Fréttablaðið - 29.11.2004, Side 18

Fréttablaðið - 29.11.2004, Side 18
Vandaðar heimilis og gjafavörur Kringlunni - sími : 533 1322 Boda Nova glösin komin aftur 3 litir - 4 í pk. • Verð 2.500 kr. Fissler pottar og pönnur - finndu muninn! sími 568 6440 Trommusett með öllu, ásamt kennslu- myndbandi og æfingaplöttum á allt settið. Rétt verð 73.900.- Tilboðsverð 54.900.- Ný diskasería frá UFIP „Þessar vélar henta mér ótrú- lega vel því borðin í eldhúsinu mínu eru svo lág að venjuleg vél kemst ekki þar undir,“ segir Að- albjörg Guðgeirsdóttir, en sök- um þess að hún er í hjólastól hentar ekki hvað sem er í eldhús- ið. „Auk þess held ég að þessar vélar sem eru við gólfið séu stór- hættulegar, maður gæti hrein- lega dottið ofan í þær svona bograndi yfir þeim,“ segir hún og skellir upp úr. Henni þótti þó aldrei neitt mál að vaska upp þar til hún fékk vél- arnar en núna getur hún ekki hugsað sér að vera án þeirra. „Það eru alger mannréttindi að eiga uppþvottavél,“ segir Aðal- björg, sem er alsæl með vélarnar sínar og segir þær sérstaklega hljóðlátar og frábærar í alla staði. „Ég hafði mikið leitað að vél en villtist svo inn í Eirvík þar sem hún blasti við mér. Uppsetn- ingin á vélinni er ótrúlega þægi- leg og ég í raun hissa að þetta hafi ekki boðist hérna áður,“ seg- ir Aðalbjörg. „Ég hef ekkert nema gott um þessar vélar að segja og vildi að ég gæti sagt hið sama um alla hluti.“ kristineva@frettabladid.is Hér kemur listi af reglum sem gott er að fara eftir þegar raðað er í vélina. Algengustu mistökin sem fólk gerir eru að setja of mikið þvottaefni sem skilur eftir sig hvíta slikju á öllu, en vegna þess að vatnið á Íslandi er ekki eins og þar sem vélarnar eru fram- leiddar þarf að setja minna þvottaefni í vélarnar hér á landi. 1. Skafðu matinn af disknum áður en þú setur hann í vélina en ekki skola hann sérstaklega. Flestar uppþvottavélar eru hannaðar til að takast á við smá matar- afganga. 2. Settu ofnplötur og stóra diska til hliðanna svo þeir hindri ekki að vatnið fari á hina diskanna. 3. Notaðu efri grindina fyrir plast- hluti, glös og bolla. Settu diska og skálar í neðri grindina. 4. Gakktu úr skugga um að glösin hringli ekki í grindinni, til að koma í veg fyrir að þau brotni. 5. Settu potta og diska með föstum matarleifum í neðri grindina þannig að þeir snúi niður og vatnið nái að sprautast vel á þá. 6. Láttu hnífapörin snúa upp, að hnífunum undanskildum. 7. Ekki fylla þvottaefnishólfið, því á Íslandi þarf ekki að nota svo mikið þvottaefni með vatninu. 8. Sjáðu til þess að alltaf sé nóg af glansefni í vélinni. 9. Lokaðu hurðinni vel og veldu það prógramm sem hentar best hverju sinni. 10. Settu vélina í gang. Mannréttindi að eiga uppþvottavél Aðalbjörg Guðgeirsdóttir fékk sér skúffur sem eru uppþvottavélar og kom þeim fyrir sitt hvoru megin við vaskinn. Þrif Jólin nálgast og hvernig væri að byrja að þrífa? Byrjaðu á leiðinlegustu verkunum. Þrífðu á bak við ísskápinn og ofninn og eldavélina í leiðinni. Þá er það búið![ ] Aðalbjörg Guðgeirsdóttir er með skúffur sem eru uppþvottavélar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Raða þarf diskum rétt í uppþvottavél- ina svo þeir þvoist sem best. Raðað í vélina Þó að einfalt sé að henda leirtauinu í uppþvottavélina er gott að vanda til verks svo vélin nái að hreinsa allt sem best.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.