Fréttablaðið - 04.10.2004, Side 59

Fréttablaðið - 04.10.2004, Side 59
27MÁNUDAGUR 4. október 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 10SÝND kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 16 Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA DÍS KL. 6 og 8 NOTEBOOK KL. 8 POKEMON 5 KL. 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 6.30, 8.30 og 10.30 SÝND kl. 10 Dönsk kvikmyndahátíð 1.- 10. október Terkel i knibe / Terkel in Trouble sýnd kl. 6 De grönne slagtere / The Green Butchers sýnd kl. 8 Arven / Inheritance sýnd kl. 10 Lad de sma börn../ Aftermath sýnd kl. 10.30 SÝND KL. 5.30, 8 og 10.15 SÝND KL. 4, 6, 8 og 10 Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. ■ MYNDLISTARSÝNING Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 „Gunni og co - jú kandú itt„ Valgeir „Leikrit sem óhætt er að mæla með fyrir börn á öll- um aldri.“ Soffía Mbl. Sun. 3/10 kl. 14 Þri. 5/10 kl. 14 verkfallssýning örfá sæti laus Sun. 10/10 kl. 14 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 23 4 5 6 7 Mánudagur OKTÓBER ■ ■ FUNDIR  20.00 Vinafélag Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands efnir til umræðufundar í Iðnó um hlutverk Sinfóníunnar í samtímanum. Frummælendur eru Arnþór Jónsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Jónas Sen og Sig- fríður Björnsdóttir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Þríhyrningsformið hefur undanfar- ið leitað sterkt á Jóhann G. Jóhanns- son, myndlistar- og tónlistarmann. Sýning hans í Ráðhúsi Reykjavíkur nefnist Tindar og Pýramídar. Þar sýnir hann olíumálverk, sem eru unnin bæði á striga og plexígler. „Eiginlega byrjaði ég á því að vinna með þríhyrningsformið fyrir áhrif frá Keili. Ég fór svo oft Suður- götuna og sá þá Keili blasa við í ýmsum ljósbirtubrigðum,“ segir Jó- hann.. Á sýningunni hljómar raftónlist- arverk eftir Jóhann, sem einnig er byggt á þríhyrningsforminu og kom út á geisladisk fyrir nokkrum árum í tilefni af aldamótunum. „Í fyrra var svo haldið upp á það að 40 ár voru liðin frá því ég byrjaði í tónlist.“ Í tilefni af því hafði Sölvi Blön- dal í Quarashi frumkvæði að því að gefinn yrði út geisladiskur með úr- vali af lögum Jóhanns. „Ég ákvað þá að leggja þetta ár undir listsköpun, og hef meðal annars unnið að því endurútgefa eitthvað af minni tón- list. Síðan er ég líka að vinna að nýrri plötu, sem átti að vera tilbúin fyrir jól. En það verður einhver seinkun á því.“ Á plötunni verða 12 til 14 lög, bæði gömul og ný, með ýmsum flytjendum. Ekkert þeirra hefur komið út áður. „Ég kalla þetta í gamni hittin sem ekki var spurt eft- ir. Áður fyrr, þegar menn voru að biðja mig að semja lög fyrir sig, þá vildu menn fá lög sem myndu slá í gegn.“ Jóhann lét til dæmis Björg- vin Halldórsson fá Eina ósk, og Pálmi Gunnarsson fékk frá honum Hvers vegna varstu ekki kyrr? Jó- hann á hins vegar í fórum sínum töluvert af lögum, sem honum þóttu ekki jafn líkleg til vinsælda. Nú hefur hann snúið dæminu við og ætlar að leita sjálfur til flytj- enda, sem hann heyrir fyrir sér að gætu flutt þessi lög. Árið sem helgað er listsköpun hefur verið frjótt hvort tveggja á sviði tónlistar og myndlistar, því auk sýningarinnar í Ráðhúsinu stan- da nú yfir tvær aðrar sýningar með myndlist Jóhanns. Önnur er í Kaffi- tári í Reykjanesbæ en hin er á Tabasbarnum í Reykjavík. gudsteinn@frettabladid.is Lét heillast af Keili JÓHANN G. JÓHANNSSON Ákvað að helga sig listinni þetta árið. Afrakstur þess má að hluta til sjá á sýningu hans, sem nú stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Auk þess er hann að undirbúa nýjan geisladisk með áður óútgefnu efni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.