Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.11.2004, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 08.11.2004, Qupperneq 22
3MÁNUDAGUR 8. nóvember 2004 flest séu sterk með húð. Yfirleitt er fólk að láta veggfóðrið á spari- fleti þannig að þarf ekki að mikið að þrífa þá. Ingimar telur að arkitektar eigi eftir að einbeita sér meira að vegg- fóðri á næstunni og innanhúsarki- tektar geta nýtt sér það. Í Litaland á Akureyri var einmitt kynning síðastliðinn föstudag og laugardag þar sem dóttir hjónanna og innan- húsarkitektinn Eva Ingimarsdóttir kynnti viðskiptavinum veggfóður og möguleika þess. Ingimar hygg- ur á fleiri slíkar kynningar bæði á Akureyri og í versluninni við Snorrabraut í Reykjavík þannig að Reykvíkingar þurfa ekki að kvíða neinu – veggfóðursbylgjan mun berast hingað. lilja@frettabladid.is Blómaval hefur opnað nýja verslun á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin sérhæfir sig í tilbún- um blómvöndum og mun vera með úrval af blómvöndum af öll- um gerðum á boðstólnum. Krist- inn Einarsson, framkvæmda- stjóri Blómavals, segir viðtökur hafa verið góðar og í takt við þá breytingu sem er að verða hér á landi í notkun á afskornum blóm- um. „Það færist sífellt í vöxt að fólk kaupi blóm fyrir sjálft sig og heimilið og afskorin blóm eru sí- gild tækifærisgjöf sem gaman er að gefa án þess að viðtakandinn eigi stórafmæli. Það færist líka í vöxt að ungt fólk á aldrinum 17- 22 ára kaupi blóm. Fólki á þess- um aldri finnst smart að gefa blóm og finnst ákveðinn stíll yfir því.“ Kristinn segir að tískusveifla verði vart í blómum eins og öðru. „Túlípanar hafa verið mjög vin- sælir að undanförnu eftir að hafa nánast horfið í nokkur ár og þá eru gerberur í ýmsum litum vin- sælar um þessar mundir.“ Auk verslunarinnar í Kringlunni er Blómaval með verslanir í Sigtúni 40 í Reykjavík, Eyrarvegi 37 á Sel-fossi, Hafnarstræti 28 á Ak- ureyri og Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ. Starfsfólk Blómavals í Kringl- unni veitir ráðgjöf við val á vönd- um sem bíða tilbúnir í verslun- inni. Auðveldlega má laga vend- ina að óskum hvers og eins. ■ Sérhæfir sig í tilbúnum blómvöndum Blómatorg Blómavals í Kringlunni er komið í jólabúning, en þar er mikið úrval af til- búnum blómvöndum fyrir öll tækifæri. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.