Fréttablaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 44
Ég held að Skjár einn sé að gera mistök
með því að setja þjóðmálaþátt sinn á
dagskrá á sama dag og sama tíma og
Silfur Egils. Egill Helgason hefur fyrir
löngu áunnið sér nafn sem snjall þátta-
stjórnandi og þjóðfélagsrýnir. Honum
verður ekki svo auðveldlega velt úr
sessi. En menn geta svo sem reynt það
hafi þeir ekkert þarfara við tíma sinn að
gera. Skynsamlegast væri þó að Skjár
einn færði sinn þátt yfir á laugardaga.
Og svo mætti Stöð 2 hafa Silfrið aðeins
seinna á dagskrá á sunnudögum, til
dæmis klukkan eitt.
Það var kostuleg stund hjá Agli þegar
viðmælendur hófu ítarlega krufningu á
stöðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur
þar sem hún sat á meðal þeirra. Ég
beið eftir því að hún byðist til að fara
fram á meðan menn væru að ljúka máli
sínu en hún er harðhaus og sat þarna
með óræðan svip milli þess sem hún
hló. Hápunktur þáttarins var þó þegar
Bjarni Harðarson hélt þrumandi
skammarræðu um DV.
Ég gerði heiðarlega tilraun til að horfa á
George Lazenby í hlutverki James Bond
í myndinni Í þjónustu hennar hátignar.
Þetta var erfitt áhorf því Lazenby er í
hópi fallega fólksins sem er forljótt af
því það hefur engan karakter.
Ég man eftir því þegar skammir dundu
á RÚV þegar jarðskjálfti varð og ekki var
hætt að sýna frá knattspyrnuleik. Ég
skildi ekki þessar kvartanir því þetta var
æsispennandi leikur í beinni útsend-
ingu. Annað en hægt er að segja um
leikinn sem Íslendingar léku gegn Sví-
um. Hjá RÚV áttu menn að grípa í
taumana og hætta samstundis útsend-
ingu frá seinni hálfleik og hleypa frétt-
um að. Það var ekki horfandi á þessa
hraksmánarlegu frammistöðu. Og
furðulegt að þjálfari liðsins sé enn með
vinnu.
20. október 2004 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR ER AÐDÁANDI SILFURS EGILS.
Egill í stuði
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (4:28)
18.23 Sígildar teiknimyndir (4:42) 18.30
Músaskjól (4:14) 18.54 Víkingalottó
SKJÁR 1
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
American Idol 3 (e) 13.25 American Idol 3 (e)
13.50 Scare Tactics (14:22) (e) 14.15 The Os-
bournes (2:10) (e) 14.40 Tónlist 15.05 Idol
Stjörnuleit (e) 16.00 Lizzie McGuire 16.25
Lína langsokkur 16.50 Snjóbörnin 17.03 Músti
17.08 Oprah Winfrey (e) 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
20.10
ER. Áhorfendur fá að fylgjast með starfsfólki og
sjúklingum á slysadeild í bandarísku sjúkrahúsi.
▼
Drama
21.25
Mile High. Áhorfendur kynnast áhafnarmeðlimum
hjá lággjaldaflugfélaginu Fresh sem nýta tímann
stundum fyrir annað en vinnuna.
▼
Gaman
22.00
The L Word. Lesbíur í Los Angeles eru í aðalhlut-
verki og ýmislegt drífur á daga þeirra.
▼
Lífstíll
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20
Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 13 (3:22) (e)
20.00 Lífsaugað III Andleg málefni eru og
verða þjóðinni hugleikin. Þórhallur
Guðmundssonhefur fært umræðuna á
nýtt stig.
20.40 Extreme Makeover (11:23) (Nýtt útlit 2)
Sitt sýnist hverjum um fegrunarað-
gerðir en af hverju má fólk ekki
breytaútliti sínu ef það óskar þess?
21.25 Mile High (2:13) (Háloftaklúbburinn)
22.10 When Sex Goes Wrong (7:10) (Þegar
kynlífið klikkar) Breskur myndaflokkur
á léttu nótunum. Bannað börnum.
22.35 Prince William (Vilhjálmur prins) Sjón-
varpsmynd um lífið í bresku konungs-
fjölskyldunni.
0.05 Touching Evil (10:12) (e) 0.50 Million
Dollar Hotel (Stranglega bönnuð börn-
um)(bönnuð börnum) 2.45 Sjálfstætt fólk (e)
3.40 Ísland í bítið (e) 5.10 Fréttir og Ísland í
dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.25 Mósaík 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrár-
lok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Bráðavaktin (4:22) (ER) Bandarískur
myndaflokkur um starfsfólk og sjúk-
linga á slysadeild sjúkrahúss í banda-
rískri stórborg.
21.00 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins.
21.35 Svona var það (21:25) (That 70's Show
VI) Bandarísk gamanþáttaröð um hóp
hressra krakka undir lok áttunda ára-
tugarins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Í brennidepli Fréttaskýringaþáttur í um-
sjón Páls Benediktssonar. Dagskrár-
gerð: Haukur Hauksson. e. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti
23.30 Judging Amy (e) 0.25 Diamonds Are
Forever (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist
gestum í sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll-
unum sínum um það sem hæst ber
hverju sinni. Í vetur verður þátturinn á
nýjum tíma á miðvikudagskvöldum,
kl. 20:15.
21.00 America's Next Top Model Leitin að
næstu ofurfyrirsætu Bandríkjanna.
22.00 The L Word Opinská þáttaröð um
lesbískan vinkvennahóp í Los Angeles.
22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjallþáttastjórn-
enda og hefur verið á dagskrá Skjás
eins frá upphafi. Hann tekur á móti
gestum af öllum gerðum í sjónvarps-
sal.
6.00 Big Trouble 8.00 Rock Star 10.00 Cosi
12.00 Like Mike 14.00 Big Trouble 16.00
Rock Star 18.00 Cosi 20.00 Like Mike 22.00
State of Grace (Stranglega bönnuð börn-
um)0.10 Barbershop (Bönnuð börnum) 2.00
The Others (Bönnuð börnum) 4.00 State of
Grace (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA
14.00 Joyce Meyer 14.30 Blandað efni 16.30
Maríusystur 17.00 Miðnæturhróp 17.30 T.D.
Jakes 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00
Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00
Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna
0.30 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 21.00
Bæjarstjórnarfundur (e) 21.15 Korter (End-
ursýnt á klukkutímafresti til morguns)
Egill Helgason hefur fyrir löngu áunnið sér
nafn sem snjall þáttastjórnandi og þjóðfé-
lagsrýnir. Honum verður ekki svo auðveld-
lega velt úr sessi. En menn geta svo sem
reynt það hafi þeir ekkert þarfara við tíma
sinn að gera.
▼
▼
▼
Hefur þú
fengið þér
sextíu
sjö í dag&
Mosfellsbær
Florida – Florida
Glæsileg hús og íbúðir. Dollarinn mjög
hagstæður. 70-75% lán og lágir vextir.
Verð til viðtals á Íslandi 20-26. okt.
Símar 866-3209 og 698-1635
Síðan 001- 407 – 628 – 3606
Netfang: sigridreal@aol.com
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
9
1
3
8
Hefur þú
fengið þér
sextíu
sjö í dag&
Eskifjörður
NÝ SENDING
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 10-16
Mikið
úrval
Mörkinni 6. Sími 588 5518
Leðurúlpur
Rússkinnsúlpur
Dúnúlpur
Pelskápur
Hattar og húfur
EUROSPORT
6.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 7.00 Football: Eurogoals
8.00 Cycling: Road World Championship Italy 9.15 Paralympics:
Olympic Games Athens 9.45 All sports: WATTS 10.15 Football:
Eurogoals 11.15 Cycling: Road World Championship Italy 12.30
Cycling: Road World Championship Italy 15.15 Tennis: the Rookie
15.30 Boxing 16.30 Motorsports: Test Drive 17.00 Equestrianism:
R.i.d.e Haras de Jardy France 18.00 Equestrianism: 3-day Event
Burghley United Kingdom 19.30 Golf: the European Tour 20.00
Sailing: Sailing World 20.30 Olympic Games: Celebrating Cultural
Olympiad 20.45 Equestrianism: Show Jumping Portimao
Portugal 21.15 All Sports: Wednesday Selection 21.30 News:
Eurosportnews Report 21.45 Boxing 23.15 News: Eurosportnews
Report
BBC PRIME
4.00 Spelling Strategies 4.20 Spelling With the Spellits 4.40 Eng-
lish Express: Texts 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smart-
eenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 50/50 7.00 Changing
Rooms 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15
Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00
Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Learning English
With Ozmo 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies
13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 50/50 14.30 The Weakest Link
15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog It! 17.00
Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Ground Force 18.30 The Life
Laundry 19.00 The Million Pound Property Experiment 20.00 Get
a New Life 21.00 Babyfather 21.40 Babyfather 22.30 Dead Rin-
gers 23.00 Who the Dickens Is Mrs Gaskell? 23.30 Placido Dom-
ingo - the King of Opera 0.30 Making Masterpieces 1.00 The
Great Philosophers 1.45 Noble Thoughts 2.00 I'll Show Them
Who's Boss 2.40 Personal Passions 3.00 Goal 3.30 Muzzy
Comes Back 3.55 Friends International
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Battlefront: Battle At Remagen 16.30 Battlefront: Bombing
of Ploesti 17.00 Snake Wranglers: Venom Harvest 17.30 Totally
Wild 18.00 Tales of the Living Dead: Syrian Princesses 18.30
Storm Stories: Hurricane Floyd 19.00 Camels' Empire *living Wild*
20.00 Frontlines of Construction: Disaster 21.00 Uss Ronald Reag-
an 22.00 Battlefront: Fall of the Philippines 22.30 Battlefront: Battle
On Kwajalein 23.00 Frontlines of Construction: Disaster 0.00 Uss
Ronald Reagan 1.00 Close
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest
Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00
Kandula - An Elephant Story 19.00 Temple of the Tigers 20.00
Animal Cops Detroit 21.00 Island of the Ghost Bear 22.00
Kandula - An Elephant Story 23.00 Temple of the Tigers 0.00
Animal Cops Detroit 1.00 Animal Doctor 1.30 Emergency Vets
2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It 3.30
Breed All About It
DISCOVERY
16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to River
Cottage 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Unsolved History 20.00
Royal Family 21.00 The Truth About Moon Landings 22.00 For-
ensic Detectives 23.00 Airships 0.00 Dambusters 1.00 Buena
Vista Fishing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00
Rebuilding the Past 2.30 A Chopper is Born 3.00 Full Metal Chal-
lenge
MTV
8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30
Just See MTV 13.00 Becoming 13.30 SpongeBob SquarePants
14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new
17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the
Video 19.00 Punk'd 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The
Lick 22.00 Pimp My Ride 22.30 Dirty Sanchez 23.00 Just See
MTV
VH1
8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Beverages Top 10 10.00
Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's
16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00
VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Celebrity Sibling Smack-
down 20.00 Celebrity Diets 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside
TCM
19.00 Alex in Wonderland 20.50 Buddy Buddy 22.25 Green
Mansions 0.05 The Americanization of Emily 2.00 The 25th Hour
DR1
4.30 Postmand Per (8:12) 4.45 Når enden er god 5.00 TV AVISEN
med vejret 6.30 DR Dokumentar - Fanget på Guantanamo 9.30
Klikstart (9:17) 10.00 TV AVISEN 10.10 Horisont 10.35 Nyheds-
magasinet 12.20 Hospitalet (5:8) 12.50 Livet på bladet 11:1216:9
13.20 Lægens Bord 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie
LIVE 15.00 Ozzy & Drix 15.25 Insektoskop 15.30 Blå Barracuda
16.00 Anton, min hemmelige ven - i Zoo (7:8) 16.30 TV AVISEN
med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Hvad er det
værd (27:35) 18.00 Reportagen: „Livvagterne“ 18.30 SOS - Jeg
har gjort det selv! (5:8) 19.00 TV AVISEN 19.25 Kontant 19.50
SportNyt 19.55 Inspector Morse: Sidst blev hun set 21.40 OBS
21.45 Viden Om: Drøn på 22.15 Boogie LIVE 23.15 Godnat DR2
13.30 Rabatten (19:35) 14.00 Jersild på
DR2
14.30 Deadline 2.sektion 15.00 Deadline 17:00 15.10 Bergerac:
Tango i natten 16.05 Tinas mad (6:17) 16.35 Ude i naturen: Flue,
fisk og sushi 17.10 Pilot Guides: Hawaii 18.00 Kommissær Wyclif-
fe (23) 18.50 Viden Om 19.20 Præsidentens mænd (90) 20.00 Tal
med Gud 20.30 Deadline 21.00 Udefra 22.00 Debatten 22.40
Bestseller-Læserklub 23.10 Godnat
NRK1
4.28 Frokost-tv 7.30 Redaksjon EN 8.00 Siste nytt 8.05 Puls
8.30 Safari - i kunst og omegn 9.00 Siste nytt 9.05 Perspektiv:
Boksekampen 9.25 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05
Puggandplay 13.10 Kid Paddle 13.20 Puggandplay 13.30 Skyld
ikkje på koalaene! 14.00 Siste nytt 14.03 Guru 14.05 Totalt geni-
ERLENDAR STÖÐVAR