Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2004, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 27.10.2004, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Húsagi enn í gildi BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR SMS LEIKUR EINTAK Á 199 KRÓNUR? 199 kr/skeytið Kem ur 5. nóv. PC CD-ROM PC CD-ROM Orðið húsagi merkir einfaldlegaagi eða reglufesta á heimilum, og fyrr á tímum taldist það í verka- hring húsbóndans að halda uppi húsaga á sínu heimili. Þetta var fyrir daga ryksugunnar meðan ennþá tíðkaðist að sópa gólf með vendi. Þessi frumstæðu hreingerningatæki reyndust einnig afarhentug áhöld til að halda uppi húsaga og góðir og samviskusamir húsbændur hýddu bæði börn sín og hjú vel og vandlega með hrísvendi oft og lengi ef þeir töldu þeim hafa orðið á einhverjar yfirsjónir. SÍÐAN á þessari fjarlægu tíð hefur margt breyst. Ryksugur eru komnar inn á hvert heimili og hrísvendir þekkjast ekki lengur, og svonefndir húsbændur eru ekki lengur til í hinni fornu merkingu orðsins.Eigin- lega hélt maður að þetta væri öllum ljóst í nútímanum, en þó kom í ljós í síðustu viku að þessar miklu þjóðfé- lagsbreytingar hafa farið algjörlega fram hjá fílabeinsturni íslenskra dómstóla. Á þeim bæ virðast gamlar reglur um að misþyrmingar og lík- amsárásir á varnarlaust fólk og minnimáttar ennþá vera í fullu gildi, og hýðingar og barsmíðar í nafni húsaga réttlætanlegt verkfæri í höndum ofbeldisfullra karlmanna sem nefna sig húsbændur. Í SÍÐUSTU VIKU var nefnilega kveðinn upp óvæntur dómur þar sem karlmaður var sakfelldur fyrir að ráðast á konu sína (og hafði áður verið sakfelldur fyrir aðra árás á aðra konu) - en þrátt fyrir þetta var manninum sleppt við refsingu af því að dómarinn í óendanlegum vísdómi sínum leit svo á að sambúð hjónanna hefði verið stormasöm (konan ekki manninum nægilega undirgefin?) og konuskepnan sjálf hefði valdið of- beldinu með því að vekja hjá hinum elskandi eiginmanni sínum grun- semdir um framhjáhald. SAMKVÆMT þessu er það skoðun íslenska dómkerfisins að það sé full- komlega eðlilegt og sjálfsagt að karl- menn, unnustar, sambýlismenn og eiginmenn gangi í skrokk á kven- fólki með hnúum og hnefum eða bar- eflum ef þeir finna til afbrýðisemi. Nú þurfum við bara að fá prófmál um hvort atvinnurekendum sé heim- ilt að lumbra á starfsfólki sínu – að minnsta kosti kvenfólkinu. Húsaginn blífur að mati dómstólanna! ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.