Fréttablaðið - 04.10.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 04.10.2004, Blaðsíða 59
27MÁNUDAGUR 4. október 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 10SÝND kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 16 Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA DÍS KL. 6 og 8 NOTEBOOK KL. 8 POKEMON 5 KL. 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 6.30, 8.30 og 10.30 SÝND kl. 10 Dönsk kvikmyndahátíð 1.- 10. október Terkel i knibe / Terkel in Trouble sýnd kl. 6 De grönne slagtere / The Green Butchers sýnd kl. 8 Arven / Inheritance sýnd kl. 10 Lad de sma börn../ Aftermath sýnd kl. 10.30 SÝND KL. 5.30, 8 og 10.15 SÝND KL. 4, 6, 8 og 10 Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. ■ MYNDLISTARSÝNING Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 „Gunni og co - jú kandú itt„ Valgeir „Leikrit sem óhætt er að mæla með fyrir börn á öll- um aldri.“ Soffía Mbl. Sun. 3/10 kl. 14 Þri. 5/10 kl. 14 verkfallssýning örfá sæti laus Sun. 10/10 kl. 14 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 23 4 5 6 7 Mánudagur OKTÓBER ■ ■ FUNDIR  20.00 Vinafélag Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands efnir til umræðufundar í Iðnó um hlutverk Sinfóníunnar í samtímanum. Frummælendur eru Arnþór Jónsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Jónas Sen og Sig- fríður Björnsdóttir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Þríhyrningsformið hefur undanfar- ið leitað sterkt á Jóhann G. Jóhanns- son, myndlistar- og tónlistarmann. Sýning hans í Ráðhúsi Reykjavíkur nefnist Tindar og Pýramídar. Þar sýnir hann olíumálverk, sem eru unnin bæði á striga og plexígler. „Eiginlega byrjaði ég á því að vinna með þríhyrningsformið fyrir áhrif frá Keili. Ég fór svo oft Suður- götuna og sá þá Keili blasa við í ýmsum ljósbirtubrigðum,“ segir Jó- hann.. Á sýningunni hljómar raftónlist- arverk eftir Jóhann, sem einnig er byggt á þríhyrningsforminu og kom út á geisladisk fyrir nokkrum árum í tilefni af aldamótunum. „Í fyrra var svo haldið upp á það að 40 ár voru liðin frá því ég byrjaði í tónlist.“ Í tilefni af því hafði Sölvi Blön- dal í Quarashi frumkvæði að því að gefinn yrði út geisladiskur með úr- vali af lögum Jóhanns. „Ég ákvað þá að leggja þetta ár undir listsköpun, og hef meðal annars unnið að því endurútgefa eitthvað af minni tón- list. Síðan er ég líka að vinna að nýrri plötu, sem átti að vera tilbúin fyrir jól. En það verður einhver seinkun á því.“ Á plötunni verða 12 til 14 lög, bæði gömul og ný, með ýmsum flytjendum. Ekkert þeirra hefur komið út áður. „Ég kalla þetta í gamni hittin sem ekki var spurt eft- ir. Áður fyrr, þegar menn voru að biðja mig að semja lög fyrir sig, þá vildu menn fá lög sem myndu slá í gegn.“ Jóhann lét til dæmis Björg- vin Halldórsson fá Eina ósk, og Pálmi Gunnarsson fékk frá honum Hvers vegna varstu ekki kyrr? Jó- hann á hins vegar í fórum sínum töluvert af lögum, sem honum þóttu ekki jafn líkleg til vinsælda. Nú hefur hann snúið dæminu við og ætlar að leita sjálfur til flytj- enda, sem hann heyrir fyrir sér að gætu flutt þessi lög. Árið sem helgað er listsköpun hefur verið frjótt hvort tveggja á sviði tónlistar og myndlistar, því auk sýningarinnar í Ráðhúsinu stan- da nú yfir tvær aðrar sýningar með myndlist Jóhanns. Önnur er í Kaffi- tári í Reykjanesbæ en hin er á Tabasbarnum í Reykjavík. gudsteinn@frettabladid.is Lét heillast af Keili JÓHANN G. JÓHANNSSON Ákvað að helga sig listinni þetta árið. Afrakstur þess má að hluta til sjá á sýningu hans, sem nú stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Auk þess er hann að undirbúa nýjan geisladisk með áður óútgefnu efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.