Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 25
SUNNUDAGUR 26. september 2004 Gildir á meðan birgðir endast. 3.499kr FLAUELSBUXUR grænar, st. 2-10 1.999kr BOLUR bleikur, st. 2-10 1.999kr BOLUR bleikur, st. 2/3-7/8 2.499kr PILS bleikt, st. 2/3-7/8 1.999kr BOLUR bleikur, st. 2-10 4.999kr ÚLPA silfur, st. 4/5-7/8 3.499kr GALLABUXUR bláar, st. 2-8 2.999kr FLAUELSBUXUR bleikar, st. 92-128 1.999kr BOLUR bleikur, st. 92-128 D I R F R Á B A L K A N Þ J Ó Ð U M Með myndavélina til varnar (Med kameran som tröst) Þekktur sænskur lista- og kvikmynda- gerðarmaður, Carl Johan De Geer, reynir í þessari blöndu af sannleika og tilbúningi að gera upp við bernsku sína og andstæður æviskeiðanna. Hann ólst upp í kastala hjá afa og ömmu en hafnaði yfirstéttarlífinu og gerðist bóhem, listamaður og sósíalisti. Myndin hlaut verðlaun sem besta heimildar- mynd Norðurlanda á kvikmyndahátíð- inni í Gautaborg í ár. 77 mín. Leonítahríð (Leonidestorm) Jörðin siglir reglulega á hverju sumri gegnum lofsteinabeltið Leoníta. Stjörnuhröpin úr því eru áberandi á heiðum næturhimni og frá jörðu virðast þau koma úr Ljónsmerkinu. Á 33 ára fresti er möguleiki á því að meira en 1.000 Leonítar sjáist á klst. Áhorfendur og dómnefnd samtaka norskra kvik- myndagagnrýnenda völdu hana bestu norsku stuttmyndina á Grimstad-hátíð- inni í ár. Höfundarnir Kajsa Næss og Julie Engaas hafa gert fjölda stutt- mynda. 6 mín. Polaris Er samlífi leiðin til hamingju eða henni til trafala? Öllu máli skiptir að vera á leiðinni. Niina Suominen, Finnlandi. 5 mín. Myndin hefur hlotið verðlaun í Finnlandi og Póllandi. Morðingi afa míns (Min Morfars Morder) Annar höfundanna átti afa sem hvarf í heimsstyrjöldinni síðari. Hann vill hitta og fyrirgefa síðasta núlifandi SS-foringja danskra nasistasveita og hjálpa skelk- aðri móður sinni að sættast við fortíð- ina. Søren Fauli og Mikala Krogh, Dan- mörku. 58 mín. Stríðsbörn (Sotalapset.) Í Vetrarstríðinu og heimsstyrjöldinni síð- ari á árunum 1939-44 voru um 70.000 finnsk börn flutt til Svíþjóðar. Myndin lýsir viðskilnaði sjö einstaklinga við foreldra, ferðinni til nýja landsins og nýrrar fjölskyldu. Myndin fékk aðalverðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Tampere í ár. Fjölskylduljósmynd (Famlieportrett) Aðeins 1 mín. stuttmynd eftir Liv Dagne Lunde frá Noregi, sem nýtir formið frábærlega vel. Elskarðu mig? (Älskar du mej?) Mynd um ástamál höfundarins sem leitar uppi gamlar kærustur og vill vita hvað var hrífandi við hann og hvers vegna þau gátu ekki búið saman. Lars Westman, Danmörku. 50 mín. 7 S Ý N I S H O R N LAUGARNAR Í REYKJAVÍK ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I TR 2 59 37 09 /2 00 4 KVIKMYNDASÝNING Í SUNDHÖLLINNI, SUNNUDAGINN 26. SEPTEMBER, Á KLUKKUTÍMAFRESTI ALLAN DAGINN. NÆSTUM BER Í BÍÓ Í tilefni af Nordisk Panorama verður stuttmyndin Watercolours sýnd á stóru tjaldi í Sundhöll Reykjavíkur á sunnudaginn á heila tímanum kl. 8.00 - 19.00. henni eru Nebojsa Popovic kvik- myndagagnrýnandi og Rastko Ciric leikstjóri, báðir frá Serbíu og Svartfjallalandi, Dalibor Matanic leikstjóri frá Króatíu, Aida Begic leikstjóri og Elma Tataragic framleiðandi, bæði frá Bosníu og Hersegóvínu, og sem fullrúar Menningarsamskipta- stofnunar Balkanlanda eru hér Dimitrije Vujadinovic forstjóri og Ana Krstic framkvæmda- stjóri. Í þessum kvikmyndum frá Balkanlöndum er engin skothríð, sprengjur eða stríðsátök heldur margs konar tilfinningar og kenndir sem hafa sprottið af ófriðnum þar, ótti, ímyndar- kreppa og ringulreið. Einnig eru þarna nokkrar myndir eftir Rastko Ciric, einn þekktasta leikstjóra listrænna kvikmynda í Serbíu og félaga hans Dinko Tucakovic. Sýndar sun. kl. 12. 24-25 (02-03) Panorama 25.9.2004 19:27 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.