Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 49
Dodgeballmótið var haldið með pompi og prakt um síðustu helgi í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáran- um. Viðstaddir voru að vonum ánægðir með útkomuna og var Dodgeball-liðið 5aur vel að sigrin- um komið. Strákarnir þóttu sigurstrang- legir frá fyrsta degi þar sem þarna er á ferðinni hópur af hand- boltastrákum úr HK. Í öðru sæti var liðið Thundercats, í þriðja sæti voru kallarnir.is og hjallarn- ir.tk, skipuleggjendur mótsins, komu sterkir inn í fjórða sæti. „Við áttum að taka þetta sko, við vorum að sjálfsögðu líka afar sigurstranglegir,“ sagði Guðjón Már Sveinsson, einn meðlima Hjallanna. Átta lið mættu til leiks á mótið og þar á meðal þrjú stelpulið. „Stelpuliðin stóðu sig prýðilega og fengu aðeins vægari meðferð en strákarnir. Einnig voru veitt ýmiss konar skemmtileg verðlaun og meðal annars hlaut Andri Jóhannesson verðlaun fyrir besta búninginn en hann spilaði einungis í gegnsæj- um sokkabuxum með sokk yfir gersemunum.“ Guðjón segir keppnina hafa farið vel fram og verið stór- skemmtileg. Hann býst sterklega við að hún verði endurtekin að ári liðnu. ■ SUNNUDAGUR 28. nóvember 2004 Taktu flátt í Ævint‡raleik Augasteins í Mi›borginni. fiú gætir unni› glæsileg ver›laun! Nánari uppl‡singar á www.midborgin.is. S‡nt í Tjarnarbíói Tjarnargötu 12. Mi›asala er hafin í síma 866 0011 og á senan@senan.is Leikhópurinn Á senunni kynnir: Frábær jólas‡n ing fyrir alla fjölsky lduna „Yndisleg s‡nin g flar sem hæfi leikar Felixar Bergsso nar til a› ná til barna n‡tast a› fullu !“ (SS, Rás 2) „fletta er yndisl eg saga..“ (KHK, Mb l.) „Hér er margt s em gle›ur aug u og eyru, ekki sí›u r fullor›inna en barna...“ (SH, Mbl. ) Leikhópurinn Á senunni – www.senan.is Lau. 4. des. kl. 14.00 Sun. 5. des. kl. 14.00 Sun. 12. des. kl. 14.00 Sun. 19. des. kl. 14.00 Sun. 26. des. (annar í jólum) kl. 14.00 og 16.00 Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 “Geðveik sýning, sú besta sem ég hef séð.” Auðunn Lúthersson, 11 ára. Sun 28. nóv. kl. 16 Allra síðasta sýning Lau. 4.12 20.00 Nokkur sæti Lau. 11.12 20.00 Nokkur sæti Fim. 30.12 20.00 Laus sæti ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum LÆKNINGARSAMKOMUR með ANDREW PEARKES frá Englandi, sunnudag, 28. nóv. kl.16:30 mánudag, 29.nóv. kl.20 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. JESÚS LÆKNAR Í DAG ! Allir eru hjartanlega velkomnir. SMIÐUR JÓLASVEINANNA eftir Pétur Eggerz Frumsýning sun. 28. nóv. kl. 14:00 örfá sæti laus Mán. 29. nóv. kl. 10:00 uppselt Þri. 30. nóv. kl. 10:30 uppselt Mið. 1. des. kl. 10:00 uppselt Fim. 2. des. kl. 10 og 14 uppselt Fös. 3. des. kl. 10:00 uppselt Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt kl. 16:00 laus sæti Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt mi. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt sun. 12. des. kl. 16:00 laus sæti Miðaverð kr. 1.200 www.moguleikhusid.is » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM Útgáfutónleikar færeysku söng- konunnar Eivarar Pálsdóttur vegna þriðju plötu sinnar, Eivør, verða haldnir í Íslensku óperunni í kvöld. Með henni í för verður Kanadamaðurinn Bill Bourne sem samdi flest lög plötunnar með Eivøru. Einnig er þar að finna lög á borð við íslensku perluna Ég veit þú kemur í kvöld til mín og nýja útgáfu af laginu Við gengum tvö sem var vinsælt í fyrra. Á plötunni eru alls ellefu lög og syngur Eivør þau á íslensku, fær- eysku, ensku og sænsku. Hefur lagið Only a Friend of Mine hljóm- að mikið í útvarpinu undanfarið. Í fyrra sendi Eivør frá sér plöt- una Krákuna sem seldist afar vel hér á landi, sem og í Færeyjum, Danmörku og í Svíþjóð. Eivør hlaut Íslensku tónlistarverðlaun- in árið 2003 sem söngkona ársins og var einnig kosin flytjandi árs- ins ásamt hljómsveit sinni Krákunni. ■ DODGEBALLMÓTIÐ Stelpurnar létu sig ekki vanta á Dodgeballmótið en sigurvegarar voru handboltastrákarnir í liðinu 5aur. Handboltastrákarnir sigruðu Dodgeballmótið Þriðja plata Eivarar Páls EIVØR PÁLSDÓTTIR Eivør Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í kvöld vegna sinnar þriðju sólóplötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.