Fréttablaðið - 20.10.2004, Síða 38

Fréttablaðið - 20.10.2004, Síða 38
20. október 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli2 fyrir 1 Blaðbera tilboð Bla›beraklúbbur Fréttabla›sins er fyrir duglegasta fólk landsins. Allir bla›berar okkar eru sjálfkrafa me›limir í klúbbnum og fá tilbo› og sérkjör hjá mörgum fyrirtækjum. Vertu me› í hópi duglegasta fólks landsins. Ísbú›in Álfheimum og Ísbú›in Kringlunni b‡›ur bla›berum Frétt ehf. 2 fyrir 1 af ísum mánudaga og flri›judaga. Tilbo› fæst a›eins afgreitt gegn framvísun pakkami›a. Perfect Akureyri 15% afsláttur Ísbú›in Álfheimum tveir fyrir einn flri›jud. og mánud. Ísbú›in Kringlunni tveir fyrir einn flri›jud. og mánud. mangó Keflavík 15% afsláttur park, Kringlunni 15 % afsláttur tex mex 20% afsláttur COS í Glæsibæ 15 % afsláttur Kiss Kringlunni 15 % afsláttur Bíókorti› - frítt í bíó, áunni› á vissum tímabilum Sérkjör hjá Bónusvideo 250 kr. spólan †mis tilbo› frá BT Pizza 67, Háaleitisbr., pizza me› 2 áleggs teg. + brau›st. (sótt) á 990 Xs Kringlunni 15 % afsláttur Perlan Keflavík 15% afsláttur af öllu mótor Kringlunni 15% afsláttur Reiðskólinn Þyrill, 15% afsláttur af námskeiðum Konfektbúðin Kringlunni, 15% afsláttur af nammibar, mánudag til miðvikudags Dótabúðin 10% afsláttur Um síðustu helgi lagði ég upp í stór- ferðalag sem byrjaði ósköp sakleys is lega . Sófinn minn var orðinn ónýtur og því fékk ég þessa frábæru hugmynd að kaupa mér svefnsófa, svo hægt væri að taka á móti nætur- gestum með sómasamlegum hætti. Á sunnudag sá ég að gamla skipu- lag stofunnar gekk ekki með nýja sófanum. Hann naut sín bara eng- an veginn. Því var tekið til hend- inni. Þegar borðstofuborð, stólar, sófi, borð og sjónvarp var allt komið á sinn stað sá ég möguleika á því að koma bókahillunum fyrir inn í stofu. Nú hófust ævintýrin fyrir alvöru. Einhvern veginn fékk ég þá flugu í höfuðið að Dewey-flokkun- arkerfið ætti mjög vel við í bóka- hillunum mínum. Svona fyrst ég þurfti hvort eð er að raða öllum bókunum upp á nýtt. Áður hafði ég notað það þrælmerkilega kerfi „raðað-eftir-hæð“, sem blandaðist svo við næsta kerfi, „nýjasta- bókin-í-hillunni.“ Með blöndu af þessum tveimur kerfum í bóka- hillunum mínum fann ég aldrei bækur nema eftir mikla leit. Ég byrjaði á því að flokka bæk- urnar mínar í skáldsögur, fræði- bækur og handbækur. Skáldsög- urnar ákvað ég að flokka eftir stafrófsröð höfunda. Byrjaði á a- inu fremst í efstu hillunni og Ævar Örn fékk sinn sess aftast í næstu hillu þar fyrir neðan, vit- andi það að bækurnar mínar passa ekki bara í tvær hillur. Þeg- ar háin höfðu færst úr efstu hill- unni, hægt og rólega, niður fyrir miðju gafst ég upp. Fór að raða eftir gamla „raðað-eftir-hæð“ kerfinu, þar til ég gafst upp á því líka og fór að raða eftir „þar-sem- þær-komast-fyrir“ kerfinu. Fræðibækur og handbækur liggja enn á gólfinu, óflokkaðar með öllu og bíða eftir nýjum bókaskáp. Á endanum finn ég alltaf bækurnar sem ég leita að, þó að ég hafi gefist upp á Dewey. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR BYRJAÐI VEL EN GAFST UPP Á DEWEY. Raðað frá A til Ö M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ég og mamma vorum að ræða um þessi klassísku einkenni ófrískra kvenna og ég sá að ég hef þau öll! Skapsveifl- urnar eru hjá mér, það er ég sem æli á morgnana og borða bara ólífur og súkkulaði! KÓNGULÓ!!! AAAARRRRRRG! Kannski hefði ég átt að segja „leikfanga- kónguló“. Hey, fýlupúki. Segðu okkur brandara! Ég HATA miðvikudaga. Hann heldur sig við sama húmorinn. Beta....Ég veit að þú fílar ekki Liverpool- tattúið mitt, en það skiptir mig miklu máli! Ég vil vera ég sjálfur! Ekki þessi A-4 týpa sem er eins og klippt út úr tískutímariti! Sástu! Sástu! Í dúskamokka- sínum og tennis- sokkum! Svona er ég ekki! Ég veit! Fyrir- gefðu! Hef þyngst líka... Er byrjuð að leka mjólk úr brjóstunum? Þegar þið eignist barn skuluð þið velja keisaraskurð! Þá vitið þið ná- kvæmlega hvenær barnið fæðist, það er snöggt og hreinlegra... Það á að vera mjög sérstakt að fæða á venjulegan hátt... eftir það á maður að fá mestu vellíðunartilfinninguna! Auðvitað er maður glaður á eftir! Ef maður væri tekinn í rassgatið yrði maður helvíti ánægður þegar það væri búið, en það þýðir ekki að þetta sé eitthvað eftirsóknarvert...

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.