Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 50
■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Samkór Reykjavíkur flytur fjölbreytta jólasöngva á aðventu- tónleikum í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð. Stjórnandi er John Gear.  17.00 Tónlistarhátíðin í Neskirkju heldur áfram með kórtónleikum, þar sem fram koma Háskólakór- inn, Litli kór Neskirkju, Kór Nes- kirkju og Hljómeyki ásamt Stein- grími Þórhallssyni organista.  20.00 Kór Háteigskirkju heldur aðventutónleika í kirkjunni. Car- ina Kramer og Þórunn Elfa Stef- ánsdóttir syngja einsöng.  22.00 Tenderfoot, Indigo, Sviðin jörð, Föllnu englarnir og Bob Justman spila á aðventutónleik- um á Grand rokk.  Hljómsveitin Tenderfoot verður með sunnudagstónleika á Apótekinu. ■ ■ LEIKLIST  16.00 Síðasta sýning í Loftkastalan- um á fjölskyldusýningunni Hinum útvalda eftir Gunnar Helgason. 30 28. nóvember 2004 SUNNUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Shall we Dance? Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 12 Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 12 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 SÝND kl. 1.15, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 1.15, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 4 og 6 MINDHUNTERS SÝND KL. 8 & 10.20 B.I. 16 ára SÝND kl. 2, 4 og 6 Síðustu sýningar. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára Sýnd kl. 1.50, 4, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 KOPS Sýnd kl. 6 m/ísl. texta Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV HHH kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.50, 8 & 10.10 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 & 10.10 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. F R U M S Ý N I N G Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. THE GRUDGE kl. 8.15 og 10.20 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin „Inspector Lavardin Sýnd kl 4 ens. txt Vivement Dimanche Sýnd kl. 8 ens. txt. L. 627 Sýnd kl. 10 ens. txt Film Noir Kvikmyndahátíð: GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 2 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára CINDERELLA STORY kl. 2, 4 og 6 SHARK TALE kl. 1.50, 3.45 & 6.15 m/ísl. tali HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 1 sunnudagur NÓVEMBER ■ TÓNLEIKAR Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk Tónleikahald í Hallgrímskirkju verður óvenju umfangsmikið fyrir þessi jól. Auk árlegra jóla- tónleika Mótettukórsins verður boðið upp á orgeltónleika með Stephen Tharp, frábærum banda- rískum organista, og Jólaóratóríu Bachs með Schola cantorum og al- þjóðlegri barokksveit. Tónleikar Mótettukórsins verða í dag klukkan 17 og 20 en þeir verða síðan endurteknir á miðvikudaginn, föstudaginn og laugardaginn. Einsöngvari verður hinn ellefu ára gamli drengjasópran Ísak Ríkharðsson, sem hefur vakið mikla athygli fyrir engiltæra rödd og fagran söng. „Hann syngur einsöng með okkur í nokkrum lögum, til dæmis Nóttin var sú ágæt ein,“ segir Halldór Hauksson, einn kórfélag- anna. „Svo syngur hann líka sjálf- ur lítið jólalag eftir Jón Ásgeirs- son og svo How Beautiful Are the Feet eftir Händel. Hann er ein- söngvari tónleikanna og stendur þarna eins og hann hafi aldrei gert neitt annað.“ Sigurður Flosason saxófónleik- ari tekur einnig þátt í þessum tón- leikum, en hann er þaulvanur því að færa sálmalög í spunabúning og gefa þeim nýja vídd. „Hann er svolítið að leika sér með okkur, spinnur svolítið í kringum lögin, eins og kórinn ger- ir reyndar líka í sumum lögun- um.“ Stjórnandi Mótettukórsins er Hörður Áskelsson en organisti á þessum tónleikum er Björn Stein- ar Sólbergsson. ■ ■ ■ MESSUR  20.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð sjá um tónlist- arflutning í léttmessu í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur er séra Hjört- ur Magni Jóhannsson. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Jólatónar í Hallgrímskirkju SYNGUR EINS OG ENGILL Þrátt fyrir ungan aldur fer Ísak Ríkharðsson létt með að syngja einsöng á jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.