Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 21
3SUNNUDAGUR 28. nóvember 2004 Starfið Íslenskir leiðsögumenn starfa bæði hérlendis og erlendis. Þeirra hlutverk er að fara með ferðamönnum í lengri og styt- tri ferðir og fræða þá um hvaðeina sem þá fýsir að vita um land og þjóð. Í starfi þeir- ra felst því landkynning í víð- ustu merkingu þess orðs. Leiðsögumenn starfa í hóp- ferðabifreiðum, hjá ferðaskrif- stofum og öðrum ferðaþjón- ustufyrirtækjum og ábyrgð þeirra er mikil því þeir eiga að leitast við að gera ferðamönn- um ferðina eftirminnilega, ánægjulega og örugga. Námið Leiðsögunám er kennt við Leiðsöguskóla Íslands og er bæði bóklegt og verklegt. Sá skóli er deild í Menntaskólan- um í Kópavogi. Námið tekur eitt ár. Markmið þess er að búa nemendur undir leiðsögn innanlands með erlenda ferðamenn. Kennsla fer fram þrjú kvöld í viku með fyrirl- estrum og verklegum æfing- um. Námið er 37 einingar og skiptist í kjarna, kjörsvið og val. Á haustönn eru farnar vettvangsferðir í tengslum við námið og á vorönn eru farnar æfingaferðir með reyndum leiðsögumanni. Námsgreinar Nám í kjarna eru 17 einingar og námsgreinarnar eru at- vinnuvegir, bókmenntir og listir, dýralíf, ferðaþjónusta, gróður, nátt- úruvernd, íslenska samfélagið, jarðfræði, leiðsögutækni - samskipti, Íslandssaga, skyndi- hjálp, tungumálanotkun og vettvangsnám. Á kjörsviðinu almenn leiðsögn er kennd ferðamennska, svæðisbundin jarðfræði, svæðalýsingar, tungumálanotkun og vett- vangsferðir. Á kjörsviðinu gönguleiðsögn er kennd ferðamennska, veðurfræði - jöklar, hópstjórn - samskipti, svæðalýsingar, skyndihjálp og vettvangsnám. … leiðsögumaður Hvernig verður maður … Margt smátt - Bolur ehf óskar eftir vönum silkiprentara til starfa sem fyrst. Um er að ræða hin ýmsu silkiprent verkefni, transferprentun, bolaprentun og fleira. Einnig vantar stúlku á aldrinum 25-35 til starfa sem fyrst við ýmis verkefni, pökkun, frágang og fl. Áhugasamir hafi samband við verksmiðjustjóra í síma 863-2350. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Fyllsta trúnaðar er gætt. Volti óskar eftir að ráða duglegan sölumann. Starfssvið sölumanns felst í sölu og kynningu bæði í verslun sem og í öðrum fyrirtækjum. Við leitum að starfsmanni sem hefur áhuga á sölu- og markaðsmálum, sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Grunnmenntun í rafvirkj- un er æskileg. Volti er traust innflutning- og þjónustufyrirtæki á sviði rafbúnaðar. Vinsamlegast sendið umsóknir á Hjört Gíslason (hjortur@volti.is) eða á Bjarna Ástbjartsson (bjarn@volti.is). Umsóknarfrestur er til 9. desember. Sjúkraliðar Óskast nú þegar og eftir áramót á 27 rúma hjúkrunar- deild og 10 rúma heilabilunardeild. Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk í umönnun Einnig óskum við eftir starfsfólki í umönnun. Vaktavinna, starfshlutfall eftir samkomulagi. Unnið er eftir timecare vaktastjórnunarkerfi. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri. Sími 560 4163 / 560 4100. Netfang: aslaug@sunnuhlid.is Fæðingarorlof feðra er lengra hér á landi en nokk- urs staðar erlendis. Lang- samlega flestir feður, eða 80%-90%, nýta tækifærið og taka sér f u l l t þr ig - g j a mánaða fæðingarorlof og sumir allt að sex mánuðum. Þetta kemur fram í Í 6. tbl. VR-blaðsins 2004. Þar kem- ur enn fremur fram að karl- menn taka fæðingarorlofið meira í bútum en konur og taka þá kannski upp undir mánuð fyrst eftir að barnið fæðist og svo aftur þegar barnið er orðið eldra. Al- gengara er að for- eldrar taki orlofið saman en að feð- urnir séu einir með börnin. ■ Feður nýta fæðingarorlof Fæðingarorlof feðra er lengra hér en erlendis. Algengara að foreldrar taki orlof saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.