Fréttablaðið - 28.11.2004, Blaðsíða 50
■ ■ TÓNLEIKAR
16.00 Samkór Reykjavíkur flytur
fjölbreytta jólasöngva á aðventu-
tónleikum í tónlistarhúsinu Ými
við Skógarhlíð. Stjórnandi er John
Gear.
17.00 Tónlistarhátíðin í Neskirkju
heldur áfram með kórtónleikum,
þar sem fram koma Háskólakór-
inn, Litli kór Neskirkju, Kór Nes-
kirkju og Hljómeyki ásamt Stein-
grími Þórhallssyni organista.
20.00 Kór Háteigskirkju heldur
aðventutónleika í kirkjunni. Car-
ina Kramer og Þórunn Elfa Stef-
ánsdóttir syngja einsöng.
22.00 Tenderfoot, Indigo, Sviðin
jörð, Föllnu englarnir og Bob
Justman spila á aðventutónleik-
um á Grand rokk.
Hljómsveitin Tenderfoot verður með
sunnudagstónleika á Apótekinu.
■ ■ LEIKLIST
16.00 Síðasta sýning í Loftkastalan-
um á fjölskyldusýningunni Hinum
útvalda eftir Gunnar Helgason.
30 28. nóvember 2004 SUNNUDAGUR
FRÁBÆR SKEMMTUN
Shall we Dance?
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 12
Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 12
SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14
SÝND kl. 1.15, 3.30, 5.45, 8 og 10.15
SÝND Í LÚXUS kl. 1.15, 3.30, 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 4 og 6
MINDHUNTERS SÝND KL. 8 & 10.20 B.I. 16 ára
SÝND kl. 2, 4 og 6
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára
Sýnd kl. 1.50, 4, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20
KOPS Sýnd kl. 6 m/ísl. texta
Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í
HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV
HHH kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3, 5.50, 8 & 10.10
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 & 10.10
HHH1/2 kvikmyndir.is
HHH kvikmyndir.com
HHH
HL Mbl
HHH Balli / Sjáðu PoppTV
Kolsvört jólagrínmynd
Sama Bridget. Glæný dagbók.
F R U M S Ý N I N G
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
Fór beint á toppinn í USA
Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd
sem fær þig til að missa það algjörlega.
THE GRUDGE kl. 8.15 og 10.20 B.I.16 ára
"Snilldarþriller! Skuggalega
hrollvekjandi!"
- Variety
"Nístir inn að beini!"
- Elle
"Upplifun! Meiriháttar!"
- Leonard Maltin
"Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!"
- Variety
"Nístir inn að beini!"
- Elle
"Upplifun! Meiriháttar!"
- Leonard Maltin
„Inspector Lavardin Sýnd kl 4 ens. txt
Vivement Dimanche Sýnd kl. 8 ens. txt.
L. 627 Sýnd kl. 10 ens. txt
Film Noir
Kvikmyndahátíð:
GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 2 m/ísl. tali
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára
CINDERELLA STORY kl. 2, 4 og 6 SHARK TALE kl. 1.50, 3.45 & 6.15 m/ísl. tali
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
25 26 27 28 29 30 1
sunnudagur
NÓVEMBER ■ TÓNLEIKAR
Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án
lyfseðils og eru notuð þegar reyk-
ingum er hætt eða þegar dregið er úr
reykingum.
Í fylgiseðlinum eru
upplýsingar um: Verkun og notkun,
varúðarreglur, mikilvægar upplýsing-
ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en
lyfin eru notuð, hugsanlegar auka-
verkanir og aðrar upplýsingar.
Til að ná sem bestum
árangri skal ávallt fylgja leiðbeining-
um í fylgiseðli.
Örsmá
tafla
meðstórt
hlutverk
Tónleikahald í Hallgrímskirkju
verður óvenju umfangsmikið
fyrir þessi jól. Auk árlegra jóla-
tónleika Mótettukórsins verður
boðið upp á orgeltónleika með
Stephen Tharp, frábærum banda-
rískum organista, og Jólaóratóríu
Bachs með Schola cantorum og al-
þjóðlegri barokksveit.
Tónleikar Mótettukórsins
verða í dag klukkan 17 og 20 en
þeir verða síðan endurteknir á
miðvikudaginn, föstudaginn og
laugardaginn.
Einsöngvari verður hinn ellefu
ára gamli drengjasópran Ísak
Ríkharðsson, sem hefur vakið
mikla athygli fyrir engiltæra rödd
og fagran söng.
„Hann syngur einsöng með
okkur í nokkrum lögum, til dæmis
Nóttin var sú ágæt ein,“ segir
Halldór Hauksson, einn kórfélag-
anna. „Svo syngur hann líka sjálf-
ur lítið jólalag eftir Jón Ásgeirs-
son og svo How Beautiful Are the
Feet eftir Händel. Hann er ein-
söngvari tónleikanna og stendur
þarna eins og hann hafi aldrei
gert neitt annað.“
Sigurður Flosason saxófónleik-
ari tekur einnig þátt í þessum tón-
leikum, en hann er þaulvanur því
að færa sálmalög í spunabúning
og gefa þeim nýja vídd.
„Hann er svolítið að leika sér
með okkur, spinnur svolítið í
kringum lögin, eins og kórinn ger-
ir reyndar líka í sumum lögun-
um.“
Stjórnandi Mótettukórsins er
Hörður Áskelsson en organisti á
þessum tónleikum er Björn Stein-
ar Sólbergsson. ■
■ ■ MESSUR
20.00 Guðrún Gunnarsdóttir og
Valgeir Skagfjörð sjá um tónlist-
arflutning í léttmessu í Fríkirkjunni
í Reykjavík. Prestur er séra Hjört-
ur Magni Jóhannsson.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
Jólatónar í Hallgrímskirkju
SYNGUR EINS OG ENGILL Þrátt fyrir ungan aldur fer Ísak Ríkharðsson létt með að
syngja einsöng á jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/S
TE
FÁ
N