Fréttablaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 51
39FÖSTUDAGUR 15. október 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 Með ensku tali kl. 4, 6, 8 og 10 Með íslensku tali kl. 4, og 6 MIÐAVERÐ 500 KR. SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH Ó.Ö.H DV SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 6 og 8 SÝND KL. 10 B.I. 16 SÝND kl. 5.40 TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld HHHH Mbl. Svakalegur Spennutryllir! Svakalegur Spennutryllir!v l g r tryllir! „Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist" Bubbi Morthens (tilvitnun) Til heljar og til baka með atómbombunni Bubba Morthens HHH SV MBL HHH DV HHH1/2 Kvikmyndir.is HHH DV HHH1/2 Kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40 - 8 - 10.30. B.I. 16 Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðen- dum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. Sýnd með íslensku og ensku tali. Frumsýning SÝND kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10 B.I. 16 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I.16 ára Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Frumsýning SÝND KL. 8 og 10:15 Frábær lokakafli Exorcist seríunnar sem rekur forsögu hins illa. Frumsýning Hið illa átti sér upphaf. Farðu að rótum illskunnar Mögnuð hrollvekja í leikstjórn Renny Harlins (Deep Blue Sea, Long Kiss Goodnight, Die Hard 2) PRINCESS DIARIES 2 Sýnd kl. 3.30 - 5.45 CATWOMAN Sýnd kl. 3.45 / THUNDERBIRDS Sýnd kl. 3.45 NEW YORK MINUTE Sýnd kl. 6 / ANCHORMAN Sýnd kl.10.15 HAROLD AND KUMAR Sýnd kl. 8 / WICKER PARK Sýnd kl. 8 RESIDENT EVIL : APOCALYPSE Sýnd kl.10.15 ■ TÓNLEIKAR Þegar Nelly kom fyrst fram á sjónarsviðið sagðist hann vera „hinn nýi Michael Jackson“. Ég efast um að hann sé mikið fyrir það að líkja sér við hinn fallna konung poppsins i dag. Nelly er einn af fáum popp- urum í dag sem hægt er að segja að hafi sinn eigin stíl. Á Suit kíkja margir í heimsókn, þar á meðal Pharrell Williams, Mase og Snoop Dogg, en samt fer það aldrei á milli mála að þetta er tónlist að hætti Nelly. Kannski er það bara flutningur kappans, en honum er erfitt að rugla við einhvern annan. Að sama skapi eru lögin stundum örlítið keimlík. Á Suit er ágætis skammtur af vel útsettu froðupoppi. Hér er t.d. slagarinn My Place en lögin Play It Off, Paradise og In My Life eru líka ágætis slagaraefni. Ég vona hins vegar að lagið N De Say verði ekki gert að smáskífu. Þar notar Nelly sama sampl frá Spandau Ballet og P.M. Dawn gerði í upp- hafi síðasta áratugar. Fékk nóg af því gauli þá, takk fyrir. Suit stendur vel sem heil plata og Nelly stendur fyrir sínu. Fín- asta popp. Birgir Örn Steinarsson Jakkafötin passa XNELLY SUIT NIÐURSTAÐA: Önnur af tveimur breiðskífum sem Nelly gaf út sama dag. Suit dásamar góða lífið og Nelly hljómar þakklátur. Ágætis skammtur af vönduðu poppi. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FÖSTUDÖGUM Uppselt í útlöndum Uppselt er í Bretlandi og Þýska- landi á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í Reykjavík 20. október. Enn eru til miðar á nokkrum áfangastöðum Iceland- air í Bandaríkjunum. Alls hafa selst um 1200 miðar á hátíðina erlendis. Yfir eitt hund- rað erlendir listamenn eru vænt- anlegir til Reykjavíkur og tvö hundruð blaðamenn og því koma um 1500 mans hingað til lands vegna hátíðarinnar. Miðasala á Ís- landi hefur farið vel af stað og eru einungis um 700 miðar eftir að þeim 1500 sem voru í boði. ■ THE SHINS Bandaríska hljómsveitin The Shins verður á meðal þeirra sem troða upp á Iceland Airwaves.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.