Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 40
[ LEÐUR BEINT FRÁ SPÁNI ] 8 FIMMTUDAGUR 21. október 2004 Nýtt og öflugt næturkrem frá Dior er komið á markaðinn. Það heitir Capture R60/80 Nuit og fell- ur inn í Capture-línuna sem fyrir er. Kremið endur- nærir húðina og vinnur á hrukkunum meðan not- andi þess sefur og heldur henni mjúkri og sléttri all- an sólarhringinn, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá Halldóri Jónssyni, umboðsaðila vör- unnar hér á landi. Hann kynnir líka til sögunnar annað undra- krem sem vinnur á lífsreynslu- línum í andliti. Það heitir Capt- ure R-Lisse og á að nota tvisvar til þrisvar sinnum í viku á hreina og þurra húð og hreinsa síðan af eftir fimm mínútur með bómull eða tissue. Kremið eflir heil- brigði húðarinnar og hún verður sléttari og mýkri eftir. ■ Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 Gar›atorgi sími 511 6696 3-ja mánaða skammtur 6 linsur í pakka www.sjon.is • sjon@sjon.is N†T T Linsutilboð 3.500,- Brúðarkjólaleiga Dóru /Anna Design Suðurlandsbraut 50 – Bláu húsin við Faxafen - Sími: 568 2560 Opið mán-fös 10-18 lau 10-14 Klæddu þig upp fyrir árshátíðina Leiga á samkvæmiskjólum og smókingfötum á 20 % afslætti í októ- ber og nóvember. Vorum að fá nýja línu af kjólum frá Zafir og Consortium. Fatahönnun Sérsaumur Fatabreytingar Fataviðgerðir Brúðarkjólar Brúðarmeyjar kjólar Samkvæmiskjólar Skírnarkjólar Kjólföt Smóking Jacket Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur Nýtt frá Dior: Krem gegn lífsreynslulínum Stórar, litlar og ekta Tískuverslunin Zara hefur glatt land- ann í dágóðan tíma með góðu vöru- úrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vand- að og auðvitað býður Zara viðskipta- vinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leður- töskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp. Mjög dökk loðin taska á 12.995 krónur. Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur. Þessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur. Bleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur. Töff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur. Falleg græn rúskinnstaska og pæju- legir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur. Ljós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur. 40 (08) tíska ofl 20.10.2004 15:37 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.