Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 21.10.2004, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 21. október 2004 Hársýning Sebastians: Persónuleg haustlína Aðalþema í haustlínu hárvöruframleið- andans Sebastians er sjötta skilningar- vitið. Innblástur hennar er myndir ljós- myndarans Helmut Newton en sérstaða hans var að hann nýtti sér sjötta skiln- ingarvitið til að gera sínar ljósmyndir öðruvísi en aðrar. Hárlínan var kynnt í Borgarleikhúsinu í septemberlok og sáu Diane Barbera og Marcy Landgraf frá Sebastian um hárgreiðslurnar. Annað þemað í línunni er töffarinn James Bond. Heiti línunnar, License to Thrill, er vísun í Bond-kvikmyndina License to Kill. Línurnar í klippingum í haust eru mjúkar og þverar en sérstaða þeirra er að hver hárgreiðslumeistari getur formað klippinguna að andlitslagi hvers og eins og þannig gert klipping- una persónulegri. Samkvæmt Sebastian verða litirnir í ár frekar massífir, heilir og djúpir. Safarígrænn og fjólublár eru aðallitir í Trucco-förðunarlínu Sebasti- ans sem heitir Seven. Sýning þessi var lokahnykkur á tvö- földu afmæli sem heildsalan Halldór Jónsson ehf. stóð fyrir. Í fyrra var hald- ið upp á þrjátíu ára afmæli Sebastians um allan heim og í ár upp á tuttugu ára afmæli Sebastians hér á landi. lilja@frettabladid.is ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ. Nr. 1 í heiminum í háralitum UPPLIFÐU ÞREFALDA VIRKNI HVERT EINASTA GRÁTT HÁR FULLKOMINN HÁRLITUR SEM ÞEKUR FYRIR LITUN Nýju djúpnæringardroparnir verja skemmd hár. Hárið þitt er varið og liturinn verður fallegri. Í LITUN Kremliturinn nærir hárið á meðan þú litar það og lekur ekki. EFTIR LITUN Eftirmeðferð með Ceramide- Protein nærir hárið og lengir endingu og virkni hárlitarins. ÁRANGUR Fallegri og dýpri hárlitur sem þekur gráu hárin fullkomlega. Hárlitur í kremformi með þrefaldri virkni Loðfóðraðir barnajakkar verð aðeins 4595,- Smáralind 25% afsláttur af Dömupilsum og ullarsjöl í úrvali. Alpahúfur í mörgum litum. Flísfóðraðir vettlingar Hérna sýna fyrirsætur Trucco-förðunarlínuna sem byggist á framtíðarsýn. Á þessari mynd eru þær að ímynda sér hvernig er að kyssa einhvern sem er kannski ekki til. Hér sjást fyrirsæturnar tilbúnar eftir hárgreiðslu hjá fagmönnum Sebastian. Í þessari hárgreiðslu var stuðst við nýja tækni þar sem hár er mótað í keilu og þess- ar keilur settar inn í hárið. 34-39 (06-07) tíska ofl 20.10.2004 16:01 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.