanna rannsakar fjöl- damorð og býður glæpagengi birginn. Stranglega bönnuð börnum. 22.15 Dauðinn á þjóðvegunum (Deadly Hig- hways) Fréttaskýringaþáttur þar sem umferðin er í brennidepli. 23.00 The Barber of Siberia 1.50 Kingdom Hospital (13:14) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 3.05 Navy NCIS (8:23) (e) 3.50 Ís- land í bítið (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Ensku mörkin 0.10 Kastljósið 0.30 Dag- skrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.50 Alþingi Bein útsending frá Alþingi þar sem Halldór Ásgrímsson forsætisráð- herra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (3:13) (The Sopranos V) Í þriðja þætti Soprano- fjölskyldunnar reynir Tony að stilla til friðar í undirheimum New York en þar er mikil valdabarátta í uppsiglingu eft- ir að Carmine Lupertazzi dó án þess að tilnefna eftirmann sinn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nánari upplýsingar er að finna á vef- slóðinni www.hbo.com/sopranos. 17.30 Götusmiðir - í upphafi skal endinn skoða 18.00 Þrumuskot - ensku mörkinFarið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu sendingarnar skoðaðar. Staða lið- anna tekin út og frammistaða einstakra leik- manna. 18.50 48 Hours (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 0.30 The Practice (e) 1.15 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist 20.00 One Tree Hill Lucas, Nathan og Jake eru seldir á uppboði hjá góðgerðarfé- lagi. Þeir skemmta sér vel um nóttina. Brooke endar með Mouth og þau eiga ógleymanlega nótt saman. 20.50 Survivor Vanuatu Strandaglóparnir komast í uppnám er þeir frétta að báðir ættbálkarnir verði sendir á þing um kvöldið enda hafa háværar deilur staðið milli manna í báðum ættbálk- unum. Ein keppnin verður til þess að einn keppandinn fær aukin völd. 21.45 C.S.I. Grissom og félagar hans í Réttar- rannsóknardeildinni eru fyrstir á vett- vang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öfundsverða verkefni að kryfja lík- ama og sál glæpamanna til mergjar. 22.30 Crystal Palace - Fulham ▼ ▼ ▼ 6.00 Down to You 8.00 Baby Boom 10.00 Hundurinn minn Skip 12.00 Blue Crush 14.00 Down to You 16.00 Baby Boom 18.00 Hundurinn minn Skip 20.00 Blue Crush 22.00 Threshold 0.00 Jurassic Park 3 2.00 Lesser Prophets 4.00 Threshold OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Spy Game. Bandarísk spennumynd með Robert Redford og Brad Pitt í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum 21.15 Korter (Endursýnt á klukkutímafresti til morg- uns) S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt ÝSA KR. 179 FLÖK KR. 479 STEVE BUSCEMI Leikarinn Steve Buscemi kemur sterkur inn í þáttunum Sopranos sem Tony Blundetto, nafni mafíuforingjans Tony Soprano. 28 SKY NEWS 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 Living Golf 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 In- sight 3.30 World Report EUROSPORT 6.30 Rally: World Championship Italy 7.00 Motorcycling: Grand Prix Qatar 8.00 Football: UEFA Champions League Weekend 9.00 Snooker: Grand Prix Preston United Kingdom 11.00 Football: UEFA Champions League Week- end 12.00 Snooker: Grand Prix Preston United Kingdom 15.00 Motorsports: Motorsports Weekend 16.00 Football: Eurogoals 17.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 18.00 All sports: WATTS 18.30 Snooker: Grand Prix Preston United Kingdom 21.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.00 Football: Eurogoals 23.00 All sports: WATTS BBC PRIME 4.00 Hallo Aus Berlin 4.15 Revista 4.30 Le Club 4.45 Le Club 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 S Club 7: Don't Stop Moving 7.00 Changing Rooms 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Classic Eastenders 11.00 Classic Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Spelling With the Spellits 12.20 Muzzy Comes Back 12.25 Muzzy Comes Back 12.30 Tel- etubbies 12 .55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikka- billa 14.05 S Club 7: Don't Stop Moving 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Holby City 19.00 Babyfather 19.40 Babyfather 20.20 The Fast Show 21.00 Happiness 21.30 Wild West 22.00 Born and Bred 23.00 Century in Motion 23.30 Century in Motion 0.00 Century of Flight 1.00 Secrets of the Ancients 2.00 How I Made My Property Fortune 2.30 Make or Break 3.00 Goal 3.30 Eng- lish Time: Get the Grammar 3.50 Friends International 3.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake Wranglers 17.30 Totally Wild 18.00 Warship 19.00 Sloth - The 7th Dea- dly Sin 20.00 The Battle for Midway 21.00 The Sea Hunters 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 The Battle for Mid- way 0.00 The Sea Hunters ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Ultimate Killers 18.30 The Snake Buster 19.00 Mad Mike and Mark 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Best in Show 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Ultimate Killers 0.30 The Snake Buster 1.00 Mad Mike and Mark 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Battle of the Beasts 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Myth Busters 19.00 Saving Face Lives Restored 20.00 Trauma - Life in the ER 21.00 How to Build a Human 22.00 Forensic Detectives 23.00 Kill- er Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Secret Agent 1.00 Hooked on Fishing 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Hidden 3.00 Battle of the Beasts MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.00 World Chart Express 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Shakedown 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Rock Chart 23.00 Just See MTV VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Beatles Covers Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Fabulous Life of 19.30 Donald Trump Fabulous Life Of 20.00 Arnold Schwartzneger Fabulous Life Of 20.30 Cameron Diaz Fabulous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.15 Dexter's Laboratory 5.40 The Powerpuff Girls 6.00 Ed, Edd n Eddy 6.30 Billy And Mandy 7.00 Courage the Cowar- dly Dog 7.20 The Cramp Twins 7.45 Spaced Out 8.10 Dext- er's Laboratory 8.35 Johnny Bravo 9.00 The Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jerry 11.05 Scooby-Doo 11.30 Spaced Out 11.55 Courage the Cowardly Dog 12.20 Samurai Jack 12.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laborato ry 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Samurai Jack 16.05 Tom and Jerry 16.30 Scooby-Doo 16.55 The Flintsto- ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.